Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 25
Laugardagur 22. nóvember 1980 25 VÍSIR Hamrahlíðar- kórinn með tðnleika Hamrahliöakórinn heldur tón- leika á morgun, sunnudag, I Ytri- Jíjarövikurkirkju. Þetta veröa fyrstu tónleikar vetrarins i kirkj- unni. Kórinn mun flytja kórverk allt frá 16. öld og fram til dagsins i dag, bæöi innlend og erlend. Allir kórfélagar eru nemendur Menntaskólans viö HamrahKÖ á aldrinum 16-21 árs. Stjómandi er Þorgeröur Ingólfsdóttir. Hamrahlföarkórinn er löngu orðinn landsþekktur fyrir söng sinn og hefur hann komiö fram i útvarpi og sjónvarpi, bæöi hér og erlendis. Auk þess hefur hann tekiö þátt i mörgum kóramótum. Tónleikamir á morgun hefjast klukkan 15. — kÞ. Kór Langholtskirkju ásamt Jóni Stefánssyni stjórnanda. HAUSTTONLEIKAR KORS LANGHOLTSKIRKJU Kór Langholtskirkju heldur tvenna tónleika i Háteigskirkju um helgina og verða þaö fyrstu tónleikar kórsins á þessu starfs- ári. A efnisskránni veröa tvær kantötur eftir Johann Sebastian Bach, kantata númer 41 „Jesu, nun sei gepreiset” og kantata númer 147 „Herz und Mund und Tat und Leben”. Einsöngvarar meö kórnum veröa þau ölöf Harðardóttir, Sól- veig Björling, Garöar Cortes og Halldór Vilhelmsson, en hljóm- sveit skipuð 20 hljóöfæraieikurum úr Sinfóniuhljómsveit Islands leikur undir. Vetrarstarf kórsins hófst um miöjan september og á þessurh vetri veröur kórinn með sina reglulegu tónleika, hausttónleika núum helgina, þá jólatónleika og loks vortónleika. Söngféiagar eru nú 60 talsins. Fyrri tónleikar kórsins nú um helgina veröa i dag, laugardag, og þeir siöari á morgun og hefjast báöir klukkan 17. Stjórnandi kórsins er Jón Stefánsson. Aögöngumiöar veröa seldir viö innganginn. —KÞ Semdalleikur. söngur og ijðð meðai efnis á fríkirkjukvöidi í Hafnarfirði Sólheimar með opið hús að Hallveigarstöðum Helga Ingólfsdóttir semballeik- ari, Matthias Jöhannessen skáld, Jón Sigurðsson ritstjóri og Fri- kirkjukórinn i Hafnarfiröi munu koma fram d kirkjukvöldi safnaöarins i Frikirkjunni I Hafnarfiröi sunnudagskvöldiö 23. nóv. kl. 20.30. Helga Ingólfsdóttir mun kynna hljóöfæri sitt, sembaliö,og leika á þaö nokkur verk. Matthias Johannesen mun lesa úr trúar- legum ljóöum sinum. Jón Sigurösson segirfrá reynslu sinni og annarra i ísrael og íslandi og viöar. Þá mun Frikirkjukórinn syngja undir stjórn organleikara kirkjunnar., Jóns Mýrdal. Aö lokum veröur bæn og almennur söngur, sem venjulega er þrótt- mikill þegar söfnuöurinn kemur saman I Frikirkjunni. —AS. m--------------------► Meðal þeirra sem koma fram á sunnudagskvöldið er Helga Ingóifsdóttir, semballeikari, en hún mun kynna hið forna hljóð- færi, auk þess sem hún leikur á það. Sölusýning, kökubasar og kaffi- sala veröur aö Hallveigarstööum á moreun. sunnudag, á vegum Sólheima. Seldir veröa handunnir munir unnir af vistmönnum, svo sem ofnar mottur, prjónaöar dúkkur, tréleikföng og trémunir margskonar. Einnir tómatar, Kór öldutúnsskóla i Hafnarfirði efnirtiltónleika I skólanum I dag, laugardag, klukkan 15. Tónleikarnir eru haldnir I tilefni 15 ára afmælis kórsins. A tónleikunum koma fram þrir hópar meö 100 nemendum. Á efnisskránni er fjöldi laga, bæöi paprikka, púrrur og gulrætur ræktaö i gróöurhúsum Sólheima. Þá veröa einnig á boöstólnum hin vinsælu bývaxkerti. Foreldra- og vinafélag Sólheima veröur meö kökubasar og kaffisölu. Húsiö veröur opnaö klukkan 2. —KÞ. innlend og erlend, svo og þjóölög. Tónleikar þessir veröa meö nokkuö ööru sniöi, en titt er, þar sem hugmyndin er aö kynna starfsemi kórsins, þaö er aö segja uppbyggingu æfinga og svo fram- vegis. Stjórnandi kórsins er Egill Friðleifsson. Afmælistónieikar kórs öldulúnsskðla TÓNABlÓ Sími 31182 óskarsverðlauna- myndin: i Næturhitanum ( In the heat of the night Myndin hlaut á sinum tima 5 Óskarsverölaun, þar a meöal, sem besta mynd og Rod Steiger, sem besti leik- ari. Leikstjóri: Norman Jewison Aöalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier. Bönnuö innan 12 ára i Enjdursýnk kl. 5, 7.10 og 9.15. Jagúarinn Ný og hörkuspennandi bar- dagamynd með einum efni- legasta karatekappa heims: ins siöan Bruce Lee lést. Aöalhlutverk: Joe Lewis, Christopher Lee, Donald Pleasence. Leikstjóri: Ernist Pintoff Sýnd kl. 5 laugardag og 5 og 9 sunnudag. Eyja hinna dauða- dæmdu Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk kvikmynd. Sýnd laugardag kl. 9 og sunnudag kl. 7 Harðjaxlinn í Hong Kong meö Burt Spencer, sýnd sunnudag kl. 2.50. Kopovogsleikhusið | Þorlokur þreytti Hinn geysivinsæli gamanleikur Sýning í kvöldkl.20.30 UPPSELT 3 sýningar eftir. Næsta sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30 Næst siðasta sinn Sprenghlægileg skemmtun fyrlr qIIo fjölskyiduno Miðasaia I Félagsheimili Kópavogs frá ki. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. lauoaras BLO Sími 32075 Karate upp á lif og dauða Kung Fu og Karate voru vopn hans. Vegur hans aö markinu var fullur af hætt- um, sem kröföust styrks hans aö fullu. Handrit samið af Bruce Lee og James Coburn, en Bruce Lee lést áður en myndataka hófst. Aðalhl. David Carradine og Jeff Cooper. Sýnd kl. 5 og 7. tsl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Leiktu Misty fyrir mig Siðasta tækifæriö að sjá eina bestu og mest spennandi .mynd sem Clint Eastwood hefur leikið i og leikstýrt. Endursýnd I nokkra daga kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 i dag Á flótta til Texas. Fjörug og skemmtileg barnamynd. SÆJARBíe* —e^==» cm oa Sími50184 Nýjasta //Trinity-myndin": Ég elska flóðhesta. (I’mfor theHippos) Sprenghlægileg og hressileg, ný, itöisk-bandarisk gaman- mynd I litum. tsl. texti. Sýnd kl. 5 i dag laugardag og 5 og 9 sunnudag. Barnasýning kl. 3 laugardag. Stríðsvagninn Spennandi kúrekamynd. Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerö af Rainer Werner Fassbinder. Hanna Schygulla — Klaus Löwitsch Bönnuö innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3 — 6 og 9 Hækkað verð ---------,§<2)flW . ®-------- Lifðu hátt — og steldu miklu Hörkuspennandi litmynd, um djarflegt gimsteinarán, meö Robert Conrad (Pasquinel i Landnemar) Bönnuö innan 12 ára Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 ------§©flw -C Draugasaga ýVvWaRðei? Sometimes whocomcbaek soeklBji Mp.L. Fjörug og skemmtileg gamanmynd um athafna- sama drauga. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 — 9,10 — 11,10 ' 1 --------.§(°!ll(U](f Jd) -- Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum Frábær stórmynd um vitiö I skotgröfunum Sýnd kl. 3,15 — 6,15 — 9,15 Hækkað verð IÐNAÐARHÚSNÆÐI Óska eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði, ca. 80-100 fm. Upplýsingar um leigukjör og staðsetningu óskast sendar Vísi, fyrir 25. nóv. merktar „1000".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.