Vísir - 04.11.1980, Side 22

Vísir - 04.11.1980, Side 22
22 vísnt Þriðjudagur 4. nóvember 1980 ídog íkvöld. í svlösljósmu innrettingar i „vlllta vest- urs stílnum” - seglr Jón Hjaltason. veitingamaður i Óðali „Við erum búnir að breyta heilmiklu hjá okkur og innrétt- ingarnar eru að mestu leyti i „villta vesturs stilnum”, sagði Jón Hjaltason, veitinga- maður i Óðali. Óöal hefur verið lokað i riima viku.en var opnaö óformlega um helgina. „Þaöerlokað hjá okkur núna, en á fimmtudagskvöldið verður svo opnað formlega. Auk innréttinganna höfum við ýmsu breytt. Þar má nefna að við höfum fellt niður „Klúbb eitt”, og viö höfum i hyggju að hafa tvisvar i viku „Country and Wester” kvöld, og önnur kvöld ætlum við aö hafa tónlist- ina meira blandaða, blöndum rokki og vestralögum inn i diskóiö.” — Hvað hafa breytingarnar kostað? „Ég gæti trúað að þær hafi kostaö i kringum sjötiu milljón- ir”, sagði Jón Hjaltason. — ATA. Umsjón: Axel Ammendrup Magdalena Schram Jon Hjaltason. Leikhús í dag: Leikfélag Reykjavlkur: Ofvitinn kl. 20.30 Nemendaleikhúsið, Lindarbæ: Islandsklukkan kl. 20. Þjóðleikhúsið: Smalastúlkan og útlagarnir kl. 20 Litla sviðiö: 1 öruggri borg kl. 20.30 A morgun: Leikfélag Reykjavikur: Að sjá til þin, maður kl. 20.30 Þjóðleikhúsiö: Snjór kl. 20.00 Myndlist Sigriður Björnsdóttir sýnir i List- munahúsinu viö Lækjargötu. Opið 9-6. Sigurður Thoroddsen sýnir i Listasafni alþýðu Svavar Guðnason sýnir i Lista- safni Islands.opið 13.30-22. Finnski grafiklistamaðurinn Penti Kaskipuro sýnir i anddyri Norræna hússins. Japansku myndlistarmaðurinn Yuki Kishi sýnir teikningar á Mokka. Mexikanski arkitektinn Jose Luis Lopez Ayala sýnir teikningar i Eden, Hveragerði. Danski hönnuðurinn, Poul Henningsen, sýnir lampa i versluninni Epal, Siðumúla. Matsölustaöir Hliðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Friða Ástvalds- dóttir Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu veröi. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóö: Nýstárleg innrétting, góður matur og ágætis þjónusta. Hornið: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staðsetningar og úrvals matar. 1 kjall- aranum — Djúpinu.eru oft góðar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtu- dagskvöldum er jazz. Torfan:Nýstárlegthúsnæði, ágæt staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkalega góður. Veröi stillt i hóf. Askur, Laugavegi: Skemmtilega innréttaöur staður og maturinn prýðilegur — þó ekki nýstár- legur. Grillið: Dýr, en vandaður mat- sölustaður. Maturinn frábær og útsýnið gott. Naustið: Frægt matsöluhús, sem aftur er á uppleið eftir mögur ár. Magnús Kjartansson spilar „dinnertónlist”. Hótel Holt: Góö þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Versalir: Huggulegur matstaður i hjarta Kópavogs. Maturinn ágætur og ekki mjög dýr. Ódýrir fiskréttir á boðstólnum. Kaffi- hlaðborð á sunnudögum frá 14-17. Kentuvky Fried Chicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. Vísir fyrir 65 árum „ Hebe" er kominn frá Ameriku, en hvað er Hebe? Þess verður ekki langt að biða, að það viti allir. Hebe er besta mjólkin sem enn hefir komiö til landsins og þar að auki ódýrust. Stór dós kostar aöeins 50 áru. Einnig mjög ódýr i heildsölu fyrir kaupmenn og útgerðar- menn. Hebe kom I vor meö Gull- foss og seldist þá strax. Hebe veröur eftirleiðis alt af til I Liver- pool, þvi þar er einkasala á henni fyrir Island. minningarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum i sima skrif- stofunnar 15941, en minningar- kortin siðan innheimt hjá send- anda meö giróseöli. Þá eru einnig til sölu á skrif- stofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúns- heimilisins. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22J Til sölu Isskápur til sölu, einning sjálfvirk þvottavél og hliðargardinur. Uppl. i sima 35996 e. kl. 5. Til sölu 28 ferm. +20 Wilton gólfteppi 7x3 m gardinur + brautir og pale- sander-rúm frá Ingvari og Gylfa, 190x130. Uppl i sima 23220 til kl. 18 og 81548 e.kl.19. Til sölu Winchester Cal. 22 magnum meö kiki til sölu. Ónotaður. Verð kr. 300.þús. Uppl. i sima 96-71771 e.kl.7. Eldhús. Innréttingar, vönduö vinna. Allt að 20% afsláttur. Simi 99-4576 eft- ir kl. 19, Hveragerði. Gömul Rafha eldavél og eldhússtálvaskur meö blöndunartækjum til sölu. Uppl. i slma 26192. Haglabyssa. Falleg frönsk tvihleypa til sölu. Verð 4-500 þús. kr. Uppl. i sima 77893. Málverk, vatnslitamyndir, teikningar bæk- ur o.fl. til sölu. Uppl. 1 sima 25193 og 14172 Höfum fengið til sölu töluvert magn af timbri (gott fyrir sumarbústaðabyggj- endur), tauklædda bekki I þrem stæöum, frystikistu, fljóðljós, meö öörum eigulegum munum. Uppl. I sima 18000( 159).Opiö alla virka daga fra kl. 13 til 16. Húsgögn Eins manns svefnbekkur til sölu. Uppl. i sima 75925 á kvöldin. Boröstofuhúsgögn, hornskápur, sófasett, rúm. Til sölu borðstofuhúsgögn og hornskápur úr sýrubrenndri eik rúmlega árs gamalt. Sófasett meö ullaráklæði og rúm með springdýnu. Uppl. i sima 17180. Skenkur, borðstofuborð 4 stólar, og svefnbekkur til sölu strax. Verð 250 þús. Uppl. að Nes- haga 5, 3.h.t.h., simi 11165 næstu daga. Hljámtæki • ooo Ml «ó Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staönum. Greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póst- kröfu. Scott A 480 magnari 85 Rms wött og tveir hátalarar HD 660 150 wött til sölu. Uppl. i sima 37179 milli kl. 17—22 á kvöldin.______________________ Sportmarkaöurinn, Grensásv* 0i 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar viö allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaöur- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Heimilistæki Candy þvottavél til sölu. Vel með farin. Uppl i sima 37494. Westinghouse isskápur til sölu, hæö 1,26 m breidd 0,61 m, dýpt 0,56. Einnig Elstar frysti- kista, 100 litra, hæð 0,77, breidd 0,60 og Kitchenaid uppþvottavél. Uppl. I sima 24259 á kvöldin. Litill Ignis isskápur til sölu. Uppl. i sima 23247 e. kl. 5. Má ég gefa þér eldhúsinnrétt- ingu? Þarf að losna við notaða eldhús- innréttingu, vaskur og blönd- unartæki fylgja, ef þú vilt koma og taka hana niður, máttu eiga hana. Uppl. i sima 33026. Hjól-vagnar Drengjahjól, telpuhjól, einnig þrihjól. Seljast ódýrt. Uppl. i sima 12126. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, miöhæð, simi 18768. Bókaafgreiðslan verður opin framundir jól á venjulegum tima 4-7. Einnig opið 9-11 árdegis. Útsala á gömlum kjarabókum og fleiri bækur á kjaraverði. Einnig vill útgáfan benda á Greif- ann af Monte Christo o.fl. góðar bækur. Max auglýsir: Erum meö búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengið inn aö austan- verðu). [Vetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við I umboðssölu skiöi, skiöaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 312Ö0. Fatnaður Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Pliseruö pils i öllum stæröum (þolir þvott i þvottavél). Mikið litaúrval. Sérstakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. I sima 23662. Fyrir ungbörn Barnakerra til sölu. Uppl. i sima 53231 e.kl.5. Barnavagn, hlýr og góður, til sölu. Uppl. i sima 76675. Silver Cross (stærri gerðin) barnavagn til sölu, vel meö far- inn. Verð 160. þús. Uppl. i sima 16637. Barnagæsla Get tekið börn í gæslu hef leyfi. Bý við Rauðaíæk. Uppi i sima 36228. ' Ljósmyndun Myndatökur I lit af börnum. Passamyndir i lit. Pantiö tima. Postulinsplattar til sölu frá Snæfellsnesi, Bolungarvik og listaverkaplattar. Stækka og lita gamlar myndir. Ljósmyndastof- an Mjóuhlið 4. Opið kl. 1-7, Simi 23081. Fasteignir 1 Ð Ibúö — Sauöárkrókur Til sölu er 2ja herbergja ibúð á góöum stað I bænum. Uppl. i sima 95-5161 e. kl. 19 á kvöldin. Hreingerningar ) Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góö reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björgvin. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar, Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræöur: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega I sima 19017 og 77992. Olafur Hólm.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.