Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 5
Mánudagur 15. desember' 1980: 5 OPEC fundar um nýtt olíu- verO. en stríð írans- og íraks markar umræður Suharto forseti Indónesiu setur i dag fund oliuráðherra OPEC- rikja, þar sem strið írans og traks setur mestan svip á and- rúmsloftið. Áður en fundurinn hófst, höfðu miklar deilur farið fram milli sendinefnda hinna striðandi aðila og horfði til þess að ekkert yröi úr fundinum. í undirbúningsviðræðunum varð mönnum um og ó, þvi að lif- verðirsendimanna trans og traks neituðu alveg að láta af hendi vopn sin fyrir fundarsetur, en aldrei var þó gripið til þeirra. Það var ekki fyrr en á siðustu stundu sem tran játaðist á að sitja fundinn i dag, þar sem fjalla skal um verðákvarðanir og stefn- una i framleiðslumálum. Hafði iranska sendinefndin i upphafi sett það skilyrði fyrir sinni þátt- töku, að trak sleppti lausum oliu- málaráðherra írans en hann var tekinn til fanga i siðasta mánuði. trakar sögðust fara með hann sem hvern annan striðsfanga sem látinn yrði laus, þegar striðið væri á enda og fyrr ekki. Oliuráðherra Venezúela fékk haft þau áhrif á irönsku fulltrú- anna að þeir munu sitja OPEC- fundinn, þótt þetta skilyrði verði ekki uppfyllt. GjaldÞrot hjá bresk- um stál- iðjuverum? Stálverksmiðjur breska rikis- ins leggja til, að sagt verði upp að minnsta kosti 20 þúsundmanns og einni verksmiðjunni lokað til þess að bægja gjaldþroti frá dyrum. Breskar stáliðjur hafa oröið fyrir barðinu á minnkandi eftir- spurn vegna heimskreppunnar og hafa á siðasta áratug fækkað starfsliði sinu úr 250 þúsund manns i 130 þúsund, um leiö og lo^að hefur verið tiu verksmiöj- lokað um. Stjó itjórn verksmiðjanna miðar vi6 að draga úr framleiðslugetu verksmiðjanna (úr 15 milljónum smálesta niður i 14,4 milljónir). Fyrir tveim árum var fram- leiðslugeta þeirra 22 milljónir smálesta. Þessar tillögur þurfa samþykki Margaretar Thatcher, forsætis- ráðherra. En atvinnuleysi Breta er þegar orðið um 8,9% og Verka- mannaflokkurinn hefur heitið þvi að berjast gegn uppsögnum á vinnumarkaönum. Yamam fursti telur Bandarikjamenn nauðbeygöa að taka af söfnuðum oliubirgðum til þess að afstýra hömstrunaræði á markaðnum. Yamani spálr 100% hækkun oiíu ef USAnotarekki umrambirgðjmar Ahmed Zaki Yamani, fursti og oliuráðherra Saudi Arabiu, hefur varað við þvi, að verð á oliu kunni allt að þvi að tvöfaldast, ef Bandarikin byrji ekki að eyða af söfnuðum birgðum sinum. Fréttaritið „Time” átti viðtal við ráðherrann i Riyadh, skömmu áður en hann hélt til OPEC-fund- arins i Indónesiu og spurði hvort heimurinn mætti búast við þriðju stórhækkuninni á oliu eins og 1974 Og 1979 „Það er undir þvi komið, hvernig Bandarikin bera sig að. Birgðageymar þeirra hafa of- fyllst. Sýni oliufélögin hinsvegar- ábyrgð og byrji að eyða af þess- um birgðum, má afstýra hömstrunaræði á markaðnum. Veturinn mundi þá liða án verð- hækkana á borð við 1974 og 1979”, sagði Yamani. — „Ef safnað verður áfram birgðum, mun verðið hækka að minnsta kosti upp i 60 Bandarikjdali oliu- fatið”. Núverandi OPEC-verð er um 32,50 dollara oliufatið, en flestra hald er það að verðið hækki um 5- 10% eftir OPEC-fundinn, sem nú er byrjaður i Indónesiu. Yamani fursti sagði, að spjöll- in, sem unnin hefðu verið á oliu- mannvirkjum írans og íraks væru ekki með öllu ill. — „Ef þeir geta ekki farið að flytja út oliu, mun striðið fljótlega endá. Þeir þarfnast oliuteknanna”. Hann var spurður, hvort hann teldi að Bandarikin gætu verndað Saudi Arabiu, ef striðið breiddist út i austurlöndum nær: „Banda- rikin mundu ekki vernda Saudi Arabiu með þvi að senda hernaðaraðstoð. Þau mundu vernda eigin hagsmuni. Komi eitthvað fyrir oliusvæði Saudi Arabiu, legðist efnahagslif þeirra i rúst. Efla þyrfti okkar varnir, og við búumst við þvi, að Bandarikin veiti okkur þá aðstoð sem viö þurfum”, sagði furstinn. Obote sver eiö i Milton Obote, sem náði aftur völdum i Uganda i þingkosning- um eftir niu ára útlegð, mun sverja embættiseið i dag sem hinn nýi forseti landsins. And- stæðingar hans halda þó uppi mótmælum og fyllyrða, að brögð hafi verið höfð i tafli. Dr. Obote, sem velt var úr valdastóli af hershöfðingja sin- Vdrpuöu bjór- dósum og eggjum að Thatcher Til uppþots kom I Cardiff i VVales og flugu um loftið bjórdós- ir, egg og blys, þegar Margaret Thatcher, forsætisróðherra, kom þangað fyrir helgi til þess aö á- varpa atvinnurekendur. Um 1000 inanns söfnuöust sam- an til þess aö mótmæla atvinnu- leysinu (nú oröiöum 8,9% á Bret- landseyjum) og kom til kasta lög- reglunnar viö aö dreifa niann- safnaöinum. 20 varð hún að fjar- lægja mcð valdi. Flestir i þessum hópi voru stál- iðnaöarmenn, sem kviða fjölda- uppsögnum i samdrætti iðnaöar- ins. i ræðu sinni sagðí Thatcher, að þeir scm færu meö óspcktir og hótuðu lögbrotum, hjálpuðu slður en svo i baráttunni gegn atvinnu- leysinu. Með þvi fældust frá Wales aðilar, sem vildu fjárfesta um, Idi Amin, árið 1971, er fyrsti leiðtogi Afrikurikis, sem kemst aftur til valda i kosningu, eftir að hafa verið hrakinn i útlegð. — Flokkur hans, alþýðuflokkurinn, hlaut öruggan meirihluta á 126 fulltrúa þingi Úganda. Helsti andstöðuflokkurinn, lýð- veldisflokkurinn, heldur þvi fram, að kosningasvik hafi verið þar. — Þar þykir Thatcher hafa átt við viðvaranir verkalýðsfor- ystunnar í Wales um, að koinið gæti til óeirða, ef stjórnin breytti ekki um efnahagsstefnu. Komln utan úr geímnum Þrír sovéskir geimfarar sneru aftur heilir á húfi tii jarðar á mið- vikudag, eftir tveggja vikna ferð út I gciminn. Víröast þar með þau álög brotin, sem verið hafa á þriggja m anna-geim ferðum Hússa sfðan 1971. Þrimenningarnir unnu að við- gerðum og uppsetningu nýrra tækja i Saljut-6 geimstööinni, sem enn snýst á brautu umhverfis jörðu. Er Bhúllð-ljöl- skyidan ofsóll? Benazir Bhúttó, dóttir Ali Bhúttós, fyrrum forsætisróðherra Pakistans, sakaöi i vikuiokin her- höfð i frammi, og visar hann úr- slitunum á bug og krefst leið- réttingar. Valdataka Obote vekur heldur enga sérstaka hrifningu meðal stærsta ættbálks Uganda, sem eru Bagandamenn. Obote þokaði konungi þeirra, Kabaka, úr sessi, þegar hann tók við forsetaem- w foringjastjórn Zia Ul-Haq um að halda úti hefndarofsóknum á hendur fjölskyldu hennar. Visaði hún þar til frétta um leynileg réttarhöld i máli 24 stúd- enta, en mcðal þeirra er bróður dag bætti 1963. Formaður eftirlitsnefndar samveldislandanna, sem fylgdist með þvi, hvernig kosningarnar fóru fram, sagði i viðtali við fréttamenn i London, að burtséð frá nokkrum undantekningum hefðu kosningaúrslitin gefið rétta mynd af vilja þjóðarinnar. hennar, sem dvelur að visu er- lendis. Segir Benazir, að það tali sinu máli, að herdómstóll skuli látinn fjalla um málið og það fyrir lukt- um dyrum. Greinilega séu ákær- urnar falsaðar, og að sannanirnar þoli ekki dagsins ljós. Nóbelsverölauna- halarnir móimæilu vlð sovétsijörnina Niu Nóbelsverðlaunahafar hafa undirritað mótmælaskimskcyti, þar sem þeir um leiö skoruðu á Sovétstjórnina aö ieyfa stærð- fræöingnum Vikto Bernovsky að fara úr landi. Walter Gilbert, sem hlaut Nó- belsverðlaunin I cfnafræöi, sagöi I sænska sjónvarpinu eftir verð- launaafhendingarnar I siðustu viku, aö símskeytiö heföi verið „visindaleg mótmæli, en ekki pólitisk”. Fram kom I sömu fréttum, að dr. Bernovsky og ciginkonu hans, Irenu, heföi verið neitað um leyfi til þess aö flytjast frá Sovétrikj- unum tii Vesturlanda. Prófessor Gilbert sagði, aö hinn pólskættaði Czeslaw Milosz, sem hlaut bókmenntaverðlaunin, hcföi ekki verið beðinn um aö undirrita skcytiö. Tóku nunnur lyrír gisla Rómvcrsk-kaþólska kirkjan hcfur beöið miskunnar tiu Kúbu- mönnum, sem I byrjun siðustu viku tóku fyrir gisla fjórar nunn- ur og skutu til bana starfsmann i sendiráði Páfagarðs I Havana. Hermcnn svældu mennina út meðtáragasi, eftir fimm klukku- stunda umsátur, Höfðu árásar- mennirnir, 5 karlar og 5 konur, hótað taka nunnurnar af lifi, ef ekki væri orðið við kröfum þeir?á uin heimild til þess aö flytjast úr landi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.