Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 12
12 VISIR Laugardagur 22. nóvember 1980 Nauðungaruppboð annað og slðasta á hluta I Hrafnhólum 4, talinni eign Frl- manns Júllussonar fer fram eftir kröfu ólafs Ragnarsson- ar hrl., á eigninni sjálfri þriðjudag 25. nóvember 1980 kl. 16-00- Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Þórufelli 20, þingl. eign Haraldar Björgvinssonar fer fram eftir kröfu Borgarsjóös Reykjavlkur, Haraldar Biöndai hdl., Landsbanka lslands, Sveins H. Valdimars- sonar hrl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudag 25. nóvember 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Staöarbakka 22, þingl. eign Guðmund- ar Jóhannssonar fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka ts- lands og Inga R. Helgasonar hrl., á eigninni sjálfri þriöju- dag 25. nóvember 1980 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Yrsufelli 30, þingl. eign Axels Axelssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 25. nóvember 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið I Reyk javlk. Nauðungaruppboð annaö og slðasta á hluta I Reykjavikurvegi 29, þingl. eign Matthildar Agústsdóttur fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudag 25. nóvember 1980 kl. 16.45. BorgarfógetaembættiöIReykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1979 á hvalalaug sædýrasalnsins v/Hvaleyrar- holt, llafnarfiröi, þingl. eign Félags áhugamanna um fiska- og sædýrasafn fer fram eftir kröfu ólafs Ragnars- sonar, hrl., og Vilhjálms Vilhjálmssonar hdl., á eigninni sjáifri miövikudaginn 26. nóvember 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 91. og 96. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1979 á lóð sunnan Hvaleyrarholts, Hafnarfiröi, þingl. eign Félags áhugamanna um fiska- og sædýrasafn fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs, Hauks Jónssonar, hrl., Jóns Ólafssonar hrl., og Guðjóns Steingrlmssonar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. nóvember 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Ilafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1979 á eigninni Noröurbraut 29, kjaliari, Hafnar- firði, þingl. eign Jónasar A. Slmonarsonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóðsog Hafnarfjaröarbæjar á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 25. nóvember 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annað og slðasta á eigninni Dalshraun 16, kjallari, Ilafnarfiröi, þingl. eign Hamarsins h.f., fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 25. nóvember 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 139., 41. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Akurgeföi, efri hæð, Seltjarnarnesi, þingl. eign ólaflu M. Guðjónsdóttur fer fram eftir kröfu Baldvins Jónssonar, hrl., á eigninni sjálfri mánudaginn 24. nóvember 1980 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1979 á lóð úr jörðinni Lykkju, Kjalarneshreppi, þingl. eign Mána hf., fer fram eftir kröfu Innheimtu rikis- sjóðs og Búnaöarbanka lslands á eigninni sjálfri mánu- daginn 24. nóvember 1980 kl. 14.00. Sýslumaðurinn f Kjósarsýslu Nauðungaruppboð annaö og slðasta á Glaumbæ • á lóð úr landi óttarsstaða, v/Hafnarfjörð, þingl. eign Einars Rafns Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. nóvember 1980 Id. ls-30- Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Fyrir nokkru birti hið kunna breska tónlistar- blað Melody Maker niðurstöður árlegra haustkosninga sinna meðal lesenda. Þar kom meðal annars í Ijós að Kate Bush hefur skorað þrennu (eða hat-trick eins og íþróttaf réttamenn segja) með því að sigra í kosningunni um ,/bestu söngkonuna" þriðja árið í röð. Joan Armatrading hafnaði að þessu sinni í öðru sæti og söngkona Pretenders, Chrissie Hynde, i bronssætinu. Fyrir okkur sem höfum fylgst með ferli Kate Bush þurfa þessi úrslit ekki að koma á óvart. Þessi rúmlega tvítuga stúlka frá Lundúnum, hefur gefiö út þrjár breiðskifur og þær hafa allar hlotið afar góða dóma. Tónlist hennar er að sönnu býsna sérstök, en um gæðin er tæpast deilt. Túlkun hennar þykir einnig framúrskarandi og Kate leggur ávallt mikið uppúr sviðsframkomu, hvort heldur er i sjónvarpi ellegar á hljómleik- um. Þegar nefndar niðurstöður úr kosningu lesenda MM lágu fyrir þurfti blaðið auðvitaö að hafa uppá stúlkunni. Hún fannst i Þýskalandi þar sem hún var i sjónvarpsupptöku flytjandi tvö lög af siöustu breiðskifu sinni „Never For Ever”. Hélt blaða- maöurinn á fund hennar. Enginn hangandi hendi Nú mætti ætla sem svo að það væri ekki óskaplegt verk að „mæma” tvö lög i sjónvarpi. En Kate Bush gerir ekkert með hangandi hendi né á auöveldan hátt. Hún er ekki einasta að syngja lag i sjónvarpi, hún er að flytja eigið verk og það er henn- ar metnaður að gera það á þann hátt sem hún best getur. Lögin eru „Baboosha” og „Army Dreamers”. Margir texta Kate Bush segja sögur byggðar á draumum hennar og ímyndunum, en eiga sér lika oft bakhjarl i kvik- myndum eða skáldsögum. 1 lag- inu „Babooshka” segir af konu nokkurri, em ákveöur að leggja gildru fyrir eiginmann sinn til að kanna trúmennsku hans. Hún byrjar á þvi aö skrifa honum ilmvatnsstinkuð bréf undirrituö með nafninu Babooshka, sem þýðir raunar amma uppá rúss- nesku. Síðar óskar hún eftir stefnumóti við eiginmanninn hann ratar i gildruna og svo framvegis. Viö túlkun á þessu lagi notar Kate risastóran kontrabassa, vefur sig utan um hann meö lokkandi ljóðrænum leik og framkallar að þvl er MM-maöurinn segir ákaflega eggjandi leik. Hitt lagið „Army Dreamers” segir frá syrgjandi móöur, sem hefur misst ungan son sinn i styrjöld og harmar mjög aö hafa ekki uppfyllt óskir hans i lifandi lifi. Við túlkun á þessum söng reynir mjög á leikhæfileika söngkonunnar og þetta hlutverk er ólikt öllu ööru sem hún hefur gert. (Sjá mynd). Bæði þessi lög hafa veriö gefin út á tveggja laga plötum og tókst „Babooshka” að ná inná topp tiu listann i Bretlandi en „Army Dreamers” náði aöeins að komast meðal tuttugu vin- sælustu laganna. Hins vegar hafa bæði lögin komist ofar i öðrum löndum og I Þýskalandi er Kate Bush mjög dáö. Biö á biö ðfan Það tók Kate Bush sex mánuði aö hljóðrita plötu sina „Never For Ever” og hún lauk verkinu snemma I sumar. Kate Bush — þriðja árið I röð valin besta söngkonan I les- endakosningum Melody Maker. „Army Dreamers”. Hljómplötufyrirtæki hennar, EMI, ákvað á hinn bóginn að „salta” plötuna um þriggja mánaða skeiö vegna hættulegra samkeppnisaöila. Kate Bush þekkir vel svona biö. I þrjú heil ár var hún samningsbundin EMI án þess að fá tækifæri til aö gefa út plötu. Þar var ávallt veriö aö biða eftir „rétta timanum” og á meðan þróaöi Kate og þroskaði hæfileika sina. Þegar svo platan „The Kick In- side” loksins kom vakti hún feykiathygli og lagið „Wuther- ing Heights” varð um tima vin- sælasta lag Bretlands. (Textinn við þaö lag byggir á sögunni „Fýkur yfir hæðir” sem margir hljóta að kannast við). I fyrra kom önnur plata Kate Bush, „Lionheart” og sú hin þriöja er aðeins nokkurra vikna gömul. En viö erum i fylgd meö blaðamanni Melody Maker og hann hefur náð að króa Kate af i sjónvarpsstööinni þýsku. Taliö hefst á „Army Dreamers”. „Þetta er fyrsta lagið sem ég sem i stúdiói”, segir Kate og þrætir fyrir að lagiö sé um Ir- land, en látið hefur verið að þvi liggja. Hún kveöst aöeins hafa sett móður I þessi átakanlega sorglegu spor og textinn sé um hugrenningar móöurinnar, hvernig hún hefði getað hindrað það sem gerst hefði ef hún að- Stevie Wonder — Hotter Than July/Motown STMA 8035. Ferill Stevie Wonders hefur verið sérdeilis glæsilegur, einkum og sérilagi síðari hluti hans þegar hver stórplatan hefur rekið aöra. Tvöfalda albúmið I fyrra, „Secret Life Of Plants” var ákaflega metnaðarfullt verk og á margan hátt ólikt fyrri verk- um Wonders. Nú snýr hann sér aftur að þeim megin- straumum sem leika um nútímapopptónlist. Snilldinni var ekki logið uppá Stevie Wonder og einlægt undrast ég það jafnmikið hversu frjór lagasmiður þessi blindi maður er. Og ekki eru vinnubrögöin tii aö fúlsa við, hvert smá- atriöi. viröist þaulhugsað og fagmannlegri plötur er tæpast að finna. Þessi plata Stevie Wonders mun ekki ein og óstudd halda merki hans á lofti en er nauðsynlegur og kærkominn hlekkur I keðju sem óskandi væri að yrði ákaflega löng.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.