Vísir - 15.12.1980, Qupperneq 19

Vísir - 15.12.1980, Qupperneq 19
Mánudagur 15. desember 1980. 19 vlsm Bessi og SigriOur i hlutverkum Leir-Körfu og Pasquinelles. (Visismynd: B.G.) (Jtgefndur nýja blaðsins, Birna Sigurðardóttir og llildur Einars- dóttir, með NÚNA á milli sin. Vilmundur Gylfason flutti frum- ort Ijóð NÚNA er kom id nýtt blad Þaö telst ailtaf til tíöinda, þegar ný blöð eða timarit hefja göngu sinaog slíkur atburður átti sér staönii fyrir helgina, er timaritið NÚNA sá dagsins Ijós. Útgefndur og ábyrðarmenn eru tvær ungar konur, Hildur Einarsdóttir og Birna Siguröardóttir, og i tilefni þessara tímamóta efndu þær til kynningarsamkvæmis i Óðali á fimmtudagskvöldið. Fjölmenni var i samkvæminu og meðal annars bar þar til tið- inda, að Vilmundur Gylfason, al- þingismaöur, flytti gestum frum- ort ljóð við góðar undirtektir.Bessi Bjarnason og Sigriður Þorvalds- dóttir fóru með gamanmál i hlut- verkum Leir-Körfu og Pasguin- elles, auk þess sem Hildur Einarsdóttir, ritstjóri, og Birna Sigurðardóttir, auglýsingastjori, ávörpuðu samkvæmisgesti. Nýja blaðið, NÚNA, er efnis- mikið og 80 siður að stærð. Útlitið er nýstárlegt, en Bjarni Jónsson hafði yfirumsjón með útlits- teiknun. Aætlaö er, að blaðið komi út á tveggja mánaða fresti, a.m.k. fyrst um sinn. Meðfylgj- andi myndir tók Bragi Guö- mundsson, ljósmyndari Visis, i samkvæminu á f immtudags- kvöldið. A Æ barn- f um Dean Martin er maður laufléttur i lund og nýlega lét hann út úr sér eftirfar- andi spakmæli: .,Dað er eitt athyglis- vert við menn, sem sitja við barborð og drekka. Annað hvort eru þeir þar vegna þess að þeir eiga enga eiginkonu til að fara heim til, eða þá að þeir ,eiga eina slika...

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.