Vísir - 15.12.1980, Qupperneq 24

Vísir - 15.12.1980, Qupperneq 24
Skáldsagan HAUST- VIKA eftir Áslaugu Ragnars blaðamann, er bók sem mun vekja athygli um umtal. Ás- laug er löngu kunn fyrir greinar sinar og viðtöl við menn af ólikum toga. Haustvika er fyrsta skáldsaga henn- ar. Stillinn er yfirlætis- laus og agaður, frásögn- in lipur og hröð, hlaðin spennu frá upphafi til óvæntra endaloka. HAUSTVIKA er saga um Sif — konu, sem lætur lögmál um- hverfisins ekki aftra sér fráþvi að slita sig úr viðjum vanans. En HAUSTVIKA er ekki síður saga um fólkið i kringum hana og til- raunir þess til að ráða ferli sinum. óvænt og dularfull atvik, sem ekki er á færi sögupersón- anna að afstýra, ráða miklu um framvinduna. Sögusviðið er Reykjavik haustið 1980, en þaðan opnast leiðir til allra átta.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.