Vísir - 02.01.1981, Page 22
22
VÍSIR
Föstudagur 2. janúar 1981
' Myndíist
Hárskerinn, Skúlagötu 54: Arni
Elfar synir myndir unnar i grafik
og mónóprent.
Listmálarinn. Laugavegi 21:Þor-
lákur sýnir oliumálverk.
Mokka: Gylfi Gislason sýnir
myndir úr Grjótaþorpinu.
Gallerí Lækjartorg: Jóhann G.
Jóhannsson sýnir vatnslita- og
oh'umyndir.
Gallerf Guömundar: Weissauer
synir grafik
Norræna húsiö: Penti Kaskipuro
sýnir grafik i anddyri.
1 bókasafninu er skartgripasyn-
ing.
Listasafn tslands: Sýning á nýj-
um og eldri verkum i eigu safns-
ins.
Asgrfmssafn: Afmælissýning.
Galleri Suöurgata 7: Ólafur
Láursson sýnir.
Asmundarsalur: Jörundur Páls-
son sýnir vatnslitamyndir.
Nýja galleriiö: Magnús Þórarins-
son sýnir oliu- og vatnslitamyndir
og ámálaöa veggskildi úr tró.
Gallerí Langbrók: Listmunir eft-
ir aöstandendur gallerisins, graf-
ik, textil, leirmunir og fleira.
Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir
sýnir batik og keramik.
Torfan: Bjöm G. Björnsson sýnir
teikningar, ljósmyndir og fleira
smálegt úr Paradisarheimt.
Matsölustadir
Skrinan: Frábær matur af
frönskum toga i huggulegu um-
hverfi, og ekki skemmir, aö auk
vinveitinganna, er öllu veröi
mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson
spilar á orgel milli klukkan 19 og
22 fimmtudaga, föstudaga,
laugardaga og sunnudaga.
Hliöarendi: Góöur matur, fin
þjónusta og slaöurinn notalegur.
Grilliö: Dýr en vandaöur mat-
sölustaöur. Maturinn er frábær
og útsýniö gott.
Naustiö: Gott matsöluhús, sem
býöur upp á góöan mat i
skemmtilegu umhverfi. Magnús
Kjartansson spilar á pianó á
fimmtudags- og sunnudagskvöld-
um og Ragnhildur Gfsladóttir
syngur oftlega viö undirleik hans.
Hótel Holt: Góö þjónusta, góöur
matur, huggulegt umhverfi. Dýr
staöur.
Kentucky Fried Chicken: Sér-
sviöiö eru kjúklingar. Hægt aö
panta og taka meö út.
Hótel Borg.: Agætur matur á rót-
grónum staö f hjarta borgarinn-
ar.
Múlakaffi: Heimilislegur matur á
hóflegu veröi.
Esjuberg: Stór og rúmgóöur
staöur. Vinsæll um helgar, ekki
sist vegna leikhorns fyrir börn.
Vesturslóö: Nýstárleg innrétting
og góöur matur og ágætis þjón-
usta.
Hornið: Vinsæll staöur, bæöi
vegna góörar staösetningar, og
úrvals matar. 1 kjallaranum —
Djúpinu eru oft góöar sýningar
(Magnús Kjartansson um þessar
mundir) og á fimmtudagskvöld-
um er jazz.
Torfan: Nýstárlegt húsnæöi, ágæt
staösetning og góöur matur.
Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu
veröi. Vinveitingaleyfi myndi
ekki saka.
Arberg: vel útilátinn góöur
heimilismatur. Veröi stillt i hóf.
Askur, Laugavegi: Tveir veit-
ingastaöir undir sama þaki. Milli
klukkan 9 og 17 er hægt aö fá fina
grillrétti svo aö eitthvaö sé nefnt,
á vægu veröi. Eftir klukkan 18
breytir staöurinn um svip. Þá fer
starfsfólkiö i annan einkennis-
búning, menn fá þjónustu á borö-
in og á boöstólum eru yfir 40 réttir,
auk þess sem vinveitingar eru.
Enginn svikinn þar.
Askur Suöurlandsbraut: Hinir
landsfrægu og sigildu Askréttir,
sem alltaf standa fyrir sinu. Rétt-
ina er bæöi hægt aö taka meö sér
ií sviösljósinu
Atriði úr uppfærslu Þjóöleikhússins Nótt og degi Tom Stoppards. |
TOM STOPPARD!
Þjóöleikhúsiö sýnir i kvöld
Nótt og dag eftir Tom Stoppard
og er þetta áttunda sýning.
Leikurinn gerist i blaöa-
heiminum og sögusviöiö er
imyndaö Afrikuriki, Kambawe.
í helstu hlutverkum eru Arnar
Jónsson, sem leikur þekktan
blaöamann viö breska stórblaö-
iöSunday Globe, Hákon Waage
leikur virtan og viöförlan blaöa-
ljósmyndara, Gunnar Rafn
Guömundsson leikur ungan og
litt reyndan blaöamann, Anna
Kristin Arngrimsdóttir og
Gunnar Eyjólfsson leika bresk
hjón, sem lifa af námarekstri i
Kambawe, Róbert Arnfinnsson
leikur þeldökkan forseta Kam-
bawe, Randver Þorláksson leik-
ur blakkan þjón hjónanna og
Valdimar Hannesson, son
þeirra.
Höfundur verksins, Tom
Stoppard, er fæddur i Tékkó-
slóvakiu árið 1937, en fluttist
meö móöur sinni og stjúpfööur
til Englands eftir siöari heims-
styrjöldina. 17 ára gamall gerð-
ist hann blaðamaður og sem
slikur starfaði hann i tiu ár. A
þeim árum sinnti hann flestum
hliðum blaöamennsku, allt frá
almennri fréttaritun og slúður-
dálkaskrifum yfir i það að vera
leiklistargagnrýnandi. Upp úr
1960 höf hannað semja leikrit og
ávann sér fljótlega miklar vin-
sældirog þótti þá og þykir enn,
vera einn hugmyndarikasti
leikritahöfundur Breta.
Hérlendis hefur aðeins eitt
verka hans veriöleikið til þessa,
heitir það Albert á Brúnni og
var flutt á Herranótt MR fyrir
nokkrum árum. Af öðrum leik-
ritum Stoppards má nefna
Rosenkrantz and Guildenstern
are Dead, Jumpers Travesties,
The Real Inspector Hound og
After Magritte.
— KÞ
heim og boröa þá á staðnum.
Askborgarinn: Hamborgarar af
öllum mögulegum geröum og
stæröum.
Askpizza: Þar er boöiö upp á ljúf-
fengar pizzur, margar tegundir.
Leikhús
Þjóöleikhúsiö: Nótt og dagur
klukkan 20.
bókasöín
Frá Borgarbókasafni Reykjavfk-
ur
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155 opiö
mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Laugardaga 13-16.
Aöalsafn — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18,
sunnudaga 14-18.
Sérútlán— afgreiösla i Þingholts-
stræti 29a, bókakassar lár.aðir
skipum, heilsuhælum og stofnun-
um.
Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 14-21. Laugardaga 13-16.
Lokaö á laugard. 1. mai-l. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27, simi
83780. Heimsendingarþjónusta á
prentuöum bókum viö fatlaða og
aldraöa.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu
16, simi 276*10. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 16-19.
mmningarspjöld
Minningarspjöld kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd i
Bókabúö Hliöar Miklubraut 68.
simi 22700. Guöný Stangarholti
32, simi 22501. Ingibjörg, Drápu-
hliö 38, s. 17883. Gróa, Háaleitis-
braut 47, s. 31339. og Úra og
skartgripaverls. Magnúsar
Asmundssonar, Ingólfsstræti 23,
S. 17884.
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
Til sölu
Talslöð til sölu.
Tækifærisverö. Uppl. i sima
13215.
in
Sjónvörp
tmi
Tökum f umboössölu.
notuð sjónvarpstæki. Athugiö
ekki eldri en 6 ára. Sportmarkað-
urinn, Grensásvegi 50, simi 31290.
(Hljómtgki mc
Sportmarkaöurinn
Grensásvegi 50 auglysir: Hja
okkur er endalaus hljomtækja-
sala, seljum hljómtækin strax,
séu þau á staðnum. ATH. mikil
eltirspurn eftir llestum legundum
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
hljómtækja. Hölum ávallt úrval
hljómtækja á staönum.
Greiðsluskilmálar viö allra hæfi.
Verið velkomin.
Sportmarkaöurinn, Grensás-
vegi 50, simi 32190.
P.S. Ekkert geymslugjald.
Sendum gegn póstkröfu
/■
Vetrarvörur
Vetrarvoru r
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50 auglýsir: Skiðamarkaöurinn á
tulla ferö. Eins og áöur tökum viö
i umboössölu skiöi, skiöaskó,
skiðagalla, skauta o.ll. Athugiö,
höfum einnig nýjar skiöavörur i
úrvali á hagstæöu veröi. Opiö frá
kl. 10-12 og 1-6, laugardag kl.
10-12.
Sendum i póstkrötu um land allt.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50, simi 31290. ^
(-- ------IItLA' ---------
Hreingerningar
Gólfteppaþjónusta.
Hreinsum teppi og húsgögn
meö háþrýstitæki og sogkrafti.
Erum einnig meö þurrhreinsun á
ullarteppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Tökuni að okkur hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig að okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun. Nú er rétti
timinn til að panta jólahreingern-
inguna. Þorsteinn, simi 28997 og
20498.
/
Þrif—Hreingerningarþjónusta.
Tökum aö okkur hreingerningar
og gólfteppahreinsun á ibúöum,
stigagöngum o.fl. Einnig hús-
gagnahreinsun. odýr og örugg
þjónusta. Vanir og vandvirkir
menn.
Uppl. hjá Bjarna i sima 77035.
Þjónusta
Oyrasimaþjónusta
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Bólstrunin
Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld-
simi 76999.
Tapaó - fúndid
Minkatrefill tapaðist fyrir fram-
an Þjóöleikhúsiö
þann 27. des. sl. Einnandi vin-
samlega hringi i sima 35985.
Kundarlaun.
Atvinnaíboói
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki aö reyna
sináauglýsingu i Visi? Smá-
auglýsingar \ isis bera otrú
lega oft árangur. Taktu skd-
merkilega fram, hvað þu
getur, menntun og annaö,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, að það dugi alltaí aö
auglýsa einu sinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglysinga-
deild, Siðumúla 8, simi 86611.
1
Atvinna óskast
italskur maöur
óskar eftir vinnu um stundarsak-
ir. Góö málakunnátta. Uppl. i
sima .34762.
Næst
þegar þú kaupir filmu
- athugaðu verðið
FUJI filmuverðiö er mun lægra en á
öðrum filmutegundum. Ástæðan er
magninnkaup beint frá Japan. FUJI
filmugæðin eru frábær, - enda kjósa
atvinnumenn FUJI filmur fram yfir allt
annað.
Þegar allt kemur til alls, - þá er
ástæðulaust fyrir þig að kaupa dýrari
filmur, - sem eru bara næstum þvíeins
góðar og FUJI filmur.
FUJI filmur fást í öllum helstu Ijós-
myndaverzlunum.
^JFUJICOLOR