Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 32
Msm Laugardagur 22. nóvember 1980 síminnerðóóll Veðriö um helgina Gert er ráö fyrir austan og norö-austan átt á landinu yfir helgina. Þessu fylgir frost. Éljagangur veröur fyrir norð- an og austan en aö mestu leyti veröur þurrt og léttskýjaö á Suöurland og aö öllum lík- indum einnig fyrir vestan. Veðrið hér og har Akureyri snjóél -4-5, Bergen skúr 8, Helsinkiregn 6, Kaup- mannahöfn léttskýjaö 8, Oslo heiðskirt 1, Reykjavik létt- skýjaö ~T, Þórshöfn súld 5, Beriin alskýjaö 12, Feneyjar alskýjaö 8, Frankfurt skýjaö 11, Nuukalskýjaö +4, London skýjað 12, Luxemburg skýjaö 9, Las Palmasskýjaö 22, Paris hálfskýjaö 13, Róm þokumóöa 13, Vin þoka 2. Hljóðfæra- leikarar elga að ganga undir hæfnispróf: HREINSANIR I SINFÖNÍUNNI? „Þaö hefur veriö margitrekaö aö engar hreinsanir standi fyrir dyrum, en auðvitaö grunar mann alltaf slfkt”, sagöi Heiga Hauks- dóttir formaöur starfsmanna- féiags Siníóníuhljóm sveitar isiands viö Visi. Fyrirhugað er aö allir hljóö- færaleikarar hljómsveitarinnar veröi látnir ganga undir hæfnis- próf, aö undanteknum þó þeim elstu, 55 ára og eldri. „Þetta á rétt á sér aö sumu leyti,” sagöi Helga, þaö hefur sina kosti og sina galla, og þetta tiökast i öörum hljómsveitum, er mér sagt, einkum þegar fólk er ráöiö inn i hljómsveitir. Okkur var tilkynnt að þetta yröi gert, en viö erum ekki búin aö samþykkja þaö. Ég hugsa að ekki sé hægt aö neyöa fólk til aö gera slikt á miöju samningstlmabili, svo ég veit ekki hvaö úr verður.” Helga var spurö hvernig samningstimabiliö væri. Hún sagöi að ráöiö væri til eins árs i senn og tímabiliðrynni út 30. júni, og þaö þarf að vera búiö aö skrifa undir samningana fyrir 1. april, hvert ár, til þess að þeir gildi áfram. Helga var þá spurð hvort próf- unin hefði ekki áhrif á hverjir fái sinn samning endurnýjaöan. „Vitanlega getur það veriö,” svaraöi Helga, „þaö er þaö fyrsta sem manni dettur i hug. En við höfum marg spurt að þvi og okkur er alltaf sagt að það standi alls ekki fyrir dyrum. En svo kann að vera að verið sé aö ákveða sæta- skipan, en þaö er alltaf viðkvæmt mál ihljómsveitum,” sagði Helga Hauksdóttir. Visir spurði Sigurð Björnsson framkvæmdastjóra hljóm- sveitarinnar um málið. „Ég vil ekkert tjá mig um þetta núna,” sagöi hann. sv Lagt á staö frá Akranesi á kassabilnum, sem er raunar eins og eldflaug I laginu. (Vlsism. Björn Péturs- son) Málin heldur filugsnðln á Þárshnln: uggandl vegna komu nýja togarans Mjög mikil atvinna er nú á Þórshöfn á Langanesi og hefur enginn maður verið þar á at- vinnuleysisskrá siðan i febrú- ar. Útlit er þvi fyrir að flytja verði inn starfsfólk i frystihús- ið til dæmis frá Astraliu og fá alla áhöfnina einhvers staðar aö, þegar nýi skuttogarinn kemur til staðarins um ára- mótin. Svo sem Visis hefur skýrt frá hefur rikisstjórnin sam- þykkt ríkisábyrgð vegna kaupa á skuttogara frá Noregi sem gerður verður út frá Þórshöfn, en kaupverö hans er 2,7 milljarðar króna og kostn- aöur við breytingar á skipinu fyrir bolfiskveiöar mun áætl- aður um eða yfir 500 milljónir króna. Margir ibúar Þórshafnar eru beinlinis uggandi vegna komu togarans, samkvæmt upplýsingum Visis þaðan aö norðan, vegna þess að þeir telja ekki mögulegt aö byggöarlagiö geti staöið undir rekstri svo dýrs atvinnutækis og aflaverömæti munu vart duga til þess að greiöa vexti af lánum vegna skipakaupanna, hvað þá annan kostnaö eða af- borganir af lánum. Einn þeirra, sem Visir ræddi viö á Þórshöfn i gær tók svo til orða, aö þar i kauptún- inu mætti eflaust finna svörn- ustu andstæöinga togarakaup- manna á landinu, enda væru þau algerlega vanhugsuö. Um þetta mál er fjallaö i forystugrein Visis á blaösiöu 8. Flækjufótur á Akranesi ætlar að setja mel: Kassadíl ýtt ofan af Skaga til Reykjavlkuri Ctlit er fyrir aö Lundúnar- ferðir tslendinga leggist niöur á næstunni ef sú frétt Visis i gær, aö þúsundum pöbba veröi lokaö þar á næstunni, hefur viö rök aö styöjast! Unglingar úr feröaklúbbnum Fiækjufæti á Akranesi eru nú aö setja met i kassabilaakstri meö þvf aö ýta heimasmiöuöum kassabli frá Akranesi til Reykja- vikur. Er hópurinn væntanlegur á Lækjartorg eftir hádegi I dag aö iokinni sólarhringsferö frá Skaga. Billinn er mjög sérkennilegur, geröur úr gömlum flugvélaoliu- tanki meðeinu hjóli aö framan og tveimur aö aftan. A þetta var siö- an sett sérstök grind til aö auö- veldara sé aö ýta farartækinu. Þaö verk annast þrir i einu meöan einn stýrir, en samtals mun þaö vera um 15 manna hópur sem tek- ur þátt i þessu ferðalagi. Lagt var á staö frá Akranesi uppúr hádegi i gær og áætlaö aö koma á Lækjartorg eftir hádegi i dag. Vegalengdin þarna á milli er 110 kilómetrar og ef allt geng- ur aö óskum veröur sett Islands- met i kassabilaakstri. Feröaklúbburinn Flækjufótur starfar á vegum Æskulýösráðs Akraness og meö þvi aö selja auglýsingar á kassabilinn og þiggja áheit góöra manna hyggj- ast unglingarnir safna fé til óbyggöarferöar næsta sumar. —SG/BP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.