Vísir - 31.10.1980, Blaðsíða 17
Föstudagur 31. októfcer 1980
Gunnar
Salvarsson
skrifar.
Stevie Wonder situr sem fastast i
efsta sæti Reykjavikurlistans og fæst
eigi um þó keppinautarnir séu vigreif-
ir. Lög i diskóbúningi tóku talsveröan
kipp er listinn var valinn i Þróttheim-
um og má m.a. sjá þungtakta lög i öll-
um fimm efstu sætum listans. Ekki er
það nú allt diskó að sönnu, en þéttur
taktur engu að siður. Þrjú lög náðu
inná listann að þessu sinni og röðuðu
sér i einfalda snyrtilega röð neðst á
listanum likt og i barnaskólanum forð-
um.
1 fyrsta sinn um langt skeið er eitt og
sama lagið vinsælast beggja vegna
hafsins, i Lundúnum og Nýju Jórvík.
Barbra Streisand er þar á feröinni og
kveðst ástfangin vera. Nolanssystur
og Goggi Benson eru með nýliða i
London en Diana Ross og Stevie Wond-
er i New York. Látum svo gott heita að
sinni.
vísm
...vinsælustu iðgin
REYKJAVÍK
1. (1) MASTERBLASTER........StevieWonder
2. (9) D.I.S.C.O.................Ottawan
3. (7) NÆTUROGDAGAR....Björgvin og Ragnhildur
4. (10) YOU AND I.................Spargo
5. (3) ANOTHER ONE BITES THE DUST..Queen
6. (5) MYOLDPIANO..............Diana Ross
7. (8) THE WANDERER.........Donna Summer
8. (-) WOMEN IN LOVE........Barbra Streisand
9. (-) LONELYONE ...............Jacksons
10. (-) WHEN YOU ASK ABOUTLOVE .Matchbos
1. (9) WOMEN IN LOVE.........Barbra Streisand
2. (2) D.I.S.C.O...................Ottawan
3. (1) DON’T STAND SO CLOSE TO ME...Poiice
4. (5) WHAT YOU’RE PROPOSING......Status Quo
5. (3) BAGGY TROUSERS .............Madness
6. (10) WHENYOUASK ABOUTLOVE......Matchbox
7. (7) IF YOU’RE LOOKING FOR A WAY OUT
Odyssey
8. (4) AND THE BIRDS WERE SINGING Sweet Peopl'e
9. (14) GOTTA PULL MYSELF TOGETHER...Nolans
10.(21) LOVEXLOVE...............George Benson
1. (1) WOMEN IN LOVE.........Barbra Streisand
2. (2) ANOTHER ONE BITES THE DUST....Queen
3. (3) HE’SSOSHY...............Pointer Sisters
4. (6) LADY....................Kenny Rogers
5. (5) REALLOVE...............Doobie Brothers
6. (7) THEWANDERER............Donna Summer
7. (4) UPSIDE DOWN............... DianaRoss
8. (10) NEVER KNEW LOVE LIIKE THIS BEFORE
Stephanie Mills
9. (11) I’M COMING OUT........Diana Ross
10. (15) MASTERBLASTER........Stevie Wonder
Stevie Wonder — áfram i efsta sæti Reykjavfkurlistans með
„Masterblaster” og stóra platan rétt ókomin. Hún heitir „Hotter
Than July”.
Axlaypptingar eina svarið
Svartasta skammdegið fer nú i hönd meö niðadimm-
ar langar nætur og iskaldar tásur á kvöldin. Þegar svo
ofaná þetta skammdegisböl bætist einhver skollans
óáran önnur getur svo sannarlega myrkvast i hugar-
fylgsninu. Vera má að meö einhverjum búi nagandi
óvissa um elskhuga sem farinn er að leita á önnur mið,
og þá þykir sjálfsagt að menn skoði sig örlitið i spegli
og gái hvort allt sé með felldu. Um slikan mann i þess-
konar raunum yrkir Stevie Wonder meðal annars á
nýju plötu sinni. Astkonan er nýlega tekin uppá þvi að
púðra á sig ilmvatni, kveöst ekki vera að fara neitt sér-
stakt þegar hún rýkur á dyr og gott ef axlaypptingar
eru ekki eina svarið viö spurningu um komutima. Og
svo um miðja nótt þegar ósofin augu stara uppi loftið
Supertramp — fikra sig upp bandarfska listann meb
„Paris”.
Bruce Springsteen — velkominn sértu
VINSÆLDALISTI
heyrist hún hvisla uppúr svefninum einhverju ókunnu
nafni. Að morgni er spurt. Hún kemur af fjöllum, segir
ekkert hafa breyst. En það kviknar ekki á perunni i
hugskotinu við slik orð og óvissan nagar dýpra og
dýpra.
Hvort rokkið endurfæðist einlægt við hverja nýja
plötu frá Bruce Springsteen skal ósagt látið, en þessu
hefur engu að siöur verið haldið fram. Hitt skal fullyrt
að viðtökurnar sem plata hans fær eru giska hlýlegar
og efsta sætið um leiö hans. Madness mega lika vel við
una, þessir gáskafullu strákar bregða sér rakleitt I
annað sætið. Auk þessara tveggja nýju platna eru tvær
stúlkur með i spilinu, Barbra og Rut, enda fimm ára
ártið kvennafridagsins ný gengiö um garö.
Barbra Streisand — plata hennar á öllum listunum
þremur.
Banúarfkln (LP-piðtur)
1. (1) Guilty........Barbra Streisand
2. (2) TheGame..................Queen
3. (3) One Step Closer... Doobie Brothers
4. (-) The River.....Bruce Springsteen
5. (5) Crimes of Passion .... Pat Benatar
6. (15) Greatest Hits....Kenny Rogers
7. (4) Diana...............Diana Ross
8. (10) Paris...............Supertramp
9. (9) Black In Black...........AC/DC
10.(6) Xanadu.............OliviaogELO
ísland (LP-plðtur)
1. (-) The River......Bruce Springsteen
2. (-) Absolutely...............Madness
3. (1) Good Morning America.....Ýmsir
4. (3) Dagarognætur... Bjöggiog Ragga
5. (4) Singles Album......Kenny Rogers
6. (11) Guilty."......Barbra Streisand
7. (6) Scary Monsters.....David Bowie
8. (5) Zenyatta Mondatta.........Police
9. (17) Rut+...............RutReginalds
10. U0) Initial Success...B.A.Robertson
Bretland (LP-plotur)
1. (1) Zenyatta Mondatta...... Police
2. (-) The River.....Bruce Springsteen
3. (2) Guilty........Barbra Streisand
4. (-) Just Supposin........StatusQuo
5. (3) Absolutely.............Madness
6. (14) TheLoveAlbum............Ýmsir
7. (5) Never For Ever.......Kate Bush
8. (7) Chinatown............Thin Lizzy
9. (10) Manilow Magic .... Barry Manilow
10. (6) Scary Monsters......David Bowie