Vísir - 02.01.1981, Side 1
tf/.-Jidog-
Föstudagur 2. janúar 1981/ l. tbl. 71.árg.
verkalýðsleiðtogar um aðgerðlr ríkísstiórnarlnnar: "j
„NÆR EINGÖNGU VERIB i
AB KRIIKKA I KAUPIÐ" i
„Þarna voru i fyrsta lagi
rofnir samningar”, sagði
Kristján Thorlacius formaður
BSRB, þegar Visir bað um hans
álit á efnahagsráðstöfunum
rikisstjórnarinnar. ,,Ég tel það
vera mjög andstætt þjóðarhag
að ekki skuli vera hægt að
treysta samningum við rikis-
stjórn. Ég tel aö þetta
samningsrof sé hliðstætt við það
sem hefur gerst oft áður, t.d.
1978 f febrúar, þá voru rofnir
með lögum samningar sem
gerðir höfðu verið. Ég tei að
þarna sé verið, með ýmsum
hætti, að rýra kjör launþega og
hreinlega með samningsbrotum
og ég tel þaö slikt grundvallar-
atriði að það beri að mótmæia
þvi harðlega".
Kristján var spurður hvort
samningar væru fallnir úr gildi
með þvi að viðsemjandi BSRB
hefði rofið þá. ,,Nei, þvi miður
höfum við ekki slik ákvæði”.
Hann var þá spurður á hvern
hátt aðgerðunum verði ,,mót-
mælt harðlega”.Hann svaraöi
að stjórn BSRB muni halda fund
um málið á mánudag og fyrr
verði ekki tekin afstaða til þess.
Bjöm Þórhallsson tók fram,
þegar Visir ræddi við hann að
ekki hefði enn unnist ráðnim til
að ræða málið i stjórn ASI, en
„þaö er séö að þarna er verið
rétt einu sinni að hreyfa við
samningum. Það út af fyrir sig
er óæskilegt en það þarf vitan-
lega að lita einnig á annað sem i
þessu felst”.
„Það sem fyrst vekur athygli
mina er það að þessar
ráðstafanir beinast nær ein-
göngu aðþvi aðkrukka í kaupið,
skerða lifskjörin og annaö sem
upp er talið varðandi þessar
ráðstafanir er merkingarlaus
orð og stefnumið sem mjög
ósennilegt er að komist f fram-
kvæmd. Þessi bráöabirgðalög
eru tvi'mælalaust brot á gerðum
kjarasa mningum og þvi í
„prinsippinu” sama aðgerð og
gerð var 1978 af rikisstjörn
Geirs Hallgrimssonar. i ný-
gerðum samningum er
uppsagnarákvæði sem verka-
lýöshreyfingin skoðar hvort
ekki sé rétt að nýta sér viö þess-
ar aðstæður”.
Þeim sem spurðir voru bar
saman um að samráðhefðu ekki
verið höfð við þá við undirbún-
mg þessara bráðabirgðalaga.
SV
Henný Júlfa Herbertsdóttir með dóttur sfna, fyrsta barn ársins í Reykjavik. Myndina tók ljósmyndari VIsis á Fæðingarheimilinu
skömmu eftir að sú litla var I heiminn borin. — Visismynd GVÁ
Fyrsia
barn
ársins
- fæddist á ísafirði
kl. 1.05 á nýársnótt
Fyrsta barniö sem fæddist á
nýbyrjuðu ári var i heiminn borið
á sjúkrahúsinu á isafiröi kl. 1.05 á
nýársnótt. Var það stúlkubarn,
4230 gr. og 53 cm. Foreldrar
hennar eru Asthildur Torfadóttir
og Jón Ragnarsson, Túngötu 11,
Súðavik. Gekk fæðingin nokkuö
vel og eru þær mæögur nú viö
bærilega heilsu.
Fyrsta barnið sem fæddist i
Reykjavik á þessu ári, fæddist á
Fæðingarheimilinu kl. 4.10 á
nýársnótt. Var þaö stúlka 49 cm
löng og 3220 gr. Foreldrar hennar
eru Henný Júlia Herbertsdóttir
og Reynir Sigurjónsson. Gekk
fæöingin vel og eru móðir og
dóttir við bestu heilsu. —JSS
VlSIR
Frá og með deginum i dag
kostar Visir i lausasölu nýkr. 4,00
(gkr. 400). Askriftarverð er hins
vegar óbreytt, sem og auglýs-
ingaverð.
verðbætur lækka um 7 stig
I bráðab irgðalögum rikis-
stjornarinnar um efnahagsmál
er kveðiðá um verðstöövun til 1.
mai’ vaxtaákvarðanir skulu viö
það miðaöar aö fyrir árslok
verði komiö á verðtryggingu
sparifjár og að stofna skuli
reikninga I bönkum og spari-
sjóöum, þar sem binda má fé til
sex mánaöa.
1 4. gr. segir að reikna skuli
framfærsluvisitölu miðað við
verðlag i janúarbyrjun 1981, en
þá er hún ákveöin 100, sem þýðir
að kostnaðarhækkanir i nóvem-
ber og desember falla út.
I 5. gr. segir að verðbætur á
laun 1. mars n.k. megi ekki vera
meiri en 7 prósentustigum lægri
en orðið hefði samkvæmt
ákvæðum fyrri laga. A hverju
þriggja mánaða timabili þar á
eftirskulu greiddar fullar verð-
bætur samkvæmt breytingu á
visitölu framfærslukostnaöar að
undanskildum hækkunum á
áfengi og tóbaki.
Ógilding fjárlaga
Verðbætur á laun, sem eru
yfir725þiisundkrónur á mánuöi
eða hliðstæð vikulaun og tima-
laun skulu þó skerðast skv.
ákvæðum laga nr. 13 frá 1979.
Þaö þýðir. að á hærri laun en 725
þúsund krónur kemur samai
krónutöluhækkun og laun upp að
þvi marki.
17. gr. segir að rikisstjórninni
sé heimilt að fresta fram-
kvæmdum þrátt fyrir ákvæöi
fjárlaga, telji hún það nauðsyn-
legt.
Auk þessara bráðabirgðalaga
hefurrikisstjórnin gefið út efna-
hagsáætlun.sem er greinargerö
með lögunum og er gerð grein
; fyrir henni á bls. 14 i blaðinu i
dag.
!