Vísir - 15.12.1980, Page 6
liniturinn
21. mars—20. april
Forfiastu afi hafa nein áhrif á afira f dag,
þvi afi þafi gæti leitt tii ýmissa mistaka.
Nautiö
21. april-21. mai
Endurskofiafiu þafi, sem þú framkvæmdir
l gær, einhver villa gæti leynst og faröu
eins vfir samninga, sem þú gerfiir.
Tv iburarnir
22. mai—21. iúni
Lifiö gengur fremur hægt hjá þér f dag og
er þar litiö um aö vera. En framundan eru
einhver ævintýri. Undirbúöu mik.lar
fra.m.kvsimdir.
Krabbinn
21. júni—23. júli
Þér hættir til afi eyfia of miklu af tfma þfn
um meö fjölskyldu þinni. Reyndu aö
leggja meiri rækt viö nám þitt eöa starf.
Hvildu þig í kvöld.
l.jóuifi
24. júli—23. ágúst
Hugmyndir þlnarum aukna fjáröflun eru
ekki líklegar til árangurs. Vertu ekki of
ágjarn (ágjörn) péningar skipta ekki öllu
máli.
©
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Þú færö ómetanlega afistofi frá einhverj-
um vini þfnum. Vantrevstu ekki sjálfum
þér. Vandamál þln leysast fljótlega.
Vogin
24. sept
-23. okt.
Keyndu afi ljúka viö þau verk, sem þú ert
mefi núna, áfiur en þú byrjar á einhverju
nýju. Hvíldu þig vel þess á milli.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Oll mannleg samskipti veita þér niikla
gleöi I dag. Aform þln I llfinu ættu ekki afi
vera nein leyndarmál. Taktu þátt f ein-
hverju samstarfi.
Bogmafiurinn
23. nóv.—21. des.
Geröu allt, sem f þlnu valdi stendur til afi
koma betra lagi á lff þitt. Láttu skapifi
ekki hiaupa mefi þig f gönur.
Sleingeitin
22. des.—20. jan.
Vertu mjög dugleg (ur) I dag bæöi viö
nám og starf. Þaö er mjög mikilvægt, ab
þú notfærir þér gáfur þlnar á réttan hátt.
Vatnsberinn
21.—19. feþr
Þú ert úrræbagób (ur) I dag, reyndu aö
koma sem mestu I verk. Sparafiu viö
þig.þar sem þú getur. Gleddu maka þinn.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Allt samstarf gengur mjög vel f dag. Vin-
átta er eitt þafi dýrmætasta, sem til er.
Kvöldinu er best varifi heima viö.
VtSIR
Mánudagur 15. desember 1980.
Tveir voru tilbúnir til þess afi stinga
spjótum sinum I Tarsan....eii ^
heyröist kallab frá
höfðingja þeirra. rfW „ - /7
COPYRIGHT © 1955 £DC»« RlCt BURROUGHS. INC
All R,|hls Rí«[»«J
Hættifi! Þessir hundar
eiga aö vera okkar
fangar — þaö er skipun
_frá kónginum_____________|
Hvltu mennirnir
böröust hraustlega
en hinir voru fleiri
og yfirbuguöu
þé Ijótlega.
TARZAN ®
Tudemark IARZAN Owned by ídg« Rtce
Burroughs Inc and Uvd by Permission
,V'C«.
YA^i&0*r-4
CsJjuvO
Anna féllst loksins á
afi kaupa gömlu
saumavélina mlna
á 10 þúsund.
Hún ætlar afi borga
mér seinna, hún ^
var ekki meö
budduna mefi sér.
'"Þetta er
I dag sem
^holu-gildru_ ,_J
I þriöja sinn
í þú lendir á__)
. Þessar holu-gidrur
eru mjög leifiinlega
finnst þér þaö ekki?
, þær eru það.
En vildurðu vera
vænn að halda þinni'
saman.
Já/ mér finnst þetta
mjög gott hjá þér. Ég er
mjög ánægð með þig,
til hamingju