Vísir - 02.01.1981, Side 23
Föstudagur 2. janúar 1981
23
VÍSIR
dánarfregnir
Jón Bjarnason. Guöriöur Karó-
lina Eyþórs-
dóttir.
Ólina Jóns- Margrét Ingi-
dóttir. björg Hálf-
dánardóttir.
Jón Bjarnason lést 27. desember
sl. Hann fæddist 20. janúar 1904 á
Gljúfurá i Borgarfiröi. Foreldrar
hans voru Gróa Jónsdóttir og
Bjarni M. Jónsson. Ungur byrjaði
Jón að vinna fyrir sér þar sem
hann missti föður sinn ungur. Ar-
ið 1943 fluttist hann til Hafnar-
fjarðar, þar sem hann átti heima
siöan. Jón verður jarðsunginn i
dag, 2. janúar frá Þjóökirkjunni i
Hafnarfirði kl. 14.00.
Guðriður Karólina Eyþórsdóttir
lést 25. desember sl. eftir löng og
ströng veikindi. Hún fæddist 7.
febrúar 1942 i Hveragerði. For-
eldrar hennar voru Þórdis Jóns-
dóttir og Eyþór Ingibergsson.
Á unglingsárum sinum vann
Margrét við garðyrkjustörf. Mar-
gret stundaði nám við Hús-
mæöraskóla Suðurlands að
Laugarvatni árið 1959 — ’60. Siöar
vann hún sem talsimakona. Eftir
að hún fluttti til Eeykjavikur
starfaði hún hjá Sjónvarpinu, en
varð að hætta þar eftir að hún
veiktist. Ariö 1964 giftist hún
eftirlifandi manni sinum, Jóni
Hraundal. Eignuðust þau þrjú
börn. Margrét verður jarösungin
i dag, 2. jan. frá Fossvogskirkju
kl. 10.30.
ólina Jónsdóttir frá Klöpp lést 27.
desember sl. Hún fæddist 24.
september 1899. Ólina verður
jarðsungin i dag, 2. janúar frá
safnaöarheimili aöventista i
Keflavik.
Margrét Ingibjörg Hálfdánar-
dóttir lést 25. desember sl. Hún
fæddist 8. október 1900 á
Glettinganesi, Borgarfirði eystra,
en fluttist meö foreldrum sinum á
fyrsta ári til Sauðárkróks og ólst
þar upp. Foreldrar hennar voru
hjónin Ingunn Magnúsdóttir og
Hálfdán Kristjánsson, sjómaður.
Margret stundaði alls konar störf,
en þó lengst af þjónustustörf,
vann i mörg ár á matsölustaö,
sem var á Aðalstræti 12. Um ára-
bil vann Margrét við þvottahús
Landspitalans. Arið 1945 giftist
Margrét Jóni Arnasyni, sjó-
manni. Jón lést árið 1966.
Margrét dvaldi siðasta árið viö
Elliheimilið Grund.
tilkynmngar
Landsamtökin Þroskahjáip.
Dregið hefur veriö i' almanaks-
happdrætti Þroskahjálpar i
desember. Upp kom númerið
7792. Númer sem enn hefur ekki
verið vitjað: i janúar 8232,
febrúar 6036, apríl 5667, júli 8514
og október 7775.
Happdrætti IR.
2. des. s.l. var dregiö i happ-
drætti Kröfuknattleiksdeildar 1R.
Upp komu eftirtalin vinnings-
númer:
1. Sólarlandaferö, kr. 400.000
nr. 5838. 2.-3. Hljómplötur fyrir
kr. 100.000 nr. 130 og 4330. 4.-7.
Hljómplötur fyrir kr. 50.000 nr.
128, 4602, 2, 417. Vinningar 8.-15.
Hljómplötur fyrir kr. 25.000 nr.
5245, 1381, 5814, 2431, 341, 222, 406,
4265.
Akraborg fer nú daglega milli
Akraness og Reykjavikur sem
hér segir.
Frá Ak: Frá Rvik:
8.30— 11.30 10—13
14.30— 17.30 16—19
nú daglega milli
Reykjavikur sem
Frá Rvik:
10—13
16—19
Akraborg fer
Akraness og
hér segir:
Frá Ak:
8.30— 11.30
14.30— 17.30
mlnmngarspjöld
Minningarspjöld Blindrafélags-
ins fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu félagsins Hamrahh'ö 17
simi 38180 Ingólfsapóteki,
Iðunnarapoteki, Háaleitis-
apóteki, Vesturbæjarapoteki,
Garðsapoteki, Kópavogsapoteki,
Hafnarfjarðarapoteki, Apoteki
Keflavikur, Slmstööinni Borear-
nesi, Akureyrarapóteki og Astu
Jónsdóttur, Húsavik...
Minningarspjöld Blindrafélags-
ins fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu félagsins Hamrahlið
17 simi 38180 Ingólfsapóteki,
Iðunnarapoteki, Háaleitis-
apoteki, Vesturbæjarapoteki,
Garðsapoteki, Kópavogsapo-
teki, Hafnarf jaröarapoteki,
Apoteki Keflavikur, Simstööinni
Borgarnesi, Apoteki Akureyrar
og Astu Jónsdóttur, Húsavik...
Hvað fannst folkí um dag-
skrá ríkisf jölmíðlanna?
SúpangóD
Hólmfriður Benedikts-
dóttir, Reykjavik:
Éghorfði nokkuð á sjónvarpið
yfir hátfðirnar. Mér fannst ára-
mótaþátturinn alveg æöislega
góður. Siðan horföi ég á Para-
disarheimt og þeir þættir fannst
mér sosum ágætir en ekkert
sérstakt við þá. A útvarpið
hlustaði ég bara ekkert þessa
daga.
Guðlaug Bergmann,
Hafnarfirði:
Ég horfði á sjónvarpiö á
gamlárskvöld og mér fannst
það að mörgu leyb ágætt. Ann-
ars verð ég að segja að maður
er búin að fá hálfgerðan leiða á
Billy Smart, þaö er svo lfkt ár
eftir ár. Af skemmtiþættinum
varð ég ekkert óskaplega hrifin,
þó finnst mér Ragnar Bjama-
son alltaf ágætur og ég held
þetta hafi veriö það besta sem
Laddi hefur gert hingað til. Ég
hlustaði lika á útvarpiö þetta
kvöld það er aö segja eftir mið-
nætti og ég hafði alveg ægilega
gaman af þvi mér þóttu menn
standa sig vel þar.
Þórdis Jónsdóttir,
Akureyri:
Ég horfði töluvert á sjónvarp
bæði i gærkvöldi og f fyrrakvöld.
Mér fannst þessi áramótadag-
skrá sjónvarpsins ekkert til aö
hrópa húrra fyrir, þetta er þaö
sama ár eftir ár. Þættirnir um
Paradi'sarheimt fannst mér
ekkert sérstakir, atburðarásin
alltof hæg og litið að gerast og
þátturinn um skáldið sem siðan
kom á eftir fannst mér hreint og
klárt ömurlegur, önnur eins
uppstilling. A útvarpið þessa
daga hlustaði ég litið nema ára-
mótaskemmtunina og fannst
mér hún fremur eiga heima á
árshátið þeirra útvarpsmanna
Jón Otti Ólafsson
Reykjavik:
Já, ég horfði dálitiö á sjón-
varpið. Aramótasúpan hjá sjón-
varpinu var mjög góð mikið
betri heldur en öll skaupin.
Súpan var með þvi besta sem ég
hef séð. Ég hlustaði á áramóta-
skemmtunina hjá útvarpinu og
var ég lfka ánægður meö hana,
sérstaklega knattspymulýsing-
una. I gær horfði ég bara á
Paradi'sarheimt og fannst mér
allir þættirnir vera hálf daufir
og ekki á allra færi að skilja
hvert hann væri að fara.
J
í Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl, 18-22
)
Húsnædiíbodi
Húsaleigusamningur
ókeypis.
Þeirsem auglýsa i húsnæðis-
auglýsing.um Visis fá eyðu-
bbð fyrir húsaleigusamn-
ir.gana hjá auglýsingadeild
Visis og geta þar með sparatr
sér verulegan kostnaö við
samningsgerð. Skýrt samn-
ingsform, auðvelt i útfyU-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Siðumúla 8,
simi 86611.
Til leigu 3ja lierbergja ibúð við
Hraunbæ,
laus strax. Verður leigð i' 6 mán-
uði meö möguleika á íramleng-
ingu. Tilboö sendist augld. Visis,
Siðumúla 8, merkt „Hraunbær
1981
Húsnæöi óskast
Bilskúr óskast til leigu.
Þarf að vera með 3 fasa raf-
magnslögn. Uppl. i sima 85582.
Reglusöm hjón óska eftir 3ja her-
bergja ibúð
sem fyrst eða fyrir 1. mars nk.
Uppl. i sima 15314 og 44769.
Ung kona meö 3ja ára barn
óskar eftir litilli ibúð á leigu. Hús
hjálp að kvöldi kemur til greina
Uppl. i sima 50942.
Menntaskólakennari og nemi
með 6 ára dreng
óska eftir ibúð strax. Helst i Vest-
ur- Miðbænum eða Hliðunum.
Uppl. i sima 10851.
Yantar
3ja til 4ra herbergja ibúö. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 50749.
i 4 mánuði.
Eins - 3ja herbergja ibúö óskast
frá janúarbyrjun til 1. mai á
Stór-Reykjavikursvæðinu. Eitt i
heimili. Góð umgengni,
fyrirfr.gr. Uppl. i sima 94-3107.
Herbergi óskast
á leigu i Kleppsholti eða ná-
grenni. Uppl. i sima 33721.
Ökukennsla
Ökukennarafélag islands auglýs-
ir:
ökukennsla, æfingatimar, öku-
skóli og öll prófgögn.
Guðbrandur Bogason 76722
Cortina
Guðjón Andrsson 18387
Galant 1980
Guölaugur Fr. Sigmundsson
Toyota Crown 1980 77248
Gunnar Sigurösson 77686
Toyota Cressida 1978
Gylfi Sigurðsson 10820
Honda 1980
Hallf riður Stefánsdóttir 81349
Mazda 626 1979
Haukur Þ. Arnþórsson 27471
Subaru 1978
Helgi Jónatansson, Keflavik
Daihatsu Charmant 1979 92-3423
Helgi K. Sessiliusson Mazda 323 1978 81349
Lúðvik Eiðsson 74974
Mazda 626 1979 14464
Magnús Helgason Audi 100 1979 66660
Bifhjólakennsla. Hef bifhjól
Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33169
Sigurður Gislason Datsun Bluebird 1980 75224
Þórir S. Hersveinsson 19893
Ford Fairmount 1978 33847
FriðbertP. Njálsson 15606
BMW 320 1980 12488
Eiður H. Eiðsson 71501
Mazda 626 Biíhjólakennsla.
Finnbogi G. Sigurösson 51868
Galant 1980
ökukennsla-æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford
Capri ? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
valið. Jóel B. Jacobsson,
ökukennari simar: 30841 og 14449.
Ökukennsla — cndurhæfing —
endurnýjun ökuréttinda.
ATH. með breyttri kennslutilhög-
un verður ökunámið ódýrara,
betra og léttara i fullkomnasta
ökuskóla landsins. ökukennslan
er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip-
ur kennslubill Toyota Crown ’80
með vökva- og veltistýri. Uppl. i
sima 32943 og 34351. Halldór Jóns-
son, lögg. ökukennari.
ökukennsla við yðar hæfi
Greiðsla aðeins fyrir tekna lág-
markstima. Baldvin Ottósson,
lögg. ökukennari, simi 36407.
Ökukennsla— æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top.árg.
’79. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
Ökukennsla — æfingatimar.
Þét getið valið hvort þér læriö á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjaö
strax og greiða aðeins tekna
tima. Greiðslukjör. Lærið þar
sem reynslan er mest. Simar
27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns
ö. Hanssonar.
Kenni á nýjan Mazda 626.
öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö
er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna
tima. Páll Garðarsson, simi
44266.
Handrita-
og prófarkalestur
Vísir óskar að ráða starfsmann
til handrita- og prófarkalesturs
hið allra fyrsta.
Góð íslenskukunnátta áskilin.
Þeir, sem hug hafa á starfinu hafi
samband við ritstjóra Vísis,
síma 86611.
Auglýsing um
próf fyrir skjala- j
þýðendur
og dómtúlka
Þeir, sem öðlast vilja réttindi sem skjalaþýð- j
endur og dómtúlkar, eiga þess kost að gangast 1
undir próf, er haldin verða í febrúar n.k., ef i
næg þátttaka fæst.
Umsóknir skal senda dóms- og kirkjumála- |
ráðuneytinu fyrir 31. janúar á sérstökum j
eyðublöðum, sem þar fást.
Við innritun í próf greiði próftaki gjald, er !
nemur helmingi gjalds fyrir löggildingu til að '
verða dómtúlkur og skjalaþýðandi. Gjaldið, |
sem nú er nýkr. 183,00 er óafturkræft, þó próf-
taki komi ekki til prófs eða standist það ekki. 1
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið
29. desember 1980