Vísir


Vísir - 02.01.1981, Qupperneq 9

Vísir - 02.01.1981, Qupperneq 9
Föstudagur 2. janúar 1981 Forsaga Björn, þú finnur þig kniiinn til að taka þér penna i hönd, til að reyna að hygla Hólmurum en hallmæla mér og minnka hlut okkarGrundfirðinga til veiða og vinnslu á hörpudisk. ÞU fjallar um hina miklu fyrirhöfn Hólmara við að byggja upp skelvinnslu. Ég vil nú minna þig á að það eru ekki þeir, sem nú vinna skel i Stykk- ishólmi, sem bera þunga af þeirri fyrirhöfn. Það var Kaup- félag Stykkishólms, sem var brautryðjandi i þessari vélaþró- un, en þá var ekki til samstaða svo að þeir gætu haldið áfram, en þetta dýrkeypta framtak þeirra, kenndi þeim er nú eru i vinnslunni, hvernig ætti að gera þetta án mikils tilkostnaðar, svo að hlutur framleiðenda er ekki eins stór og þú vilt vera láta. Ég vil einnig segja þér aö Sig- urjón Helgason, Rækjunes h/f., sem þU berð svo mjög fyrir brjósti, byggði ekki allt upp með sinum eigin svita, það hefir ekki mikið verið virt sú efnahagsað- stoð er ég veitti honum, stór hluti af hans verksmiðju strax i byrjun voru minar vélar. Lög Matthiasar Bjarnasonar. Þú vitnar i lög Matthiasar og er það vel, þvi þau banna upp- byggingu og afkastaaukningu eldri stöðva, nema að leyfi sjáv- arútvegsráðuneytisins komi til. En hvað hefir gerst i Stykkis- hólmi, síðan að þessi lög voru sett, stöðug uppbygging og véla- kaup til afkastaaukningar i þessari grein, langt framyfir það, sem þörf var á. Var öll þessi óðafjárfesting gerð með ykkar Kjartans samþykki? Hefði ekki verið nær að lita til þeirra, sem vildu gera þessa skel að verðmæti án fjárfesting- ar en með fullnýtingu þeirra Verðmæta, sem fyrir voru. Það hefði veriði anda samræmingar veiða og vinnslu. Þekkingarleysi Þú segir báta i Stykkishólmi hafa allan útbúnað til þessara veiða, það er rétt Björn, en það hafa lika allir aðrir bátar sem eru gerðir út við Breiðafjörð. Þetta þekkingarleysi hæfir ekki forstjóra Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins. Það er einmitt vegna þess að allir hafa UtbUn- aðinn i' þennan veiðiskap að út- vegsmenn við Breiðafjörð eru meðí undirbúningi kröfu um að allir fiskibátar við Breiðafjörð hafi sama rétt til skelveiðanna. tilgangi ræðst þú nú á minar gerðir i skelveiði og vinnslu þegar skipting aflans er til um- fjöllunar i sjávarútvegsráðu- neytinu? Finnst þér máske sárt aðhafa þar engin áhrif nú, til að geta beitt pólitiskum bolabrögð- um. Ég treysti á þá menn, sem núráða, að þeirvirði mitt fram- tak með lýðræðislegri skiptingu auðæfanna hér i Breiðafirði. Hinn góði skilningur sjávút- vegsráðherra Steingrims Her- mannssonar, sem hann sýndi okkur með veitingu veiðanna i haust, kom strax i ljós þegar vinnslanhófstþviþá voru hér 31 maður á atvinnuleysisskrá, en það atvinnuleysi gufaði upp á fyrstu viku skelvinnslunnar. Allt þitt tal um mikla vinnu hér er þvi orðum aukið. Timabundið atvinnuleysi i sjávarplássunum hér við Breiðafjörð á að leysa með þessum veiðum þvi að þá mundi atvinnuleysi verða óþekkt hér við Breiðafjörð á komandi árum. Við Grundfirð- ingar munum aldrei una þess að eitt sjávarpláss við Breiðafjörð hafi sérstöðu til arðbærra veiða i okkar fjarðarmynni og við okkar fjörusteina á sama tima og aðrir Breiðfirðingar eru dæmdirtil að stunda óarðbærar veiðar Uti' hafsauga. 6 til 9 mánuði Ef forstjóri Rannsóknarstofn- unar fiskiðnaðarins vissi það að Hólmarar gera einnig Ut á arð- samasta timabil þorskveiðanna i 3-4 mánuði og einnig rækjuvið- ar i 3-4 mánuði svo og skak þeg- ar það er arðbært og þeir kunna aöbeita öllum veiðafærum, rétt eins og við aðrir sjómenn við Breiöafjörð þá mundi hann sjá að 6-9 mánuðir i skelveiði er þeim langt i frá lífsnauðsynleg- ar, þegar að hann ætlar okkur hinum að lifa án þessara veiða. ÞU verður að skilja Björn að þetta frumhlaup ykkar Kjart- ans á ekkert skylt viðlög né lýð- ræði. Eftirmáli Krötum fer hér fækkandi vegna einræðiskenndar ykkar Kjartans en starfsvilji eykst að sama skapi, okkur er þvi enginn vandi að vinna þá skel sem komið hefir UtUr þvi púðri.sem þú talar um þvi hefir sannan- lega ekki verið eytt til einskis. Enhinarlægri tóntegundir, sem þú segir að heyrst hafi i skúma- skotum, held ég að rétt sé aö setja þær nótur ekki á siöur blaðanna nú um hátiöirnar. Grundarfirði 20. des. 1980 Soffanias Cecilsson. ... . Þessi umdeildi bátur, Grundfiröingur II. er nú 25 ára en þó enn sem nýr, hann hefir alla tfö fært hér björg i bú, en aldreieins auöveldlega og nú á hörpudiskveiöunum, aösögn Soffaniasar. - Svar til Bjðrns Dagbjartssonar Við útvegsmenn höfum oft stað- ið saman og ekki er að efa nú, þegar svo mikilvægt mál er um að ræða og þessar arðbæru veið- ar við bæjardymar. Dæmdir Björn Dagbjartsson, það er rétt að við Björn Asgeirsson, vorum stöðvaðir með fógeta- valdi og dæmdir, en það var Hólmari, sem dæmdi okkur en hann er ekki Hæstiréttur, vilt þú ekki biða með þessar slettur þar til Hæstiréttur hefir kveðið upp sinn dóm, sem ég trúi á að verði öðrum betri lexia en okk- neöanmals Nýir siðir — 400 lestir Hvaðan hefir þU þær upplýs- ingar að vinnslan gangi seint i Grundarfirði? Björn, það lög- mál verður ekki brotið af okkur að vinna úr meiru en berst að landi. Vegna óeðlilegs seina- gangs i skipasmiðastöðvunum við árlegt viðhald bátanna. Soffanias Cecitsson i Grundarfirði svarar hér grein dr. Björns Dag- bjartssonar um skelfisk- mið í Breiðafirði og vinnslu hörpudisks við fjörðinn, en hún birtist i Vísi 17. desember síðast- liðinn. hófst veiðin ekki fyr en 6. nóv. og þá á einum bát, sem fiskað hefir léyfilegt magn, annar bát- ur hóf veiðamar mánuði siðar, en samkvæmt veiðileyfunum mega þessir bátar ekki veiða þetta magn á svo skömmum tima. Vinnslunni hefir ekki enn- þá verið fullnægt til þess þarf þrjá báta með fullum afköstum. Ég hefi ekki þann kviðboga, sem þú um að vinnslan ekki beri sig, þvi að min rækjuverk- smiðja, sem er að fullu afskrif- uð vinnur þetta verk óaðfinnan- lega, ætti hún því að vera sam- keppnishæf við verksmiðju upp- byggða með raunvaxta og geng- islánafjármagni kratastefnunn- Rétt fyrir alþingis- kosningar ÞU upplýsir Björn, að ég hafi haldið bát minum Grundfirðing II. til veiða rétt fyrir alþingis- kosningar. Hafi þessar veiðar verið pólitisk árás af minni hendi, þá spyr ég þignU: i hvaða Þessimynd er tekin ikaffistofu skelvinnslu Soffaniasar, 20.12. 1980,af hluta starfsfólksins. Velðar og vinnsla á hörpudiskl úr Breiðadrðl k

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.