Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 19
Laugardagur 22. nóvember 1980 VÍSIR Wagner leggur snörur slnar fyrir Geoffrey Carson (Gunnar Eyjólfs- son) Visismyndir: GB. Þetta var alltof langt, alltof langt! ” Eftir dálitla ráöstefnu komast menn aö niöurstööu og æfingin getur haldiö áfram. „Eigum viö aö gera þetta aft- ur?” „Neinei,” segir Gisli. „Höldum bara áfram.” „Hvar er Anna Kristín?” þvi áöur en varir kemur Randver aftur inn á sama hátt og áöur, endurtekur geröir sinar. Um leiö og hann hverfur út birtist Anna Kristin Arngrimsdóttir I öörum dyrum. í handriti stendur aö hún skuli halda á innkaupapokum, þaö gerir hún ekki. Gisli og Jakob hvislast á: „Innkaupapokinn, viö veröum aö muna eftir honum.” Þeir skrifa niöur á blaö. Nú kvikna öll ljós. Stofan sem áöur var nefnd blasir viö en úti i horni liggur Hákon Waage á bekk og sefur. Orstutta stund gerist ekki neitt. Svo er nálægri hurö svipt upp, Randver — þaulæföur i gegnumdyragöngum — snarast inn. I handriti stendur aö hann sé svartur en sýnilega eru æfingar ekki komnar svo langt að nauö- synlegt þyki aö bera á hann svart krem, hann er hvitur eins og þú og ég. Randver gengur gleiögosalega um stofuna, dyttar aö þvi sem þarf og kemur svo auga á tómt glas viö hlið hins sofandi Hákons. Hann tekur það upp, viröir Hákon — sem væntanlega er ekki sofandi fremur en þú og ég — fyrir sér og skvettir siöustu dropunum úr glasinu á hann. Svo lætur hann sig hverfa. Þaö gerist ekki neitt. „Hvar er Anna Kristln?” Þaö veröur uppi fótur og fit en Anna Kristin hefur liklega fundist „Þekkirðu Dick Wagncr?” Og svona gengur þetta, leikur- inn rúllar áfram mikið til snuröu- laust. Þau taka tal saman, Hákon og Anna Kristin, hann segist kominn til aö hitta vin sinn, Dick Wagner. „Hvaö áttu viö?” „Dick Wagner. Þekkiröu hann? Stutt þögn. „Er hann tónskáld?” Aður en nokkurn varir hefur þó Richard Wagner birst sjálfur á sviðinu. Hann er ekki tónskáld, hann er blaðamaður og er kominn til aö fylgjast meö striðinu. Þaö geysar nefnilega striö og leikritiö geristi Afriku. öörum þræöi fjall- ar verkiö um blaöamennsku, þann móral sem rikir i stéttinni og jafnvel stéttvisi. Þaö er skrýtiö efni en ekki ber á öðru en bæöi Stoppard og Þjóöleikhúsinu takist vel upp. Sennilega er ekki rétt aö seeia öllu meira. Wagner (Arnar Jónsson) mættur á staðinn og leitar aö fréttinni sinni. 19 y IKVÖLD - laugardaginn 22. nóvember TÍSKU - SÖLUSÝNING frá tískuverslu ninni SONJA - Reykjavík. Opið frá kl. 19 fyrir matargesti Þorvaldur Hallgrímsson spilar dinnermúsik OPIÐ í HÁDEGINU LAUGARDAG A morgun, sunnudaginn 23. nóvember, bjóðum við um hádegið og kvöldið blandaða heita og kalda rétti á hlaðborði ATHUGIÐ: Allir þeir sem eiga afmœli sunmidaginn 23. nóv. fá í afmœlisgjöf "\ ýrá okkur ókeypis máltíð r €xGRILL- CAFETERIA Hafnarstræti 92, Akureyri Sími 96-21818 SMIÐJAN restaurant Hafnarstræti 92, Akureyri r Sími 96-21818 meöal efnis: Opnuviðtal við Gunnar Thoroddsen Sigurdór Sigurdórsson, blaðamaður ræðir við Gunnar Thoroddsen um bókina „ Valdatafl í Valhöll”. Mér datt það í hug: Guðbergur Bergsson skrifar. Mannlifsviðtal við Lúðvík ■ * Kristjánsson, sagnfræðing. SUNNUDAGS BLAÐIÐ UÚBVIUINN — vandað lesefni alla helgina

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.