Vísir - 31.10.1980, Síða 22
22
vtsm
Föstudagur 31. október 1980
ídag íkvöld
Leikíist
Leikfélag Reykjavlkur: Romml
kl. 20.30
Þjóöleikhúsiö: Könnusteypirinn
pólitiski kl. 20.
Nemendaleikhúsiö: Islands-
klukkan kl. 20
A morgun:
Alþýöuleikhúsiö: Þrihjólið á
Hótel Borg
Leikfélag Kópavogs: Þorlákur
þreytti kl. 10.30
Leikfélag Reykjavikur: Að sjá til
þin maður kl. 20.30.
Þjóðleikhúsið: Snjór eftir Kjartan
Ragnarsson kl. 20.
Myndlist
Bragi Asgeirsson sýnir 30 ára
starf að Kjarvalsstöðum.
Sigriöur Björnsdóttirsýnir nýjar
myndir i nýjum dúr i Listmuna-
húsinu v. Lækjargötu.
Siguröur Thoroddsensýnir vatns-
litamyndir i Listasafni alþýðu v.
Grensásveg.
Nýlistasafniö viö Vatnsstig er
meö sýningu á nýjum hollenskum
skúlptúr á vegum hollenska
menntamálaráöuneytisins.
Listasafn tslands er opið 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið miðvikudaga og sunnudaga
frá 2—4.
Munið hollensku ný skulptur-sýn-
inguna i Nýlistasafninu, Vatns-
stig.
Skemmtistadir
SkálafellBarinn opinn Jónas Þór-
ir leikur á orgel. Á Esjubergi
spila og syngja Magnús og
Jóhann i matartimanum.
Hótel Borg Diskótek frá kl.
21—03.
Hótel LL Tékkóslóvaskir dagar.
Tékkenskir skemmtikraftar og
tékkneskur matseðill.
Hótel Saga Mimis og Astrabarir
opnir
r-----------------
i í sviðsljósmu
•
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
I Siguröur vTÖ nokkrar mynda sinna. — Vlsismynd: Ella.
.Þetta er besti sýn-
ingarsalur borgarinnar’
Sigurður Thoroddsen sýnir vatnslítamyndir í Lístasafni alpýðu
„Þetta hefur gengiö alveg
sæmilega, margir koma um
helgar, en fáir virka daga”,
sagöi Siguröur Thoroddsen,
verkfræðingur, en hann sýnir
150 vatnslitamyndir i Listasafni
alþýöu, Grensásvegi 16, um
þessar mundir.
— Hafa margar myndir
selst?
„Þaö hafa nokkrar selst, en
manni finnst aldrei að þaö
seljist nógu margar”.
Siguröur, sem er á sjötugasta
og níunda aldursðrinu, sýndi
siöast áriö 1977 á Kjarvals-
stööum. Var það yfirlitssýning
yfir vatnslitamyndir Siguröar.
Um tveir þriöju af myndunum á
þessari sýningu eru málaðar
siðan þá, eða um hundrað
myndir á þremur árum.
Siguröur byrjaöi snemma að
teikna og mála, en hætti þvi I
menntaskóla og snerti vart á þvi
i aldarfjórðung. Ariö 1940 hélt
Sigurður sýningu á skopteikn-
ingum og teiknaöi sýningargesti
eftir pöntun — teiknaöi þá um
fimm hundruö manns.
Þá teiknaöi Siguröur um hriö
skopmyndir, sem birtust i Þjóð-
viljanum, oft pólitiskar skop-
myndir en það var nýlunda á
þeim árum. Sigurður var rót-
tækur sósialisti og sat meöal
annars á þingi fyrir Sósialista-
flokkinn eitt kjörtimabil.
Arið 1974 hætti Sigurður öllum
verkfræöistörfum og hefur
helgað sig myndlistinni siðan.
Hann hefur reynt ýmsar gerðir
myndforms, svo sem tréristu,
dúkristu, tréskurð, grafik,
módelteikningu og lithographiu.
Siðustu árin hefur Siguröur
aöallega notað vatnsliti.
„Ég vil taka þaö sérstaklega
fram hvað mér finnst gott aö
sýna hérna. Þetta er án efa besti
sýningarsalur borgarinnar”,
sagöi Sigurður Thoroddsen.
Sýning Siguröar veröur opin
til 9. nóvember og er opin alla
daga klukkan 14—22.
— ATA.
Hollywood Diskótek Steve
Jackson stjórnar.
Þórscafé Diskótek og hljómsv.
Galdrakarlar. ,
Klúbburinn Hljómsv. Upplyfing
leikur einnig eru tvö diskótek i
gangi.
óöal Diskótek. Gjörbreyting hef-
ur verið gerð á húsnæðinu.
Sigtún Diskótek.
Glæsibær Diskótek. Hljómsveitin
Glæsir
Þjóöleikhúsiö Lög leikin af
hljómplötum.
Sjálfstæðishúsiö á Akureyri
Kabarett kl. 22.00
H 100 á Akureyri Diskótek til kl.
03.00.
tilkynningar
Æskulýösfuiltrúi Hjálpræöis-
hersins i Noregi, Færeyjum og ls-
andi heimsækir tsland.
Hjálpræöisherinn á Islandi fær
þessa dagana mjög ánægjulega
heimsókn. Þaö er yfirmaður
bama- og unglingastarfs okkar,
Major Edward Hannevik, sem
kemur hingað og heldur sam-
komur. Föstudaginn
er svo einkasamsæti fyrir her-
menn og heimilasambands-
systur. Laugardaginn, 1. nóv.
verður haldin samkoma i kirkj-
unni I Hveragerði, og á Sunnu-
daginn verða samkomur hér i
Reykjavik. 3.-5. nóvember verða
samkomur á lsafirði, og 6.-9.
nóvember á Akureyri.
Það verður fjölbreytt efnisskrá
á þessum samkomum, mikill
söngur og hljóðfærasláttur. Ég
vil hvetja sem flesta til aö koma á
þessar samkomur og hlýða á boö-
skapinn, sem major Hannevik
mun flytja.
D.ó.
Húnvetningafélagiö I Reykjavik
heldur vetrarfagnað i Domus
Medica föstud. 31. okt. kl. 21.00.
Spiluð veröur félagsvist og aö þvi
loknu leika Hrókar fyrir dansi til
kl. 2.
fSmáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ- Mámidcig** 1 til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl
(tíI sölu \ /
Til sölu tvíbreiður
svefnsófi, stóll og pulla , frá Pétri
Snæland. Uppl. i sima 16826 e.kl.
16.
Rennibekkur og vélsög.
Þungbyggður jafnrennibekkur
16” sving, rennilengd 1.1 m.
25-1000 snúningar til sölu. Einnig
vélsög 200 mm. Uppl. i sima 53322
og 52277 á kvöldin.
Nilfisk.
2ja mótora iðnaðarryksuga, litið
notuð til sölu, verð með fylgihlut-
um kr. 400 þús. Uppl. i sima 44365
e. kl. 20.
Er aö taka til I bflskúrnum
þarf að losna við nokkra istóla,
einnig tvöfalt einangrunargler, i
eftirtöldum stærðum. 2 stk.
91x112 — 7 stk. 47x142 — 4 stk. 41,
5x113 og 4 stk. 20x97,5. Gjafverð.
Uppi. i sima 41935.
Bílskúrshurð til sölu,
með körmum, gormum og járn-
um. Stærð 2,40x2,55m. Uppl. i
sima 83243.
Punktsuðuvélar til sölu.
7 kgw-amper og 14 kgw-amper.
Uppl. hjá Ragnari I sima 83470.
Ljósritunarvél til sölu.
Notuð 1 j ó s r i t u n a r v é 1
GESTETNER FB 12, sem ljósrit-
ar á venjulegan pappir (A4 og
falio) er til sölu ef viðunandi
verðtilboð fæst. Nánari uppl. i
slmum 25020 eða 16314 kl.
9-16 virka daga.
Tveir svefnbekkir (eins)
til sölu ásamt 2 pinnastólum og
svart/hvitu sjónvarpi. Uppl. i
sima 75970 e. kl. 18.
tsskápur til sölu
Uppl. i sima 18710 e. kl.5
Hitatúpa og ketill
Ketill með háþrýstibrennara til
sölu, Einnig 15 kw. hitatúpa
ásamt 210 litra hitakút. 2ja ára.
Uppl. I sima 52153 ^
Óskast keypt
Leikgrind úr tré
með botni óskast til kaups. Uppl. i
sima 25408.
Húsgögn
Nýlegt virðulegt sófasett
til sölu. Uppl. I sima 28074.
Til sölu hjónarúm
með dýnum og náttborðum frá
Vörumarkaðinum. Uppl. i sima
82654 milli kl. 13 og 17.
6 borðstofustólar
með teak-grind og brúnu leðurliki
áklæði til sölu. Verð 120 þús. kr.
allir sex. Einnig vinskápur, fri-
standandi. Verð kr. 100 þús. Uppl.
i sima 51371.
Svefnbekkir og
svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. á
öldugötu 33, simi 19407.
Hljémtgki
ooo
fr» «6
Scott A 480 magnari
85 Rms wött og tveir hátalarar
HD 660 150 wött til sölu. Uppí. I
sima 37179 milli kl. 17—22 á
kvöldin.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50, augiýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staðnum. ATH.
mikil eftirspurn eftir flestum teg-
undum hljómtækja. Höfum ávallt
úrval hljómtækja á staðnum.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Verið velkomin. Sportmarkaður-
inn, Grensásvegi 50, simi 31290.
P.S. Ekkert geymslugjald, allar
vörur tryggðar. Sendum gegn
póstkröfu.
Hljóófgri
Bechkstein flygill
til sölu, stærð 185 cm, svartur,
gott hljóðfæri. Uppl. á Ránargötu
46, simi 20577 e.kl.19 á kvöidin
Baldwin Fantom Fingers
rafmagnsorgel til sölu. Selst á
góðum kjörum. Uppl. i sima
54538.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768.
Afgreiðslan verður opin til 15.
október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst
frá næstu mánaðamótum.
Max auglýsir:
Erum með búta- og rýmingarsölu
alla föstudaga frá kl. 13-17. Max
hf. Ármúla (gengið inn að austan-
verðu).
Vetrarvörur
Vetrarsportvörur.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50auglýsir: Skiöamarkaöurinn á
fulla ferð. Eins og áöur tökum við
i umboðssölu skiöi, skiöaskó,
skiðagalla, skauta o.fl. Athugið
höfum einnig nýjar skiöavörur i
úrvali á hagstæðu verði. Opiö frá
kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga
frá kl. 10-12. Sendum I póstkröfu
um land allt. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, simi 31290.
Fasteignir
Akranes.
Til sölu er 3ja herbergja ibúð i
eldra timburhúsi, verð 14—16
milljónir, brunamat 19 milljónir.
Otborgur. mjög hagstæð. Mikið
endurnýjuð. Nánari upplýsingar i
sima 93-1449 e.kl. 18.
Tilbyggin
c.
ATIKA-steypuhrærivél.
litið notuð til sölu, verð kr. 200.
þús. Uppl. i sima 44365 e. kl. 20.
Hreingerningar
Hreingerningar.
Geri hreinar ibúöir, stigaganga,
fyrirtæki og teppi. Reikna út
verðiö fyrirfram. Löng og góö
reynsla. Vinsamlegast hringið i
sima 32118. Björgvin.
Gólfteppaþjónusta.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með þurrheinsun á ullar-
teppi ef þarf. Það er fátt sem
stenst tækin okkar, Nú eins og
alltaf áður, tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hólmbræður:
Teppa- og húsgagnahreinsun meö
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir aö hreinsiefni hafa veriö
notuö, eru óhreinindi og vatn
sogað upp úr teppunum. Pantiö
timanlega I sima 19017 og 77992.
Olafur Hólm.
Námskeið
Myndflosnámskeið Þórunnar eru
aðhefjast. Upplýsingar og innrit-
un i sfmum 33826 og 33408 frá kl. 4
til 6 daglega. Kvenfélög, sauma-
klúbbar og eldri nemendur geta
fengið keyptar myndir.
Þjónusta
Mokkafatnaður — pelsar.
Hreinsum mokkafatnað og skinn-
fatnað. Efnalaugin Nóatúni 17.
Get tekið
aö mér múrverk. Uppl. i sima 99-
3334
Steypur — múrverk — fllsalagnir.
Tökum að okkur múrverk, steyp-
ur, múrviðgerðir, og flisalagnir.
Skrifum á teikningar. Múrara-
meistari. Uppl. i sima 19672.
Pipulagnir.
Viöhald og viðgeröir á hita og
vatnslögnum, og hreinlætistækj-
um. Danfoss kranar settirá hita-
kerfi stillum hitakerfi og lækkum
hitakostnað. Erum pipulagn-
ingarmenn. Simi 86316. Geymið
auglýsinguna
Vélritun — vélritun
Ath. tek að mér að vélrita ýmiss
konar verkefni, svo sem samn-
inga, bréf, skýrslur og ritgerðir.
Uppl. i sima 45318 e.kl. 18.
Dyrasimaþjónusta.
Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur
rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg.
rafvirkjameistari.
Tek aö mér
aö skrifa eftirmæli og afmælis-
greinar. Helgi Vigfússon, Ból-
staðarhlið 50, simi 36638.
Dyrasimaþjónusta
önnumst uppsetningar og viöhald
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.