Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 22. nóvember 1980
vísm
eins heföi keypt gitar handa
syninum þegar hann baö um
hann.
Klúrir sjóaraslagarar
Kate segir aö þjóölagatónlist
hafi haft mikil áhrif á sig.
„Fyrstu lögin sem ég söng voru
klúrir sjóaraslagarar. Ég er
hreykinn af þvi get ekki hugsaö
mér geöslegri áhrif. Þjóölaga-
tónlist segir heilmikla sögu
hverrar þjóöar, en enska og irsk
þjóölagatónlist eru býsna ólfk-
ar, ekki aöeins hvaö lögin
áhrærir heldur einnig ljóöin”.
þeirra hversdagslegu. Þaö er
spegilmynd sjálfrar min, gælur
minar viö þaö sem er skriti-
legt”.
A nýju plötunni er einn sér-
lega skritilegur texti „The In-
fant Kiss”. Kate kveöur hann
byggöan á kvikmyndinni „The
Innocents” sem aftur var byggö
á skáldsögu Henry James „The
Turn Of The Screw”. I þeirri
sögu segir af kennslukonu sem
gætir tveggja barna i húsi
„The Infant Kiss” varö aö
vinna á afar innilegan hátt, þar
veröur konan sjálf aö syngja um
eigin ótta til þess aö hugmyndin
veröi átakanlegri. Aö segja þá
sögu i þriöju persónu heföi veriö
máttlausara... Auövitaö er ét»
ekki aö setja mig i þau spor aö
veröa ástfangin af smástrák, ég
set mig i hennar spor”.
Þó textar Kate Bush séu á
mttk
Hálfsagðar dularfullar
sögur
Aödáun hennar á þjóölögum
kemur viöa berlega I ljós i text-
um hennar, mörgum dularfull-
um hálfsögöum sögum, sem
eiga sér fyrirmynd aö einhverju
leyti i þjóölögum og þjóösögum.
Lagiö „The Kick Inside” er t.d.
byggt á nafntogaöri ballööu
„Lucy Wan” þar sem bróöir
myröir systur sina þegar i ljós
kemur aö hún er þunguö af hans
völdum. Margar útgáfur munu
til af þessari sögu en i útgáfu
Kate Bush fyrirfer stúlkan sér
þegar i umrætt óefni er komiö.
„Babooshka” á ser einnig
fyrirmynd i - lagi er nefnist
„Sovay Sovay”.
Okkar maöur i Þýskalandi
segir Kate aö honum falli „The
Wedding List” best i geö af lög-
um nýju plötunnar. „Er þaö?”
spyr Kate og segir aö sá texti sé
byggöur á kvikmynd eftir
Jeanne Moreau, sem hún hafi
eitt sinn séö i sjónvarpi. Þar
segir frá moröi á eiginmanni
brúöar og hefnd hennar á þeim
sem þar áttu hlut aö máli.
Kate eyöir fimmtán minútum
til aö skýra út „plottiö” i mynd-
inni.
Kvikmyndir og skáldsögur
eru oft kveikjan aö textum
hennar. „Ég stend sjálfa mig oft
aö þvi aö veröa fyrir áhrifum af
óvenjulegum hlutum og skriti-
legum algerum andstæöum
Gunnar Salvarsson akrlfar.
manns nokkurs og eru börnin
haldin öndum fólks er i húsinu
bjuggu endur fyrir löngu.
„Einhverjir munu vafalaust
halda aö textinn sé um... hvaöa
orö er notaö um þaö, þegar eldri
konur hrifast af ungum piltum?
En þaö er i raun og veru ekki
þaö sem gerist heldur hitt aö
þær áhyggjur plaga einmitt
konuna. Þessi hugmynd er I
senn hrifandi og sorgleg. Og
skelfileg”.
Gegnum reynslubrunninn
MMmaöurinn setur sig I stell-
ingar sálfræöingsins og spyr
hvort hún semji texta úr skáld-
sögum til þess að gefa ekki of
mikið af sjálfri sér.
„Þegar ég byggi eitthvað á
bók eöa kvikmynd er þaö ekki
tekið hrátt upp, ég stelþvi ekki.
Ég renni þvi i gegnum eigin
reynslubrunn, og stundum
gerist þaö aö útkoman veröur
undarlegur hristingur heillegr-
ar skáldsögu og mjög mjög
undarlegs ótta innra meö mér.
þennan hátt einatt byggöir á
sögum og ljóðum annarra eru
þeir ákaflega persónulegir.
„Tilfinningar minar eru til
staöar i textunum þó ef til vill
séu þær grimuklæddar. Mér
hefur aldrei falliö i geö þegar
menn opna sálarkirnuna uppá
gátt. Fólk eins og Leonard
Cohen. Ég dái hann en ég get
aldrei hlustaö á heila plötu með
honum, þvi þaö hryggir mig
ósegjanlega”.
Blaðamaöurinn segir henni aö
. eiginkona Jacksons Browne hafi
fyrirfarið sér er hann hafi veriö
aö hljóörita „The Pretender” og
hún segir að þegar eitthvaö
álika sérstakt gerist i lifinu
veröi hún aö skrifa. „Og þaö er
ef til vill önnur ástæöa fyrir þvi
hvers vegna ég kýs að setja
mínar eigin tilfinningar i aö-
stæður annarra þvi með þeim
hætti veröa möguleikarnir ótelj-
andi. I raunveruleikanum skýt
ég engann, en I texta get ég
skotið mann, og á margan hátt
er þaö meira spennandi”.
Gunnar Salvarsson skrifar:
i ‘M.%
More Specials —
Specials/2 TONE HR
303.
Þaö, sem ska-hljómsveitir
hafa sér einkum til ágætis, er
hversu skemmtilgar þær eru
flestar. En þær eru ekki bara
skemmtilegar. Hjá Specials til
aö mynda er frumleikinn og
hugmyndaauðgin i alveg sér-
flokki. „More Specials” er
önnur plata hljómsvietarinn-
ar, sú fyrri vakti aö sönnu
mikla og veröskuldaöa at-
hygli, en var nokkuö
bútakennd sakir þess hversu
lausbeislaðir liösmennirnir
voru. Nú hefur veriö örlitiö
hert á taumunum og allir eru
samstiga á nýju plötunni.
Þetta eru auðsæ þroskamerki
ásamt betri og fjölbreyttari
hljóöfæraleik. A þessari plötu
er gáskinn og gleöin i önd-
vegi , allir eru i essinu sinu I
sprelli og spaugi/tilbúnir aö
hressa uppá fúlistana i svart-
asta skammdeginu.
DEIG í 25
LAUFABRAUÐ
Bakarí
Friðriks Haraldssonar sf
Kársnesbraut 96, Kópavogi 9413 01
Jólin nálgast!
Laufabrauðið komið
Gerið pantanir sem fyrst
Nauðungaruppboð
annaö og sföasta á Siöumúla 19, þingl. eign Siöumúla 9 h.f.
fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavfk á eign-
inni sjálfri miövikudag 26. nóvember 1980 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var 148., 51. og 54. tbl. Lögbirtingabiaös 1979 á
Heiöargeröi 112, þingl. eign Friöþjófs Björnssonar fer
fram eftir kröfu Ara lsberg hdl. og Búnaöarbanka lsiands
á eigninni sjálfri miövikudag 26. nóvember 1980 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættiö IReykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta i Hraunbæ 162, þingi. eign Jóns
Ólafssonar fer fram eftir kröfu Guömundar Péturssonar
hrl., Kristins Sigurjónssonar hrl., Gjaldheimtunnar I
Reykjavik og Arnmundar Backman hdl. á eigninni sjálfri
miövikudag 26. nóvember 1980 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
alltaf á sunnudöaum
kl. 2-5
Danskt kaffihlaðborð
með dönskum smásnittum
Verð kr. 3.000
Strumpa-ís fyrir yngstu
fjölskyldumeðlimina - frítt
VERSALIR
Hamraborg 4 • Kópavogi
(gegnt Blómahöllinni) • Sími 4-56-88