Vísir


Vísir - 31.10.1980, Qupperneq 19

Vísir - 31.10.1980, Qupperneq 19
Bresku blöOin eiga vart orO til að lýsa þvi hversu glæsileg drottningin var I svarta kjólnum sinum. Drottningin heimsækir Jerry Hall bar sig glæsilega á sýning- unni. m----► Mick Jerry — Rolling Stones á tískusýningu Mikil tískusýning var haldin um síðustu helgi í Lundúnum, sem út af fyrir sig er ekki f f rásögur færandi. Mesta at- hygli á sýningunni vakti fyrirsætan Jerry Hall og stoltur kærasti hennar, rokksöngvarinn Mick Jagger, fylgdist með á aftasta bekk í salnum. Með honum á sýningunni var hljómsveitin Rolling Stones ásamt fylgdarliði. Að lokinni sýningunni fór Mick á bak við og óskaði Jerry til hamingju með frammistöðuna en Jerry, sem er frá Texas, mun ekki áður hafa komið fram á tískusýningu í London. Um ár er nú síðan Mick fékk skilnað f rá konu sinni Biancu, en þau Jerry hafa verið nánir vinir í þrjú ár. Hún er 24 ára en hann 38 og að sögn þeirra er til þekkja hefur hjónaband legið í loftinu. páfann Elizabet Englands- drottning sótti páfann heim nú um miðjan október, sem ef til vill er ekki í frásögur færandi, nema fyrir það, að bresk blöð eiga vart orð til að lýsa hrifningu sinni yfir þvi hve glæsileg drottn- ingin var við þetta tæki- færi. Segja bresku blööin, aö jafnvel tiskukóngarnir i Róm hafi falliö i stafi fyrir glæsíleik drottningar- innar. Hún var klædd i svartan flauelskjól meö gimsteinadjásn á höföi og svart slör. Vegna siöa- reglna i páfagaröi varö drottning- in aö klæöast svörtu viö þetta tækifæri, en þaö er litur sem margar konúr foröast aö klæöast, aö sögn bresku blaöanna. Drottn- ingin hafi hins vegar boriö hann. meö konunglegri reisn. Fatahönnuöir og tiskufrömuöir hafa lokiö upp einum munni um, aö I hinum mörgu opinberu heim- söknum drottningarinnar undan- farin ár, hafi þeir aldrei séö hana svona vel klædda og er þetta tal- inn mikill sigur fyrir nýráöinn fatahönnuö bresku hiröarinnar, Ian Thomas. Eftir sýninguna brá Mick sér á bak við og óskaði kærustunni til hamingju. Hér er hópurinn samankominn viö sjúkrabeö eins sjúklingsins ó Landspltalanum. (Myndir: AB>. Tékkar skemmta sjúkíingum i>að voru góöir gestir sem litu viö á Landspftalanum á miö- vikudagskvöldiö. Tékkneskt listafóik, sem statt er hér á landi um þessar mundir kom á spftalann og skemmti sjúkling- um viö góöar undirtektir. Hér er um aö ræöa hóp eliefu skemmtikrafta og á dagskránni kennir ýmissa grasa, svo sem látbragösleikja, dansa, auk söngs og hljóðfæraleiks. Tékknesku listamennirnir eru hér á vegum Feröaskrifstofu Kjartans Helgasonar og tékk- Trúöurinn Mlla Horacel sýnlr látbragöslistir. neska sendiráösins. “

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.