Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 12
Mánudagur 15. desember 1980. 12 r i i i i i i i i i i i i i i i i vísm Ráöstefna um skipasmíðar: Skipasmiðir vilja endurnyja bátaflotann - útoerðin ekkii „Endurnýjun á sér ekki stað, nema einhver vilji kaupa þau skip, sem þið smiðið,” sagði Kristján Kagnarsson fram- kvæmdastjóri LIO i skarpri ræðu á Ráðstefnu um stöðu Tslensks skipaiðnaðar, sem haldin var i Reykjavík fyrir helgina. Ýmsir menn, þar á meöal tveir ráðherrar héldu ræður á ráðstefnunni úm ýmsa þætti sem aö skipasmiði lúta. Rauði þráðurinn i ræðum manna innan stéttarinnar, þ.e. skipaiðnaðar- ins, var að leiða rök að tilveru- rétti hennar. Þeir bentu einnig á með talnaleikfimi að islenskar skipasmiöastöövar væru sam- keppnisfærar i verði við erlend- ar og einnig að fiskiskipaflotinn mætti varla minni vera og nauö- synlegt væri að endurnýja mik- inn hluta bátaflotans, sem væri kominn að hruni. Eitt voru allir sammála um, sem tjáðu sig um málið, að nauðsyn væri á að efla úr- eldingarsjóð. Annars má segja i stuttu máli að Kristján Ragn- arsson hafi túlkað vandann i þeirrisetningu, sem vitnaö er til hér® framan. Hann bætti við að verö og lánskjör skipanna yrði aö vera með þeim hætti að hægt væri að standa undir þeim, „nema að viöætlum að leiða hér inn nýja útgerðarsiði. Þeir eru kannski i uppsiglingu, þeir eru að fæðast þessa dagana. Það er verið að flytja inn skip og af- henda það svokölluðum eigend- um, án þess að þeir leggi fram eina einustu krónu. Þar er ekkert áhættufé til.” Hann rakti aö slikir starfshættir væru and- stæöir vilja meginþorra út- gerðarmanna og stuöluöu að ábyrgðarleysi. Seinna lét hann þess getið að hann teldi ekki að von væri á mikilli endurýjun bátaflotans á næstunni, og margitrekaði að fiskiskipa- flotinn væri of stór. SV. Nú geta allir fengið sér sófasett fyrír jóiin Eigum fyrirliggjandi þessi stórglæsilegu sófasett Einstak/ega gott verð Aðeins kr. 1.195.000.- Greiðslu- skilmálar, sem allir ráða við Laugavegi 166 - Simar 22222 og 22229 Handunnið jólatréskraut úr tré Mikið úrval Einnig spiladósir úr tré ' , INGVAR HELGASOIM Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560 Niðurslaða nefndar á vegum iðnaðarráðuneytisins: Stáiverksmiðja gæii reynsi hér arðbær Nefnd á vegum Iönaöarráðu- neytisins, hefur komist að þeirri niöurstöðu að framleiðsla steypu- styrktarjárns hér á landi, geti skilað viöunandi arði og orðið nokkuð stöðugt fyrirtæki. Stofn- kostnaöur slikrar stálverksmiðju er áætlaður um 8 milljaröar og framleiðslumagn um 15 þúsund tonn. 1 frétt frá Iðnaðarráöuneyt- inu um þetta kemur þó fram, að stjórnvöld gætu orðiö að vernda framleiösluna timabundið gegn verðfellingu erlendra framleið- enda. Iðnaðarráöuneytiö hefur heim- ilað Stálfélaginu h.f. sem stofnað var fyrir tiu árum i þvi skyni að reka stálbræðslu, afnot af áætlun er nefndin hefur gert. Þá er sagt að áður en afstaða til hlutdeildar rikisins i þessum rekstri verði tekin, sé rétt að kanna hvernig til takist um hlutafjársöfnun. — AS. Komum úllendlnga lækkar: Rumlega 2000 komti f síðasta Fram að siðustu mánaða- mótum höfu 63.953 útlendingar komiö til landsins frá ársbyrjun, en það er fækkun um nærri ellefu þúsund frá sama tima i fyrra. Þetta kemur fram i mánaðar- yfirliti, sem útlendingaeftirlitið hefur sent frá sér. Það kemur mánuðl einnig fram að komum islenskra farþega til landsins hefur lika fækkað á fyrstu ellefu mánuðum ársins, miðað við sama tima i fyrra, úr 68.808 i 63.953. 1 siðasta mánuði komu samtals 5.562 farþegar til landsins, þar af 3.257 tslendingar. — P.M Höfðingleg gjöf til Krabbameinsfélagsins Nýlega barst Krabbameinsfél- agi tslands höföingleg gjöf að fjárhæð 100 þúsund krónur frá systkinunum Aslaugu og Torfa Asgeirssyni i tilefni af að 100 ár eru liðin frá fæðingu móður þeirra, önnu Lovisu Asmunds- dóttur 2. nóvember 1980. I gjafabréfi segir m.a. að Anna heitin hafi látist úr þeim sjúk- dómi sem félagið berst svo ötul- lega gegn. Einnig er þess getiö að Anna, ásamt Guömundi heitnum Finnbogasyni þ.v. landsbóka- verði, hafi byggt húsið að Suöur- götu 22, þar sem Krabbameins- félagið hefur nú aðsetur. Félagiö er að sjálfsögðu afar þakklátt fyrir þessa góðu og höfð- inglegu gjöf. Framlelðendur grásleppu- hrogna skora á Alhlngi: Frumvörp um útflutningsg jald og anatryggíngasjðö - verðl sampykkl hlð lyrsta án breytlnga Samtök grásleppuhrognafram- leiöenda hafa skorað á Alþingi að samþykkja án breytinga þau tvö stjórnarfrumvörp, er varða sam- tökin og lögö voru fram I efri deiid þingsins. Frumvörpin sem um ræðir eru um útflutningsgjald af grásleppuafurðum og aflatrygg- ingasjóði grásleppuveiðimanna. Eru þau nú til meðferöar i sjávar- útvegsnefnd efri deildar. Samkvæmt núgildandi lögum greiöa SGHF nú 3% fullvinnslu- gjald, en þau lög falla úr gildi 1. april n.k.. Fór stjórn samtakanna þess á leit við sjávarútvegsráö- herra, að hann legði fram laga- frumvarp um útflutningagjald af grásleppuafuröum og um afia- tryggingasjóð grásleppuveiði- manna. Voru frumvörp þessi samin i samráði við stjórn og framkvæmdastjóra SGHF og hafa nú veriö lögð fram eins og áðiir greinir. Nú eru um 330 sjómenn er stunda grásleppuveiðar í SGHF. Eitt af höfuðmarkmiðum samtakanna er að vinna að auknum markaöi fyrir grásleppu- hrogn erlendis og hærra verði. Þá hafa samtökin beitt sér fyrir þvi að grásleppan sjálf verði nýtt i meltu, sem þykirvænlegt aö gefa búpeningi. Leggja samtökin áherslu á að ofangreind frumvörp séu algjör forsenda þess að umræddur at- vinnuvegur blómgist og skipi þann sess, sem honum ber sem einum af þáttum i sjávarútvegi Islendinga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.