Vísir - 31.10.1980, Qupperneq 26
26
Föstudagur 31. október 1980
VÍSIR
[bridge
i
Attunda spiliö i leik Islands og I
Guadeloupe á ólympiumótinu i
Valkenburg var spil mistaka I
þeirra slðarnefndu.
Ve stur gefur / a llir uta n h ættu.
Noröur
A D 10 8 I
»KD8 I
♦ 8 6 !
A G
Vestur
♦AG764
*G7653
«4 2
*8
9 6 5
Austar
*K
¥10 9 4 2
♦ A K D G 3
*K D 2
3 2
Sttöur
* 9 5
¥ A
♦ 10 9 7 5
+ 10 7 4 3
I opna salnum sátu n-s SÍmon I
og Jón, en a-v Derivery og kizk . i
Guadelopeamir réðu ekki við J
tigulopnunina:
Suður -
pass
pass I
Vestur Norður Austur
pass it ST
3T! pass 3G
pass pass '
Suður spilaði út laufi og þótt I
niu slagir væru fyrir hendi á há-1
slögum, var engin leið að ná .
þeim niunda i blindum. Einn I
niður og Island fékk 50.
t lokaöa salnum sátu n-s!
Rimbaud og Picard, en a-v I
Helgi Sig. og Helgi J. Heppnin |
var með Helgunum:
Vestur Norður Austur Suður *
j>ass il ÍT pass |
lH pass 3H pass i
4H pass Pass pass *
N-s eiga fjóra toppslagi, en I
þeir verða að taka laufaásinn |
strax. Norður spilaði hins vegar
út spaða og nokkrum sekúndum |
siöar hvarf laufið ofan i tigu. i
Þaö skipti engu þótt norður
trompaði — hann trompaði með |
dýrmætum trompslag. j
útrúlegt en satt
I !
Dýrt er
drottins
orOlð!
Ollu má nú trúa af þetta er
rétt, en Jóhann 5. Portúgalskon-
ungur (1689-1750) keypti tvö orð
i titil sinn fyrir næstum 130 mill-
jarða islenskra króna árið 1741.
Þetta voru orðin REI
FIDELISSIMO, sem gæti út-
lagst „Trúaðasti konungurinn”.
Fyrir þessa hrikalega upphæð
fékk konungurinn að nota orðin
tvöi titlisinum. Þessi orð kost-
uðu rikiskassann öll þau auð-
æfi, sem PortUgölum hafði
áskotnast úr nýlendu sinni,
Brasiliu. Og þegar „Trúaðasti
konungurinn” lést, voru ekki til
peningar i rikiskassanum til að
láta Utfjra- hans fara fram með
viðhöfn. Það þurfti þvl söfnun
meðal almennings tilað borga
hina konunglegu Utför.
í dag er föstudagurinn 31. október 1980, 305. dagur árs-
ins. Sólarupprás er kl. 09.08 en sólarlag er kl. 17.14.
lögregla
slöKkviliö
Reykjavík: Lögregla siml 11166.
Slökkvillð og siúkrablll slml 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455.
Sjúkrabtll og slökkvllið 11100.
Kópavogur: Lögregla slmi 41200.
Slökkvillð og sjúkrablll 11100.
Hafnarf jörður: Lögregla slml 51166.
Slökkvilið og sjúkrablll 51100.
Garðakaupstaöur: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrablll 51100.
lœknar
Slysavarðstofan I Borgarspftalanum.
Slmi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á lauqardög-
um og helgidögum, en haegt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20-21
og á laugardögum frá kl. 14-16, simi
21230. Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni I sima
Læknafélags Reykjavlkur 11510, en
þvl aðeins að ekki náist i heimills-
lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt I sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar í slmsvara
13888. Neyðarvakt l annlæknatei.
Islands er i Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndar-
stöð Reykjavlkur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis-
skrltreini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I
Vlðidal. Slmi 76620. Opiðer milli kl. 14
^og 18 virka daga.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
24.—30. okt. er i Reykjavikur
Apóteki. Einnig er Borgar Apótek
opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar,
nema sunnudagskvöld.
oröiö
Og sjá, líkþrár maður kom til
hans, laut honum og mælti:
Herra,ef þd vilt, getur þú hreins-
að mig. Og hann rétti Ut höndina,
snart hann og sagði: Ég vil, verð-
ir þú hreinn. Og jafnskjdtt varö
likþrá hans hrein.
Matt. 8.2-3
velmœlt
LAUN. — Gefðu að deginum, og
laun þin munu vaxa um nóttina. -
Mencius.
Vísir íyrlr 65 árum
Tilkynningar.
Núhefirmér tekistaðvita hver
þú ert sem tókst sildartunnuna
við húsið nr. 20 á Njálsgötu nótt-
ina milli 17-18 þ.m. og er þér best
að skila henni nú þegar eöa tala
við mig eða ég segi lögreglunni til
þin.
manníagnaöir
Hvert stefnir þó?
Unglinga vaka verður I húsi
KFUM og K við Holtaveg i kvöld
kl. 20.30. Dagskrá i umsjá ungs
fólks „Hvað er bæn?”. Þórir S.
Guðbergsson talar. Fjörmikill
söngur og hlióðfæraleikur.
Frásögur i myndrænum búningi.
Allir veikomnir.
skák
Svartur leikur og vinnur.
£
I * t
t m t
# 1 t t t #
t
JSL& t t
& S
- ■
Á
S
Hvitur: Santa Cruz
Svartur: Uhlman Havana 1964.
1. ... d3!
2. cxd3 Hxb2+!
Hvitur gafst upp, þvi eftir 3.
Kxb2 C3+ fellur drottningin.
Allt I lagi, ég viðurkenni það
að sumt af þvi sem ég skrifa i
dagbókina er kannski ekki
aiveg satt — ég veit alveg
hvaða kafla þú ert að lesa,
þennan um John Travolta og
mig.
(Bilamarkaður VÍSIS - simi 86611
Síaukm sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Toyota Corolla Liftback ’78sjálfsk. ek-
inn 14 þús. Sem nýr.
Subaru 4x4 Pick-up ’79 ekinn 23 þús. km.
Range Rover ’76
Mazda 929 ’79 ekinn 20 þús.
Comet '74 2 d. útborgun aðeins 600 þús.
Lancer ’80, ekinn 1 þús. km. Skipti á
Ch. Concours 2d '77 eða ’78.
Toyota Corolla ’80, blár, ekinn 7 þús.
Ch. Malibu station ’78
Galant station blár, ekinn 6 þús km.
Benz 240 diesel ’75, sjálfskiptur. Toppbill.
Passat ’75 4d. (Jtborgun aðeins 1 millj.
Ch. Nova ’78 2d. ekinn 26 þús. Sem nýr.
Subaru hardtop ’79 ekinn 10 þús.
Passat ’78 2d.
Subaru hardtop ’78 ekinn 30 þús. km.
Simca 1100 GLX ’78 ekinn 17 þús. Skipti á ný-
legum sjálfsk. æskileg.
Mazda 626 ’79 4d.
BMW 520 ’78
Derby ’78 ekinn 26 þús. km. fallegurbfll.
Lada 1500 ’76, góður bíll.
Toyota Mark II árg. ’77 bfll i algjörum sér-
flokki.
Saab GLS 900 ’79. Skipti á ódýrari.
Mazda 323 ’77 .
Peugeot 504 L ’78. Toppbill.
Subaru 4x4 ’78, rauður, fallegur blll.
Honda Cicic ’79 ekinn 22 þús. km.
Ch. Nova '76 4 d. ekinn 56 þús. km. Seni nýr.
Toyota Starlight ’79,ekinn 21 þús.
Mazda 626 4 dyía ’80
Volvo 244 ’77 ekinn 41 þús. Skipti á nýrri
Volvo
Ch. Malibu Classic 2d, ’78 ekinn 23 þús.
óvenju glæsilegur blll.
Fiat 128 ’77. útborgun aðeins 1 millj.
OPIO ALLA VIRKA DAGA, NEMÁ
LAUGARDAGA FRA KL. 10-19.
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavík
Símar 19032 — 20070
■i 1
i GMt 1
^ClftVHOLETl | TRUCKS
Mazda 929L sjálfsk. '79 7.500
Vauxhall Chevette ’76 3.500
Ford BroncoRanger ’76 7.000
Toyota Cressida 5gira ’78 6.000
Volvo 244 DL '11 7.000
Oldsm. Cutlass Brough. D ’79 12.000
Scout II 6cyl. vökvast '74 4.100
Volvo 244 DLbeiusk. '76 6.500
Mazda 626 4d. sjálfsk. ’79 7.400
Scout II V-8beinsk. '74 4.800
Lada 1500 station ’78 3.500
Peugeot 504 sjálfsk. '11 5.800
Fiat 125 P ’78 2.300
Toyota Cressida 5g ’77 5.500
Lada 1600 ’78 3.500
Ch. Nova Setan sjálfsk. ’76 5.200
VW Golf ’76 3.900
Citroen GS Pallas '79 7.000
Ch. Impala station ’76 6.500
Peugeot 504 ’78 5.600
Opel Caravan 1900 ’77 5.500
Buick Skylark Limited ’80 15.000
Opel Record 1700 L '11 5.500
Buick Skylark Coupé '76 6.000
GMCTV 7500vörub. 9t. ’75 14.000
Ch. BlazerCheyenne ’74 6.000
Ch. Chevette 4d ’79 6.500
Ch. Malibu Classic st. ’78 8.500
Renault4 ’79 4.400
Oldsm.diesel ’78 9.500
Dodge DartCoustom '76 4.950
Renault R 12 ’78 4.600
Buick Skylark ’80 13.500
Buick Apollo ’74 3.500
Ch. Blaser ’75 4.500
Datsun 220 Cdiesel ’72 2.200
Ch. Nova Concours 2d ’78 7.500
Vauxhall Viva deluxe ’75 1.900
Scout II 4cyl beinsk. '11 6.700
Ch. Malibu Sedan sjálfsk. '79 8.500
Volvo 343 '77 4.800
AudilOOLS '77 6.000
Vauxhall Viva de luxe ’77 3.200
Toyota Cressida st. ’78 6.500
Ch. Suburban 4x4 '76 7.700
Austin Mini '11 2.500
Ch. Malibu Classic 2d ’78 8.600
Ch. Malibu Classic ’75 5.000
Bedford sendib. m/Clarc
húsiber 5 tonn
Ch. Impala sjálfsk.
• í^'&amband
V<
Véladeild
Egill Vilhjálmsson h.f. Simi 77200
Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200
Jeep Cherokee Chief
Datsun Cherry GL3d, nýr bíll........... 1980 6.350.000
Mazda 929 station...................... 1977 5.000.000
Fiat 127 Top 3d....................... 1980 4.800.000
Dodge Dart...........................1974 3.400.000.
Galant 1600 ...........................1976 3.000.000
Fiat 120 Coupé.........................1975 5.500.000
Concord DL 4d Autom....................1978 6.500.000
Polonaise 1500 ........................1980 5.200.000
Cherokee 6 cyl......................... 1976 7.000.000
Wagoneer............................... 1971 2.500.000
Ch. Concours 4d. Autom.................1977 7.000.000
Allegro 4d.............................1977 2.700.000
Cortina station........................1974 2.600.000
Saab96 ................................ 1975 3.100.000
Fiat 128 C km 37 þús...................1977 3.000.000
Fiat 131 special Autom................. 1978 5.000.000
Fiat 131 CL4d..........................1978 5.000.000
Datsun 180 B km. 26. þús...............1977 4.600.000
Mazda 161 .............................1974 2.500.000
Fiat 135 P............................. 1979 3.400.000
Fiat 132 GLS 2000 Autom................1978 5.800.000
Mazda 626 2000 Rd......................1980 8.000.000
Concours station.......................1979 8.300.000
Fiat 127 CL............................1978 3.600.000
Mini...................................1977 2.600.000
Fiat 125 P.............................1977 1.950.000
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-17
Greiðslukjör
SYNINGARSALURINN
SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI