Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 22.11.1980, Blaðsíða 14
14 VtSIR Laugardagur 22. nóvember 1980 Kjúklingar og kindakjöt KJOKLINGAR OG KINDAKJÖT viröist fljótt á litiö vera undar- leg blanda en flestir þeir sem hafa steikt kjúkling f ofni eöa grillaö hafa eflaust einhverntima oröiö fyrir þvi aö kjúklingurinn þorni of mikiö. Hér kemur uppskrift aökjúklingarétti sem er þannig matreiddur aö kjúklingur- inn er fylltur af hökkuöu kinda- kjöti, sem gerir hann safarikan og bragögóöan. Byrjiö á þvl aö blanda saman 200 gr. kindahakk, 2 fransk- brauössneiöar, sem búiö er aö skera af kantana, 1 dl. mjólk, en brauöiö er bleytt upp I mjólkinni, 3 matsk. steinselja, 1 tesk. basilka, 1 tesk. salvia, 1 tesk. salt. 2dl. rifinn ostur, salt eftir smekk. Þessu er sem sagt öllu vel bland- aö saman. Þvi næst er kjúklingurinn Omsjón: Sigmar B. Hauksson. þurrkaöur vel. Nuddiö kjúkling- inn meö sltrónu og kryddiö hann meö pipar og salti. Fylliö þá kjúklinginn meö kindahakkinu. Brjótiö saman málmpappir og lokiö opinu svo aö farsiö komist ekki út úr kjúklingnum. Blandiö þvi næst saman mataroliu og sojaoliu og pensliö kjúklinginn meö þvi. Kjúklingurinn er þá settur i eldfast fat og stungiö inn I 175 gráöu heitan ofn og látinn bakast i u.þ.b. 1 og 1/2 tima. Pensliö kjúklinginn ööru hvrou meö oliunni. Ef þiö eruö I vafa um hvort rétturinn sé tilbúinn má stinga prjóni i hakkblönduna og þegar þiö finniö fyrir mótstööu er rétturinn tilbúinn. Þessi réttur er sérlega safarik- ur. Agætt er aö bera fram kart- öflustöppu meö þessum rétti og rifnar gulrætur. Safarikur kjúklingur Góöar handbækur. Tvær góðar matretdslu- bækur Bókaforlagið //örn og örlygur" hafa undanfarin ár gefið út matreiðslubæk- ur Lotfe Haveman í þýð- ingu Ib Wessman. Þessar litlu matreiðslubækur eru mjög aðgengilegar og auð- veldar í notkun. Hefur það ekki svo lítið að segja. Ný- lega komu út tvær nýjar bækur í þessum flokki. önnur er um svínakjöt og hin um grænmetisrétti. Bókin um grænmetisrétt- ina er að því leyti athyglis- verð að þar eru uppskriftir að grænmetisréttum, sem eru lítt þekktir hér á landi. Einnig er f jallað um græn- metistegundir sem nýlega eru komnár á markað hér- lendis svo sem ætisþistil (artiskokkar), broccoli (spergilkál) og eggaldin. Þess ber bó að geta að þessar grænmetistegundir eru ekki á boðstólum á hverjum degi hér í versl- unum, enda mun salan ganga misjafnlega á þessu nýja grænmeti. Bókin um svínakjöt er ágætis leiðar- vísir í meðferð og mat- reiðsiu á svínakjöti. Hægt er að segja um bækur Lotte Haveman að þær eru hent- ugar handbækur sem upp- lagt er að hafa til taks við matargerð. Sæíkera- klúbburinn tLondon Helgina 7.-11. þessa mánaöar brugöu nokkrir félagar i Sælkera- klúbbnum undir sig betri fætinum og skruppu til London. Þessi ferö var farin á vegum Samvinnu- feröa-Landsýn. Fyrsta kvöldiö heimsóttu sælkerarnir hinn ágæta italska veitingastaö ,,La Buss- ola”. Þessi staöur er mjög skemmtilegur og maturinn ljóm- andi góöur. Meiri hluti sælkera- hópsins prófaöi froskafætur i for- rétt og þóttu þær hinar ágætustu. Fyrir utan aö maturinn væri góö- ur hjá þeim á „La Bussola” hafa þeir ágætt úrval af itölskum gæöavinum og þjónustan var i einu oröi frábær. Ef þiö hafiö I hyggju aö heimsækja þennan ágæta veitingastaö þegar þiö eruö i London þá er heimilisgangiö: La Bussola 42 St. Martin’s Lane simi: 240 1518. Vissara er aö panta borö. A kvöldin er dansaö og herrunum er þaö uppálagt aö mæta i jakka. Einnig heimsóttu sælkerar hini. frábæra kinverska veitingastaö „Lee Ho Fook”. Matreitt er sam- kvæmt Kantonheföinni. Lee Ho Fook er án efa besti Kanton veit- ingastaöurinn I London. Maturinn vel útilátinn og mjög ódýr. Sex rétta matseöill kostar aöeins um 7 pund. Ef þiö hafiö hug á aö heim- sækja þennan ljómandi staö þá er heimilisfangiö: Lee Ho Fook 15-16 Gerrard Street simi: 734 9578. Sælkerasiöan heimsótti auövit- aö ýmsa aöra staöi. Nokkrir sæl- keranna áttu varla nógu sterk orö til aö lýsa hrifningu sinni á japönsku veitingastööunum enda er japönsk matargeröarlist mjög merkileg. En Sælkerasiöan vill þó mæla meö einum japönskum veitingastaö I London sem siöar veröur gerö skil hér á Sælkerasíö- unni en þaö er veitingastaöyrinn Ajimura 51-33 Shelton Street simi: 240 0178. Veitingasaöurinn Ajirp.ura i London. I I I I I Chevalier de France gott vin ! | og ódýrt. | ! Ódýrt | ! og gott I I Enn er veriö aö hækka ^ | áfengiö. Viö þvi er vlst lltiö | ■ hægt aö segja. Hinsvegar vlll i I Sælkerasiöan enn einu sinni 1 | endurtaka eftirfara ndi: | ■ Hvernig væri aö þeir sem i I kaupa vln hér á landi fái sömu ' | þjónustu og aörir, þ.e.a.s. eitt- | hvaöaf þeim ágóöa sem fæst á ' | vinsölunni i aö vinunandi vin- | j geymslum veröi komiö upp. i I Þannig aö þaö vln sem flutt er ' | hingaö til iandsíns sé ekki | eyöiiagt, en nóg um þaö aö i I sinni. Afengiö hefur sem sagt ' | hækkaö og senn fer aö liöa aö | . jólum. Þaö er þvi um aö gera , I aö iifa sparlega. Sæikeraslöan • I vill hér benda á ódýrt en gott | franskt rauövin sem er til sölu . I I Afengisverslununum en þaö I I er „Chevalier dc France”. I Flaskan af þessu vini kostar I aöeins kr: 3.300- Þetta vin er I I ágætis borövln. Vlniö vakti I • veröskuldaöa athygli á rauö- J I vinskynningu Sælkeraklubbs- | | ins. Ilmurinn og bragöiö er I i góöu jafnvægi, bragöiö frfsk- I andi. Þetta vin gefur sumum | | dýrari vlnum ekkert eftir. i • Annar kostur viö þetta vln er ' | aö þaö er nokkuö öruggt, sem | • sagt góö kaup.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.