Vísir - 31.10.1980, Síða 20

Vísir - 31.10.1980, Síða 20
20 Föstudagur 31. október 1980 VÍSIR idag íkvöld J Hafnarbió: . „Girly” hcitir ný mynd, sem I Hafnarbió frumsýnir i kvöld. J Girly er hrollvekja, fjallar um J furöulega fjölskyldu meö j óhugnanlegt tómstundagaman. J Aöalhlutverkin eru leikin af Vanessu Howard og Michael I Bryant. J Regnboginn: j Tónabio sýnir i A sal stórmynd- | ina ..Tiöindalaust á vesturvíg- • stöövunum”, sem gerö er eftir • samnefndri sögu Erich Marie J Remarque, einni frægustu J striössögu sem rituö hefu veriö. j Meö helstu hlutverk fara J Richard Thomas, Ernest Borg- J nine og Patricia Neal. Leikstjóri I er Delbert Mann. I B-salur: Endursýning á mynd- I inní,,Morö min kæra”. I C-salur: Sænska myndin | ..Mannsæmandi Hf ”, sænsk j mynd um eiturlyfjavandamál. j D-salur: Sveröfimi kvenna- j bósinn. Þessi mynd var áöur | svnd f Hafnarbiói. I J Nýja Bió: i Rósin hefur fengiö góöa dóma i ■ islenskum blööum. Margir J halda þvi fram aö myndin fjalli J um Janis Joplin, sem dó sem | eiturlyfjasjúklingur iangt fyrir { aldur fram. Meö aöalhlutverk J fara Bette Midler og Alan J Bates. I J Tónabió: J „Piranha” heitir hún og fjallar J um piranha, mannætufiska. sem koma i torfum og éta allt j sem tönn á festir. Austurbæjarbió: Clint haröjaxl Eastwood leikur aöalhlutverkiö i myndinni ,,Ot- iaginn” (The Outlaw Josey Wales). Mynd þessi er spenn- andi og talin ein af betri mynd- um Eastwoods. Borgarbió: I I I I I I I Borgarbió hefur tekiö til sýn- J ingar gamanmyndina „Undra- J hundurinn” (C.H.O.M.P.S.) J Þetta er nýleg mynd frá Hanna- I Barbcra, og ætti aö geta kitlaö I hláturtaugarnar. I Laugarásbió: j Sýningum fer nú aö fækka á J Caligúla i Laugarásbiói og I endursýnir kvikmyndahúsiö nú I mynd á 5 og 7 sýningum, en I Caligúla veröur áfram sýndur | klukkan 9. j Endursýnda myndin heitir j „Þyrlurániö”, og er um banka- j rán og eltingaleik og koma þyrl- j ur þar mjög viö sögu. I Aöalhlutverkiö leikur David j Jansen (Flóttamaöurinn). j Háskólabió. J Háskólabfó sýnir myndina J „Jagúarinn”. Þetta er karatt j og bardagamynd, og þykii | nokkuö spennandi. | Meö helstu hlutverk fara Joe j Lewis, sem sumir telja mesta j karatemeistara siöan Bruce J Lee lést, Christopher Lee og J Donald Gleasence. Leikstjóri er { Ernest Pintoff. J Idjötinn frá Japan A laugardag og sunnudag sýnir Fjalakötturinn kvikmyndina eftir japanska leikstjórann Akira Kurosaw Kurosawa. (1951). Myndin er óvenju löng, 165 min. og verður sýnd i Tjarnarbiói. A frummálinu heitir þessi kvik- mynd Hakuchi og er byggö á skáldsögu rússneska rithöfundar- ins Dostojevský. Kurosawa hefur sjálfur sagt að hann hafi fundiö til mikils skyld- leika við Dostojevský og það hef- ur verið taliö hugsanlegt að þar sé að finna uppruna húmanisma Kurosawa. Hugsun og still rithöf- undarins höfðu mikil áhrif á myndir Kurosawa og hann haföi lengi langað til að greiða þessa skuld með þvi að gera kvikmynd um eina af bókum rússneska skáldsins. Idjótinn varð fyrir val- inu, sorgarsaga af eyöileggingu sanns og einfalds manns. Engum er gerður greiði með þvi að rekja söguna nánar. Kvikmyndinni hefur verið mis- jafnlega tekið eins og oftast er, þegar myndir eru gerðar eftir bókmenntaverkum. Einum finnst vanta anda fyrirmyndarinnar en öðrum finnst Kurosawa hafa tek- ist betur upp en flestum öðrum að gera mynd eftir skáldsögu. Kvik- myndin er svart-hvit með enskum texta og áreiðanlega óhætt að mæla með henni — Kurosawa er júalltaMCurosawa!^^^^^^ Sýning Jóns Reykdal i kjallara Norræna húss- ins hefur vakið þó nokkra athygli, enda eru oliumyndir hans ólikar þvi sem gestir myndlistarsýninga hafa átt að venjast, bæði hvað varðar mótif og litameðferð. Norræna húsið hefur ákveðið að framlengja sýningunni, en henni átti að ljúka um siðustu helgi. Auka- sýningin verður á laugardag og sunnudag, en það verður lika allra siðasti sýningardagur. 'i miw y '-W- ÞJÓÐLEIKHÚSI« Könnusteypirinn póli- tíski 4. sýning 1 kvöld kl. 20 Blá aögangskort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20 Snjór laugardag kl. 20 óvitar sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir. Smalastúlkan og útlag- arnir þriðjudag kl. 20 Litla sviðið: I öruggri borg Aukasýningar sunnudag kl. 15 og þriöjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 LEIKFELAG 3/2^^ ' REYKJAVlKUR Rommi i kvöld kl. 20.30 fimmtudag ki. 20.30 Að sjá til þín/ maður! laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Ofvitinn sunnudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Sími 16620 Nemendaleikhús Leiklistaskóla islands islandsklukkan 7. sýning i kvöld kl. 20.30 8. sýning sunnudag kl. 20.30 Miöasala daglega kl. 16-19 I Lindarbæ. Simi 21971. Mannætufiskarnir koma I þúsundatorfum... hungraöir eftir holdi. Hver getur stöövaö þá? Aöalhlutverk: Bradford Dill- man,Keenan Wynn Leikstjóri: Joe Dante Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Lausnargjaldið tslenskurtexti. Hörkuspennandi og við- buröarik ný amerisk kvik- mynd i litum um eltingarleik leyniþjónustumanns við geð- sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri: Barry Shear. Aöalhlutverk: Dale Robin- ette, Patrick Macnee, Keen- an Wynn, Ralph Bellamy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Jagúarinn Bdrgar^ fiOið SMIDJUVEG11. KÓP. SÍMI 43500 (ÚtvagabankahósliHi MHtMt I Kópavogi) ^v-wwuiiui muiivcnjauui ný bandarisk litmynd, um furðulega fjölskyldu sem hefur heldur óhugnanlegt tómstundagaman. Bönnuð innan 16 ára. tslenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Vanessa Howard — Michael Bryant •caninehomeproteciion syslem.| Bráðfyndin og splunkuný amerlsk gamanmynd eftir ^ þá félaga Hanna og Barbaraj höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriði sem hitta hláturtaugarnar eða eins og einhver sagði: „Hláturinn lengir lifið”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. íslenskur texti Sýnd kl. 5 og 7 Blazing Magnum Spennandi kappaksturs- og sakamálamynd með Stuart Whitman i aðalhlutverki Islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11 Ný og hörkuspennandi dagamynd með einum efni- legasta karatekappa heims- ins siðan Bruce Lee lést. Aðalhlutverk: Joe Lewis, Christopher Lee, Donald Pleasence Leikstjóri Ernist Pintoff Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. alan the rose Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaðar hefur hlotið frábæra dóma og mikla aðsókn. Þvi hefur ver- ið haldið fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævi- dögum i hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.