Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 10
Hriíturinn 21. mars—20. aprtl Þú þarft aö sýna ýtrustu þolinmæöi I dag, og til þin veröur leitaö til aö dæma I ein- hverju máli. Faröu gætilega seinnipart dagsins. N'autiö 21. april-21. mai Þér er nauðsyn á aö gera nákvæmar áætl- anir áöur en þú framkvæmir hlutina, láttu skkert stjórnast af heppninni. Þú veröur fyrir töfum i dag. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Vertu óhrædd(ur) aö þiggja ráö frá öðr- um i dag. Þig skortir töluvert upp á aö vera i sem bestu formi. Sinntu fjármálun- um fyrri partinn. Krabbinn 21. júni—23. júli öll umgengni viö annaö fólk gengur vel i dag og þú munt njóta þess aö hafa sem mest lif og fjör i kringum þig. Taktu tafir meö i reikninginn. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Nýttu alla möguleika sem berast upp i hendur þinar i dag. Faröu vel meö heils- una og geröu áætlanir fram I timann. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Einhver aöskiinaöur tekur mjög þungt á viðkomandi aöiia. Vertu góö(ur) viö barn þitt eöa vin, þvi tilfinningar þess eru auö- særöar. Gættu þess aö bregöa ekki út af áætlun þinni I dag. Geymdu þaö ekki til morguns sem þú getur gert i dag. Þetta er ekki dagur til aö taka mikilvægar ákvaröanir. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Feröalög eru ekki heppileg i dag, og dagurinn er heldur ekki hentugur til bréfaskrifta. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þetta veröur ekki sem bestur dagur hjá þér í dag. Einhver vandamál steöja aö. Steingeitin 22. des.—20. jan. Faröu varlega i dag. Samkeppnin er hörö og þú ferö halloka svona til aö byrja meö. Reyndu aö gera llfiö auöveldara fyrir maka þinn eöa félaga. Vatnsberinn 21,—19. febr Þú skalt gæta vel aö heiisu þinni i dag, og hvildu þig eins og þú getur. Ættingjar þin- ir geta reynst þér þungir i skauti. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú átt 1 einhverjum vandræöum meö maka þinn eöa félaga og fólki sem þú um- gengst hættir til aö taka skakkan pól i hæöina. vísm Laugardagur 22. nóvember 1980 | Stuttu seinna héldu Tarsan j og Harry aö kofa sínum, en Bolar byrjaði aö undirbúa förina til Ég yfirgef þignúna og passaöu þig á þvi aö lyfiö fari á réttan staö! COPYBIGHI © 1955 EDGAR «CE BURR0UGHS. * Haföu ekki áhvggjur, sagöi^ Harry hljóölega, ég passa það... A sporiö?\ Reyndu aö muna, Desmond Hvernig | rétt áöur en ég stakk mér stendur 1 I laugina, sagöi WdBfr. á þvi, Jí'! ungfr. Nanna Í7V hr.? ’ í'Lltmí % olffhvah-R I ■ ^ r Afhverju, já.ég man þaö vel, ^ v hiín cacrfti Lúövfk frændiA C Allar ) hvaö er innj'' m,nar L I skápnum?]/> bestu Lj Manstu }-------- J Nei.M 1_____;«• x „k \ / -* hvernig á aö en ég opna skápinn?— \ . .. _.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.