Vísir - 31.10.1980, Page 25

Vísir - 31.10.1980, Page 25
Föstudagur 31. október 1980 25 VÍSIR Hljóðvarp kl. 17:20: „Laglð mill” með nýjan umsiónarmann Kristin Þorsteinsdóttlr viö upp- töku á þættinum Lagiö mitt. Visismynd: GVA „Ég leysi Helgu Þ. Stephensen af i næstu þrem þáttum”, sagöi Kristin Þorsteinsdóttir, sem stjórnar óskalagaþætti barna, „Lagiö mitt”, i dag. „Mér likar ágætlega aö vera meö þessa þætti, þetta er skemmtileg tilbreyting. Ég hef ekki veriö meö útvarpsþætti áöur, en vann á tónlistardeild útvarps- ins i sumar”. — Berast mörg bréf? „Þaö berast nokkuð mörg bréf, og fleiri utan af landi en úr Reykjavik. Þátturinn er fyrir börn, tólf ára og yngri, en sá ald- urshópur sem sendir flest bréfin, er krakkar þetta 4,5 og 6 ára, sem eru aö senda afa og ömmu kveðj- ur. Og með kveöjunum biðja þau mikið um vinsælustu lögin, en alltaf inn á milli er beðið um barnalög”. Kristin stundar nám við tónlist- arskólann, en kennir nú i forföll- um i Kársnesskóla. — ATA Sjónvarp kl. 20:50 Superman heimsækir Prúöu- leikarana Prúðu leikararnir bregða á leik i kvöld, ægihressir að vanda. Það er varla vafi á þvi, að þessi þáttur er með þvi allra vinsælasta i sjón- varpsdagskránni hér á landi, og þó að viðar væri leitað. Gestur Prúðuleikaranna að þessu sinni er Christopher Reeve, sem varð frægur fyrir leik sinn i myndinni „Superman”. Christopher Reeve ásamt vinkonu sinni, Gae Exton r I i i i i i i l i i i i i I i i i i i i i i I i i i i i i i i i i i l I i I i i i i i i i I i i i L. útvarp Laugardagur 1. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúkiinga. 11.20 Barnaleikrit: „Týnda prinsessan” eftir Paul Gallico 11.45 Barnalög, leikin og sung- in. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- - fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 I vikulokin Asdfs Skúla- dóttir, Oli H. Þóröarson. Askell Þóhisson og Bjöm Arnviðarson sem hafa aö- setur bæði sunnanlands og norðan. 15.40 tslenskt málGunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: — IV Atli Heimir Sveinsson kynnir Konsertsinfóntu (K364) eftir Mozart. 17.20 llrfmgrund. — útvarp barnanna Stjórnendur: Asa Helga Ragnarsdóttir og Ingvar Sigurgeirsson. 18.00 Söngvar I létlum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur I- hnotskurn” saga eftir Giovanni Guareschi Andrés Björns- son islenskaði. Gunnar Eyjólfsson teikari les (6). 20.00 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Yfir lönd. yfir sæ”: — fyrsti þáttur Jónas Guð- mundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 21.10 Fjórir piltar frá Liver- pool Þorgeir Astvaldsson rekurferil Bitlanna — ,,The Beatles" — þriöji þáttur. 21.50 ,,Sm ala m enn ska í heiöinni” smásaga eftir Björn Bjarman.Höfundur- inn les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauðastund” eftir Dagfinn llauge Astráöur Sigurstein- dórsson lýkur lestri þýöing- ar sinnar (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvaip Laugardagur L nóvember 16.30 lþróttir.Umsjóriarmaður Bjarni Felixson 18.30 Lassie. Þriöji þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspvrnan Hlé 20.30 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur. Gamanmytjda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Elton John I Sovétrlkjun. um.Kvikmynd um tónleika- ferö Eltons Johns til Moskvu og Leningrad á siö- asta ári. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.15 A valdi sjóræningja (A High Wind in Jamaica). Bresk biómynd frá árinu 1965. Aðalhlutverk Anthony Quinn og James Coburn. Myndin gerist á öldinni sem leið. Nokkur börn eru á leiö frá Jamaika til Englands, þar sem þau eiga að ganga i skóla, en lenda i höndum sjóræningja Þýðandi Björn Baldursson. 23.55 Dagskráriok. ____________________________I SÉRVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR CORVS hafnarstræti 17 sími 22850 Einsöngsplata Einars Markan fáest hjá Fálkanum, sem annast dreifingu. Útgefandi. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðar í tjónsástandi Datsun Sunny árg. '80 Daihatsu Charade árg. '80 Daihatsu Charmant station árg. '79 Lada 1500 station árg. '80 Saab95 árg. '73 Datsun 160 JSS árg. '77 og reiðhjól DBS touring Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði/ laugardaginn 1. nóvember frá kl. 1 til 5. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Lauga- vegi 103/ fyrir kl. 5 mánudaginn 3. nóvember. BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS (Þjónustuauglýsinga? J interRent car rental ÍY"SLO TTSUSTEN Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23^15 Reýkjavik SKEIFAN 9 S.31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan Við útvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendis. Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. —---------! . Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. Loftpressuleiga Tek að mér múrbrot, f/eyganir og borun. Margra ára reynsla. Vélaleiga H.Þ.F. Sími 52422 ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. > í SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- sími 21940. <0-TT ■—---------< A - O Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson. Húsaviðgerðir 16956 84849 4 Viö tökum aö okkur allar al- ' mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerð- ^ ir, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóðir o.m.fl. Uppl. I sima 16956. Vantar ykkur innihurðin Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000.- Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. ■ Iðavöllum 6, Keflavlk, Simi: 92-3320 Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um WC-rörum, baðker- um’og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.