Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 24
24
Laugardagur 22. nóvember 1980
yísm
íóag íkvölcl
1
Ný sakamálaKvíkmynd i Ny|a hio:
Margir bekktlr leik
arar I „Dominique’
Margir gdöir leikarar fara
meft hlutverk l kvikmyndinni
„Dominique” sem Nýja bid hdf
sýningar á i gær. Hér er um
sakamálamynd aö ræöa, sem
Michael Anderson leikstýrir, en
handritiö er byggt á sögu eftir
Harold Lawler.
Jean Simmons, sem glatt
hefur áhorfendur i fjölda kvik-
mynda, leikur konuna, sem nafn
kvikmyndarinnar er dregiö af —
Dominique. Hún telur aö
eiginmaöurinn, sem Cliff
jRobertsson leikur, sé aö reyna
aö gera sig vitskerta. Loks fer
svo, aö hún fyrirfer sér og er
jarösett. En.þá gerast ýmisir
undarlegir atburöir, sem ekki er
rétt aö rekja hér nánar, og
endalokin eru óvænt.
Endursýningar.
Venjulega er mikiö um endur-
sýndar myndir i bióunum i
desember-mánuöi fram aö
jólum, en þá eru „jólamyndir-
nar” svonefndu frumsýndar.
Svo veröur augsýnilega einnig
aö þessu sinni.
Umsjón:
Elías
Snæland
Jónsson.
Cliff Robertson f „Dominique” — rak hann eiginkonuna út f sjólfs-
morö til aö komast yfir peninga hennar?
Sem dæmi má nefna, aö
Regnboginn hóf I gær endursýn-
ingu á tveimur kvikmyndum —
„Liföuhátt og steldu m iklu” IB-
salnum og „Draugasögu” i C-
salnum. Fyrri myndin greinir
frá djörfu gimsteinaráni, og er
Robert Conrad 1 aöalhlutverki,
en hin siöarnefnda fjallar á
gamansaman hátttum drauga.
Meöal leikara i „Draugasögu”
er Diana Dors og Laurence
Naismith.
Austurbæjarbió hóf i gær
endursýningu á „Bullit”, þar
sem Steve McQueen leikur aöal-
hlutverkiö. Þessi nýlátni leikari
ferá kostum i þessari mynd um
eltingarleik lögreglumanns i
San Francisco viö moröingja,
en af öörum leikurum má nefna
Jaqueline Bisset, Robert
Vaughn og Robert Duvall.
„Emanuelle" er endursýnd i
Stjörnubió þessa dagana, og „1
næturhitanum” i Tónabió, en
húnhlautfimm óskarsverölaun
á sinum tima. Aöalhlutverk
leika Sidney Poitier og Rod
Steiger.
Þá hefst i Hafnarbió i dag
sýning á „Kvenholla skipstjór-
anum” (The Captains Para-
dise), sem sýnd var hér fyrir
mörgum árum. Hún fjallar um
skipstjóra, sem á eiginkonu i
tveimur höfnum. Alec Guinness
leikur aöalhlutverkiö af hreinni
snilld.
E.S.J.
Guömundur Björgvinsson, myndlistarmaöur, viö eitt verka sinna.
Visism. GVA.
Guömundur Björgvinsson
opnar málverkasýningu
Guömundur Björgvinsson, tússmyndir.
myndlistarmaöur, opnar mál- Sýningin stendur til mánaöa-
verkasýningu I dag að Kjarvals- móta og veröur opin daglega
stööum. Hann sýnir þar 55 pastel- klukkan 2-22.
teikningar og 45 prentlita- og —KP
Hreyfilist að Kjarvalsstoðum
Bræöurnir Haukur og Höröur
Haröarsynir munu fremja hreyfi-
list aö Kjarvalsstööum i kvöld,
svo og þann 26. og 29. nóvember
næstkomandi.
Haukur og Höröur ætla aö túlka
á sérstæöan hátt myndverk
Guðmundar Björgvinssonar,
myndlistarmanns. Þeir munu
taka mismunandi verk fyrir á
sýningunum.
011 kvöldin hefjast sýningar
klukkan 8.30. —kÞ.
Blómasýning
Blómasýning veröur haldin á
morgun, sunnudag, i Borgar-
blómi, Grensásvegi 22. Þar gefst
gestum kostur á aö kynna sér alls
kyns blómaskreytingar af öllum
gerðum og stærðum.
Sýningin er opin milji klukkan
10 og 21.
—kÞ.
leikfelag
REYKIAVlKUR
Að sjá til þín, maður!
i kvöld kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
næst siöasta sinn
Rommi
25. sýn. sunnudag kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
Ofvitinn
þriðjudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30
Sími 16620
I
AUSTURBÆ JARBIÓI
5. sýn. sunnudag kl. 21.30
Miöasala i Austurbæjarblói
kl. 16-21.30. Simi 11384.
Nemendaleikhús
Leiklistaskóla Islands
Islandsklukkan
eftir Halldór Laxness
17. sýning sunnudag kl. 20'
18. sýning þriöjudag kl. 20
Upplýsingar og miöasala I
Lindarbæ alla daga nema
laugardaga frá kl. 16-19.
Slmi 21971.
#ÞJÓ0LEIKHÚSIfl
Könnusteypirinn
pólitíski
i kvöld kl. 20
Óvitar
sunnudag kl. 15 Uppselt
Smalastúlkan
og útlagarnir
sunnudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Litla sviöiö:
Dags hríðar spor
þriöjudag kl. 20.30 Uppselt
miövikudag kl. 20.30
Miöasala 13.15-20.
Simi 1-1200
Emanuelle
Hin heimsfræga franska
kvikmynd sem sýnd var viö
metaösókn á sinum tima.
Aaöalhlutverk: Sylvia
Kristell, Alain Guny, Marika
Green. Enskt tal, Islenskur
texti.
Sýnd kl. 5,7 9 og 11.
Stranglega bönnuö innan 16
ára
Nafnskirteini.
Barnasýning laugardag og
sunnudag kl. 3
Sinbad og tígrisaugað
Spennandi ævintýrakvik-
mynd i lit. Isl. texti.
i svælu og reyk
Sprenghlægileg ærslamynd
meö tveimur vinsælustu
grinleikurum Bandarikj-
anna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Næstu laugardaga kl. 3
mun Háskólabíó
endursýna nokkrar úr-
valsmyndir.
Farþegi í rigningu
Hörkuspennandi og viö-
buröarikur thriller, og
veröur aöeins sýnd I þetta
eina sinn
Aöalhlutverk: Charles Bron-
son, Marlene Jobert.
Sýnd kl. 3
Bönnuö innan 14 ára.
Sunnudagur:
I svælu og reyk
Sýnd kl. 7 og 9
DE KALDTE HAItl
BUUDOZER
Jarðýtan
Bráöskemmtileg slagsmála-
mynd meö Bud Spencer
Sýnd kl. 3 og 5.
AllSTURBÆJARRÍfl
Sími 11384
Besta og frægasta mynd
Steve McQueen
Bullitt
Hörkuspennandi og mjög vel
gerö og leikin, bandarisk
kvikmynd i litum, sem hér
var sýnd fyrir 10 árum viö
metaðsókn
Aðalhlutverk:
Steve McQueen
Jacqueline Bisset
Alveg nýtt eintak.
íslenskur texti
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
snmplagerð
Félagsprentsmlðjunnar M.
Spitalastig 10— Simi 11640
Dominique
Ný dularfull og kynngimögn-
uö bresk-amerisk mynd. 95
minútur af spennu og i lokin
óvæntur endir.
Aöalhlutverk: Cliff Robert-
son og Jean Simmons.
Bönnuö börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
S33N?
Kvenholli skipstjórinn
Aiec GUINNESS
Yvonne lie CARLO • Celia JOHNSON
Bráöskemmtileg, fjörug og
meinfyndin ensk gaman-
mynd, um fjölhæfan
skipstjóra. Myndin var sýnd
hér fyrir allmörgum árum,
en er nú sýnd meö
islenskum texta.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
/