Vísir - 02.01.1981, Síða 24
24
VÍSIR
Föstudagur 2. janúar 1981
ídag íkvöld
úlvarp
Föstudagur
2. janúar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar. A frlvaktinni Mar-
grétGuömundsdóttir kynnir
óskalog sjómanna.
15.00 Innan stokks og utan
Arni Bergur Eiriksson
stjórnar þætti fyrir fjöl-
skylduna og heimiliö.
15.30 Tdnfeikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir. \
16.20 Síödegistónleikar Tékk-
neska Filharmóniusveitin
leikur ,,l riki náttúrunnar”,
forleik op. 91 eftir Antonin
Dvorák, Karel Ancerl stj./
FDharmóniusveit Berlinar
leikur Sinfóniu nr. 3 i a-moll
op. 56 eftir Felix Mendels-
sohn, Herbert von Karajan
stj.
17.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.05 Nýttundir nálinniGunn-
ar Salvarsson kynnir nyj-
ustu popplöein.
20.30 Úr hattabúö i leikhúsiö
Asdís Skúladóttir ræðir viö
Aróru Halldórsdóttur leik-
konu. Siðari þáttur.
21.00 Frá tónleikum I Norræna
húsinu 12. nóvember s.l.
Erkki og Martti Rautio
leika saman á selló og
pianó. a. Sónata I a-moll
„Arpeggione” eftir Franz
Schubert. b. Sónata nr. 1 i e-
moll eftir Johannes
Brahms.
21.45 „Grýla og fleira fólk”,
saga eftir Tryggva Emils-
son Þórarinn Friöjónsson
lýkur lestrinum (3).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns ólafssonar Indiafara
Flosi ólafsson leikari les
(25).
23.00 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prúöu leikararnir Gest-
■ ur i þessum þætti er
söngvarinn Andy Williams.
Þýöandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.05 Afganir i útlegö Yfir
milljón Afgana hefur nú flú-
ið heimili sin undan inn-
rásarherjum Rússa og liöi
stjórnarinnar. Flestir
þeirra hafast við i Pakistan
og lifa þar við heldur þröng-
an kost. Þýðandi og þulur
Gyifi Pálsson.
22.00 Burt meö ósómann (No
Sex Please, We’re British)
Bresk gamanmynd frá ár-
inu 1973. Aðalhlutverk
Ronnie Corbett, Beryl Reid,
Arthur Lowe og Ian Ogilvy.
Bókasending sem á aö fara i
klambúö, misferst og af þvi
hljótast hin verstu vand-
ræöi. Þýöandi Ellert Sigur-
bjömsson.
!3.30 Dagskrárlok
Útvarp í kvöld
klukkan 21.
Feðgar leika
saman
á sello
og píanð
1 kvöld er útvarpað frá tónleik-
um sem haldnir voru i Norræna
húsinu 12. nóvember sl.
Það eru feðgarnir Erkki og
Martti Rautio sem leika saman á
selló og pianó.
Erkki er faöirinn og leikur á
selló. Hann stundaði nám við
Sibeliusar Akademiuna i Helsinki
siðan iRóm og Paris. Erkki hefur
varið i tónleikaferöir viös vegar
um heiminn.
Sonur hans Martti er 18 ára
gamall og er pianóleikari. Martti
er að byrja sinn feril, er mjög
efnilegur. Hann hefur komiö
hingað til landsins áöur, var hér á
ferð árið 1973.
, Andy ;
með i
beim prúðu |
Söngvarinn góðkunni, Andy J
Williams, veröur gestur ■
ieikaranna prúöu i kvöld. ■
Þessir ágætu tuskukallar •
verða á sinum stað i !
dagskránni strax að loknum !
fréttum og auglýsingum.
I
Sjónvarp klukkan 22:
Bresk ærsiamynd
Biómyndin i kvöld heitir „Burt
með ósómann”, sem er þýöing á
„No Sex Please, We’re British”.
Þetta er bresk gamanmynd,
eða öllu heldur ærslamynd, frá
árinu 1973.
Bókasending, sem fara átti i
klámbúö, misferst og af þvi
hljótast hin verstu vandræöi.
Með aöalhlutverk fara Ronnie
Corbett, Beryl Reid, Arthur Lowe
og Ian Ogilvy.
Ian Ogilvy leikur eitt aöalhlut-
verkiö i biómyndinni i kvöld.
Flestir sjónvarpsáhorfendur
kannast viö hann sem „Dýrling-
inn”, Simon Templar.
CSmáauglysingar — sími 86611
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl.
Bilaviöskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Vísis, Siöumúla 8, rit-
stjórn, Slðumúla 14, og á af-
greiöslu blaösins Stakkholti
2-4 einnig bæklingurinn
„Hvernig kaupir maöur
notaöan bíl?”
aWWWWIII H//////A
SS VERÐLAUNAGRIPIR gj
OG FELAGSMERKI 0
X Fynr allar tegundir iþrótta. bikar- X
\ ar styttur. verólaunapeningar /
S —Framleióum felagsmerki O
n
#1
?r
N
^Magnús E. Baldvinsson^S
A1 Laugavegi 8 -Reyk/avlk Simi 22804 KJ
///////f/IIIH\\\\\\\Y
X
Sérð þú < • ^ N
það sem
ég sé?
Börn
skynja hraða
og fjariægðir á annan
hátt en fullorðnir.
úr™ /
Mlll I I l »
Bilapartasalan Höföatúni 10:
Höfum notaða varahluti I flestar
gerðir bila, t.d.:
Peugeot 204 ’7t
Fiat 125P ’73
Fiat 128Rally ,árg. ’74
Fiat 128Rally, árg. ’74
Cortina ’67 —’74
Austin Mini ’75
Opel Kadett ’68
Skoda 110 LAS ’75
Skoda Pardus ’75
Benz 220 ’69
Land Rover ’67
Dodge Dart ’71
Hornet ’71
Fiat127 ’73
Fiat 132 ’73
VW Valiant ’70
Willys ’42
Austin Gipsy ’66
Toyota Mark II ’72
Chevrolet Chevelle ’68
Volga '72
Morris Marina ’73
BMW '67
Citroen DS ’73
Höfum einnig úrval af kerruefn-
um.
Opiö virka daga frá kl. 9 til 7,
laugardaga kl. 10 til 3. Opið i
hádeginu. Sendum um land allt.
, Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
simar 11397og 26763.
Höfum úrval notaðra varahluta í:
Bronco '72 320
Land Rover diesel '68
Land Rover '71
Mazda 818 '73
Cortina '72
Mini '75
Saab 99 '74
Toyota Corolla '72
Mazda 323 '79
Datsun 120 '69
Benz diesel '69
Benz 250 '70
VW 1300
Skoda Amigo '78
Voiga '74
Ford Carpri '70
Sunbeam 1600 '74
Volvo 144 '69
o.fl.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs.
Opiö virka daga frá kl. 9-7,
laugardag frá ki. 10-4.
Sendum um land allt.
liedd hf. Skemmuvegi 20, simi
7551.
Bílajeiga
Bflaleigan Vlk sf.
Grensásvegi 11 (Borgarbíiasai-
an)
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. 12
manna bilar. Simi 37688.
Opið allan sólarhringinn.
Sendum yður bflinn heim.
Bilaleigan Braut
Leigjum út Daihatsu Charmant —
Daihatsu station — Ford Fiesta —
Lada Sport — VW 1300. Ath:
Vetrarverð frá kr. 7.000,- pr. dag
og kr. 70,- pr. km. Braut sf. Skeif-
unni ll simi 33761.
Bflaleiga
S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og
stationbila. Athugið vetrarverð er
9.500 kr. á dag og 95 kr. á km.
Einnig Ford Econoline-sendibilar
og 12 manna bilar. Simar 45477 og
43179, heimasimi.
ANDARTAK!
Allir
fara
eftir
umferðar-
reglum
UMFERÐAR
RÁÐ
Nýr umboðsmaður
á Skagaströnd
GUÐMUNDA SIGUR'
BJARNARDÓTTIR
Sunnubraut 1 Sími 95-4650
BÍLALEtGA
Skeifunni 17,
Simar 81390
óskar eftir
blaðburðarbörnum
I Hveragerði
Upplýsingar í síma 4552