Vísir - 02.01.1981, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 2. janúar 1981
GOTT KAUP ÞAB!
Tom Watson búínn að vinna sér inn yfir
300 milljónir króna í golfverðlaun
Dað sem af er árinu
Bandariski golflcikarinn Tom
Watson sigraöi i Dunlop Phönix
Open golfkcppninni, sem árlega
er haldin i Japan. Mæta þar jafn-
an til leiks flestir bestu atvinnu-
menn i golfi i heiminum, enda
verölaunin sem i boði eru mjög
góð.
Tom Watson, sem lék 72holurn-
ar i 282 höggum — 68:74:73:67 —
var tveim höggum betri en Mike
Read, Bandarikjunum, sem lék á
64:76:72:72 höggum. Fyrir sigur-
inn fékk Watson 50 þúsund
Bandarikjadollara, sem gerir um
29 milljónir isl. króna., og er ekki
annað hægt að segja en aö það sé
gott kaup fyrir fjögurra daga
golfkeppni.
Enginn maður hefur fyrr unnið
eins stórar peningafúlgur i gólfi
ogWatsoniár. Hann hefur sigrað
i 8 stórmótum — 6 i Bandarikjun-
um, 1 i Bretlandi og nú einu i Jap- <-
an. Eru verðlaunatekjurhans það I
sem af er árinu komnar vel yfir I
500 þúsund dollara eða yfir 3
milljónir islenskra króna. Þar
fyrir utan hefur hann svo unniö
sér inn tugi ef ekki hundruð
milljóna fyrir auglýsingar og
ýmislegt annað.
—klp—
Þeíp ]
skora :
flest mörk:
Skotinn Steve Archibald hjá |
Tottenham er nd markhæstur
í ensku 1. deildarkeppninni — I
hann hefur skorað 17 mörk. I
B lök ku ma ðu rin n Garth
Grooks, sem var keyptur til |
Tottenham eins og Archibald i |
haust, hefur skorað 13 mörk —
þannig að að þessir snjöllu |
sóknarleikmenn hafa skorað i
samtals 30 mörk.
I
Þeir sem hafa skorað flest i
mörk i ensku 1. deildarkeppn- !
inni, eru:
Archibald, Tottenham .... 17 I
Fashanu, Norwich ..... 16 |
Shaw, AstonVilla.......16 .
Wark.Ipswich.......... 14 ■
Robinson, Brighton ... 14 |
Crooks, Tottenham . .. 13 .
Dalglish, Liverpool....13 I
Eastoe, Everton ...... 12 |
2. DEILD3
Cross, West Ham ...... 17 I
B. Stein, Luton....... 15
Lee, Chelsea.......... 14 I
Poskett, Watford ..... 14 1
Kidd, Bolton.......... 13
íþróttír
- en við ætlum okkur sígur.” segír Poul Mariner hjá ipswích. sem
mætir flston Villa á Portman Roaú í hikarkeppninni
Guðmundur Þorbjörnsson var
hetja Valsmanna sem tryggðu
sér Reykjavikurmeistaratitil-
inn i innanhússknattspyrnu —
hann skoraði öll mörk Vals-
manna þegar þeir unnu sigur
4:3 yfir Fram i úrslitaleiknum.
Framarar voruyfir3:li leikhléi
og skoruöu þeir Trausti
Haraldsson (2) og Guðmundur
Steinsson mörk þeirra.
Þróttararnir Ágúst Hauksson
og Halldór Arason klæddust
Frambúningnum i mótinu og
með Val lék Þróttarinn Þor-
valdur Þorvaldsson og Hilmar
Sighvatsson frá Fylki.
Asgeir Eliasson, sem hefur
verið ráðinn þjálfari Þóttar, lék
með Þrótturum i mótinu, en
þeir voru óheppnir að tapa fyrir
Val — misstu þar með af úr-
slitaleiknum.
Fylkir vann sigur i kvenna-
flokki —vann sigur 2:1 yfir Val i
úrslitum. Valsmenn urðu sigur-
vegarar i 4. flokki — lögðu ÍR að
velli 4:2, og Framarar unnu
sigur 4:3 yfir KR i úrslita-
leiknum i 3. flokki. —SOS
— Við mætum til leiks til að
vinna sigur yfir Aston Villa — það
ketnur ekkertannaö til greina hjá
okkur. Við vitum, að leikinenn
Aston Villa verða erfiðir viður-
IVeir i
sierkir |
Þeir voru kainpakátir iþrótta-.
kapparnir kunnu, Skdli óskars- I
son og Bjarni Ag. Friöriksson, |
þegar þeir töku viðgjöfum þeim .
frá ADIDAS, sem þeir lilutu I
fvrir útnefninguna iþróttamenn I
mánaðarins hjá VtSI og
ADIDAS — fyrir növember. I
Þaðn var Stefán Halldórsson, 1
starfsmaður hjá ADIDAS-
umboðinu, sem afhenti þeim |
iþróttafatnað og annað. 1 næstu 1
viku verður iþróttamaöur '
desember útnefndur.
<Visismynd Friöþjófur) |
eignar og þeir reyna iirugglega að
tryggja sér jafntefli hér á Port-
man Koad, sagði Paul Mariner
iandsliðsmiðherjinn sterki hjá
Ipswich.
Ipswich leikur gegn Aston Villa
i bikarkeppninni á morgun og
verður sá leikur mjög i sviðsljós-
inu þar sem tvö sterkustu félags-
lið Englands mætast. — Ef okkur
tekst að halda hinum hættulegu
sóknarleikmönnum Ipswich,
þeim Erick Gates, Paul Mariner
og Alan Brasil niðri, þá er ég
bjartsýnn á að við getum náð
jafntefli á Portman Road — eða
jafnvel unniö sigur þar, sagði
Jimmy Rimmer, markvörður
Aston Villa.
Bikarmeistarar West Ham fá
Wrexham I heimsókn á Upton
Park, þar sem leikmenn
„Hammers” eru ekki þekktir fyr-
ir að tapa.
Margir mjög athyglisverðir
leikir verða leiknir i ensku bikar-
keppninni, eins og Everton — Ar-
senal, Leeds — Coventry,
Southampton — Chelsea, Man-
chester United — Brighton,
Q.P.R. — Tottenham, Birming-
ham, — Sunderland, Stoke —
Wolves og leikur Manchester City
gegn Crystal Palace en þá verður
Malcolm Allison i sviðsljósinu. £ TOM WATSON — hann fékk sem svarar 29 milljónum isl. króna
__SOS fyrir sigurinn i siðasta golfmóti.
..Þetta verður
erfiður leikur”
iGuðmunflurvar
| het ja valsmanna
- skoraöi 4 mðrk í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins