Vísir - 15.12.1980, Side 8
8
Mánudagur 15. desember 1980
VÍSIR
Koma má I veg fyrir fjölmarga sjúkdóma, meöal annars með aukinni
fræðslu um rétta Ifkamsbeitingu.
Samspii milli manns-
ins 09 vinnunnar
Nýlega stóð fræöslunefnd
Félags íslenskra sjúkraþjálfara
fyrir ráðstefnu fyrir félagsmenn
um „Ergonomi”, en ergonomla
fjallar um samspil milli manns-
ins og vinnunar með tilliti til
öryggis, heilsu og velllöunar.
Ráðstefnan fór fram f Reykja-
vik og sóttu hana 48 félagsmenn
og var framkvæmd ráðstefn-
unnar i höndum sjúkraþjálfara,
sem hafa starfaö mikið á þessu
sviði.
Fyrri daginn voru flutt erindi
um atvinnu-umhverfi- og mann-
inn, það er likamsburði, álagsþol
PUNKTAR ...
AFENGI ER ÖRVANDI
svona álika og svefnlyf. Afengi
virkar deyfandi á miðtaugakerf-
ið.
og þjálfun. Seinni daginn voru
sýndar ljósmyndir af ýmsum
vinnustöðum i Reykjavik til
nánari skýringa á atvinnu-
umhverfi og starfstellingum fólks
og kenndi þar margra grasa.
Báða dagana var verklegur
þáttur um likamsbeitingu og
vnnutæki, svo og umræður.
Það er almennt viöurkennt, að
koma megi i veg fyrir fjölmarga
sjúkdóma með bættri aðstöðu og
öryggi á vinnustööum, réttri að-
lögun tækja og umhverfis aö ein-
staklingnum, auk almennrar
fræðslu um rétta likamsbeitingu,
vinnutækni og ekki sist likams-
þjálfun. Vettvangur almennrar
fræðslu getur veriö mjög viöa^til
dæmis i skólum, á vinnustööum, i
fjölmiðlum o.fl. Siaukin eftir-
spurn eftir sjúkraþjálfurum til
kennslu i „ergónomiu” var
kveikjan að þessari ráöstefnu til
skoðanaskipta sjúkraþjálfara.
— ÞG
SA SEM GETUR INNBYRT,
hvolft'í sig flösku og
HELDUR VELLI.
Þegar mat okkar á drykkju bygg-
ist ekki á magni, þá höfum við
náð vissum þroska. Það er ekkert
karlmannlegra að drekka yfir sig
en að borða yfir sig.
GÓÐUR GESTGJAFI FYLLIR
JAFNHARÐAN GLÖS GESTA
SINNA.
Góð gestrisni felst ekki i þvi aö
ota vini eöa öörum deyfilyfjum að
gestum sinum. Góður gestgjafi
veitir gestum sinum i hófi — svo
aö þeir muni það daginn eftir.
FÓLK UNDIR AHRIFUM
VERÐUR VIÐMÓTSÞÝÐARA.
Kannski. En lika örara, reiðara,
hættulegra, það losnar um glæpa-
hneigð þess, sjálfseyöingarhvöt,
drápfýsn. Þriöjungur sjálfs-
moröa stafar af drykkjuskap, svo
og helmingur morðtilrauna.
DRYKKJA EYKUR KYNGET-
UNA.
Það er þvi miður alrangt, aö þvi
meir sem þú drekkur þvi meir
minnkar kynferöishæfni þín.
Áfengi losar um hömlur og eykur
löngun til kynlifs, en skerðir
hæfni til framkvæmda.
ÞAÐ ER SNIÐUGT AÐ VERA
DRUKKINN
Ef til vill I kvikmyndum, en ekki I
raunveruleikanum. Ofdrykkja er
engu sniöugri en önnur veikindi,
sem gera þig ósjálfbjarga.
Hvað kostar lapanskur
(ólkshfll elns og pessl
GKr. 6.950.000.00
Nýkr. 69.500.00
Matseðill heimfllsins
MEGRUNARMATSEÐILL
Anna Edda Asgeirsdóttir, diet-
j sérfræðingur (manneldisfræðing-
J ur) á Borgarspitalanum, hefur
J samiö fyrir okkur sérstakan
J megrunarmatseðil. Fyrst byrjar
J hún á 1000 hitaeininga grunnmat-
J seöli, sem vikumatseöillinn er
I siðan byggöur á. Er þessi mat-
I seðill vikunnar svo umfangsmik-
I ill, að viö ætlum að breyta um
I form þessa viku og birta
I matseðilinn I tvennu lagi. Siðari
I hluta birtum við nk. miöviku-
I dag. Auk þess aö útbúa ná-
j kvæmlega matseðil, hefur Anna
| Edda látið okkur i té ýmsar góð-
j ar ábendingar, almennar ráö-
| leggingar og nokkrar uppskrift-
• ir af megrunarfæði. Þegar um
j vikumatseöil er að ræða, eykst
J fjölbreytnin, þvl að I megrunar-
J fæði getur verið næstum enda-
J laus fjölbreytni og breyting frá
• einni viku til annarrar meö
I fleiri hugmyndum.
I Mikilvægt er, aö einstaklingar,
• sem fara i megrun.séu likamlega
I
, ------------------------------
hraustir, annars verða menn að
fara gætilega og fara einungis i
megrun undir læknishendi. Ef um
lengri tlma i megrun er að ræða,
getur verið nauðsynlegt að taka
inn vítamin og járnefni.
Þegar svona matseðill er sam-
inn, er lögö áhersla á að velja úr
öllum fæðuflokkum, fitan minnk-
uð og hitaeiningar takmarkaöar.
Reynt að blanda úr þessum fæðu-
flokkum á helstu máltiðir dags-
ins. Aöalatriðið er að breyta
matarvenjum, og hugsanagang-
inum, það þýðir ekki aö nota
einhæfa vöru- eöa fæðutegund i
ákveöinn tima I megrun og byrja
siðan aftur á sama vltahringnum,
þ.e. borða rangar fæðutegundir.
Eðlilegt þykir, að viökomandi
einstaklingur, sem er I megrun.
léttistum 1/2—1 kiló á viku. Edda
vill ennfremur benda fólki á að
vigta sig aðeins einu sinni I viku,
allttaf á sömu vigtina, á svipuð-
um tlma dags og svipað klætt.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
GRUNNSEÐILL
Megrunarfræði — 1000 hitaeiningar
DAGSKAMMTUR:
4 dl (2 glös) undanrenna eða
2 dl (1 glas) nýmjólk eða
2 dl (1 glas) súrmjólk.
10 g (2 tsk)
smjör eða sólblómi
MORGUNVERÐUR:
1 ferskur ávöxtur eöa
1 dl (1/2 glas) hreinn
ávaxtasafi eða
4 sveskjur.
1 egg eða 30 g magur ostur.
1/2 brauðsneið eða
1 stk. ósætt kex.
Kaffi eöa te.
HADEGISVERÐUR:
90 g magurt kjöt eða
150 g magur fiskur.
(Vigt miður viö matreiddan
og beinlausan mat.)
Grænmeti, hrátt og soðiö.
1 kartafla eöa
1 brauösneið (20 g).
SÍÐDEGISKAFFI:
1/2 brauösneiö eöa
1 stk. ósætt kex (15 g).
með mögrum osti eöa
mögru kjöti.
Tómatar, agúrkusneiðar.
Kaffi eöa te.
KVÖLDVERÐUR:
Tært soð eöa
tær grænmetissúpa
60 g magurt kjöt eöa
100 g magur fiskur.
Grænmeti t.d. hrátt salat.
1 brauðsneið (20 g).
Ferskur ávöxtur.
Kaffi eða te.
KVÖLDKAFFI:
Kaffi eða te.
Margir sem hafa fariö I
megrun, þekkja það timabil, að
þeir standa i stað, léttast ekkert.
Þaö er hættutimabil, sem ber að
varast, gefast ekki upp og halda
bara áfram. Matseðillinn og
almennu ráðleggingarnar eru
einnig ágætar fyrir þá, sem vilja
gæta sin á yfirvigtinni og halda
sinni kjörþyngd.
Margir lesendur hafa haft sam-
band við okkur á þessu heimili og
beöið okkur um að birta
megrunarmatseðil, og verðum
viö hér með við ósk þeirra. En
sjálfsagt verða einhverjir argir
og segja, að þessi timi, svona rétt
fyrir jól, sé nú ekki alveg besti
timinn til að fara I megrun. Við
eigum svar við þvi, að einhverjir
geta notið góðs af þessum mat-
seðli siðustu vikuna fyrir jól, til
þess að njóta þá jólakræsinganna
enn betur. Annars er einfalt að
klippa matseðilinn út og eiga
hann til góða eftir jól, þvi að þá
hugsa eflaust margir... ja, oft
hefur verið þörf, en nú er
nauðsyn...
— ÞG.
Anna Edda Asgeirsdóttir, diet-
sérfræöingur á Borgarspitalan-
um.
j Mánudagur
MORGUNVERÐUR
1 dl (1/2 glas) hreinn appelsinu-
J safi
1/2 heilhveitibrauösneiö
Soðið egg. Tómatsneiðar.
Kaffi eða te.
I -----
j HADEGISVERÐUR
j Ofnbakaður fiskur með tómat
| og osti.
I Soðnar gulrætur. Hrátt salat
1 lítil kartafla
■ 1/2 banani
I Kaffi eöa te.
SÍÐDEGISKAFFI
1 stk, tekex meö osti, gúrku-
I sneiðum
I Kaffi eða te.
I
I KVÖLDVERÐUR
I 2 dl. súrmjólk
I 1 sneiö maltbrauð eöa annað
| gróft brauö
j með mörgru kjöti
| 1 epli
j Kaffi eða te.
j Þriðjudagur
| MORGUNVERÐUR
1/2 greipaldin
1 stk. hrökkbrauð
meö þunnri ostsneiö
• Soðiö egg
I Kaffi eða te
HADEGISVERÐUR
1 bolli tært soð
Soðið kálfakjöt
l Soönar rófur og hvitkál
I 1 kartafla
I Appelslna
I_________________________
SÍÐDEGISKAFFI
1 glas undanrenna
1rúgkex
meö osti og paprikusneiö
Kaffi eða te
KVÖLDVERÐUR
1/2 dós Kotasæla,
sem I er blandað 50 g af
kkurluöum, ósætum
niðursoðnum ananas.
Sett á salatblað, skreytt
með tómötum og gúrkusneiðum
1 ristuð heilhveitibrauðsneið
1 glas undanrenna
Miðvikudagur
MORGUNVERÐUR
2 dl súrmjólk
20 g All bran (1/2 bolli)
4 sveskjur
HADEGISVERÐUR
1 glas tómatsafi
Fiskur soðinn I eiginn soði
með sveppum, lauk.
Soðnar gulrætur. Hráttsalat.
1 kartafla.
2 mandarinur.
StÐDEGISKAFFI
1 hrökkbrauð með osti
Kaffi eða te
KVÖLDVERÐUR
Tær grænmetissúpa
1 sneið maltbrauö eða
annað gróft brauð með
mögru kjöti (t.d. roast-beef)
Ný pera.
Kaffi eða te.
Uppskrift:
FISKUR SOÐINN 1 EIGIN
SOÐI
Leggið roðlaus flök á pönnu,
stráiö salti og pipar yfir.
Raðið sveppum og lauk yfir.
Soðið við vægan hita I um þaö bil
20 mln.
t staðinn fyrir sveppi og lauk
má nota til dæmis aspas, epla-
sneiðar, paprlku o.s.frv. Einn ig
er mjög gott að strá svolitlu af
rifnum osti yfir.
Almennar ráðleggingar
1. Öll sú fæða, sem llkaminn
þarf ekki að nota til orkumynd-
unar, efnurnýjunar og viðhalds,
safnast utan á llkamann sem
fita.
2. Notiö EKKI sykur I mat.
3. Boröiö reglulega.
4. Borðið EKKI milli mála.
5. Sleppið EKKI úr máltið.
6. Boröið aldrei stóra máltiö.
7. Boröiö hægt og tyggiö mat-
inn vel.
8. Drekkið ekki með mat held-
ur á undan og eftir, þá vatn eöa
sódavatn, EKKI sæta drykki né
mjólk.
9. Borðið ALDREI rétt áður en
farið er að sofa.
10. Minnist þess aö hæfileg
hreyfing og áreynsla er nauð-
synleg til styrktar llkamanum.
11. Notið magurt kjöt og magr-
an fisk. Skeriö sýnilega fitu af
kjötinu áöur en matreitt er.
Kjöt og fisk skal sjóða, glóöar-
steikja, baka eða steikja I ofni.