Vísir - 02.01.1981, Qupperneq 26
/
26
vtsm
Föstudagur 2. janúar 1981
ídag íkvöld
rn —m mmm mm mm mmm mm m mmm mmm — mm
bridge
Þa6 er engu llkara en Daninn
Schaltz hafi sé6 gegnum holt og
hæðir í eftirfarandi spili frá
leiknum viö Island á Olympíu
mótinu I Valkenburg.
Noröur gefur/n-s á hættu.
109864
AK
G
AK852
A75
108762
83
DG4
KG32
53
AD10972
6
D
DG94
K654
10973
lopna salnum sátu n-s Schaltz
og Boesgaard, en a-v Simon og
Jón:
Norður Austur Suöur Vestur
2L
3S
pass
2T dobl
pass 5 L
pass
pass
pass
Simon spilaöi út hjartafimm,
noröur drap heima og spilaöi
spaöa. Vestur drap á ás, spilaöi
tigli, sem austur drap á ásinn.
Siðan kom tiguldrottningin,
drepinn meö kóng i blindum
Schaltz spilaði siöan laufatiu,
Jón lét litiö og sagnhafi sömu-
leiöis! Unniö spil.
1 lokaöa salnum sátu n-s
Guölaugur og örn, en a-v Möller
og Werdelin:
Noröur Austur Suöur Vestur
2L 2T
3S pass
pass pass
3L
5 L
pass
pass
Fyrstu slagirnir voru svipaö-j
ir. Siöan spilaöi Guölaugur laufi J
og stakk upp ás. Einn niöur og J
12impar tapaöir.
dtrúlegt en satt
Blindi ferða-
langurinn
Þú trúir þvi vonandi, en
James Holman, enskur sjóliös-
foringi, var lengi vel einhver
viöförlasti blindi maöur sögunn-
ar.
Holman þessi, sem var uppi á
árunum 1786-1857, missti sjón-
ina þegar hann var tuttugu og
fjögurra ára gamall. En hann
hélt áfram aö feröast, var i
feröalögum næstu fjörutiu árin.
Holman fór til Frakklands,
ítaliu, Þýskalands, Sviss,
Hollands, Austurrikis, Kúss-
lands og Siberiu. Þá fór hann i
hnattreisu, koin viö i Afriku,
Krasiliu, Palestinu og öilum
löndunum við Miöjaröarhafiö.
liolman feröaðist einn og i
myrkri. Þrátt fyrir þaö gaf liann
út nokkrar feröabækur og skrif-
aöi um ferðir sinar með mynd-
rænum lýsingum. Þóttu ferða-
IC -
* érrijr bunq man
bækur Holmans meö afbrigöum
góðar.
dag er föstudagurinn 2. janúar 198L 2. dagurársins.
lögregla
slökkvtiiö
Hafnarfjöröur: Lögregla slmi 51166.
Slökkvillð og sjúkrabHI 51100.
Garðakaupstaöur: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Reykjavik: Lögregla sfmi 11166.
Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla slml 18455.
Sjúkrablll og slökkvillð 11100.
Kópavogur: Lögregla slmi 41200.
Slökkvllið og sjúkrablll 11100.
lœknar
Slysavaröstofan I Borgarspitalanum.
Slmi 81200. Allan sólarhringinn.
Lsknastofur eru lokaðar á lauqardög
um og helgidögum, en tuegt ef að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspifalans alla virka daga kl. 20-21
og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi
21230. Göngudeild er lokuð á helgidög-
-um. Ayirkum döaum kl. 8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni I slma
Læknafélags Reykjavíkur 11510, en
þvl aðelns að ekki náist I heimills-
lækni.
Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara
13888. Neyöarvakt Tannlæknafél'
Islands er I Heilsuverndarstöðinni á
Jaugardögum og helgidögum kl. 17-18.
Ónæmisaögeröir fyrlr fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuverndar-
stöð Reykjavfkur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis-
skrjtreini.
'Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I
Vlðidal. Slmi 76620. Opiðer milli kl. 14
.og 18 virka daga.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik 2.
janúar—8. jan. 1981 er i Vestur-
bæjar Apóteki. Einnig er
Háaleitis Apótek opið til kl. 22.00
öll kvöld vikunnar, nema sunnu-
dagskvöld.
velmœlt
Síaöurinn upphefur manninn.
Þaö er maöurinn, sem heiörar
staöinn. — Talmud.
oröiö
Hver og einn sé kyrr I þeirri
stööu, sem hann var kallaöur 1.
XI.Kor. 7.20
Vísir íyrir 65 árum
Flor
de Dindigul
er ómissandi
öllum sem vilja
góöan Vindil
fæst aðeins i Nýhöfn.
T skák
Hvitur leikur og vinnur.
Hvitur: Minic
a E w t
i i i
i l 5 ±
i i
£ i i i
s ■ <$?
I
I
I Svartur: Honfi
I Vrnjacka Banja 1966.
| 1. Da7!!
j og svartur gafst upp
mátsins iboröi.
vegna
| Hafiði heyrt nýjustu frétt-
j ina, ég var kosin best
klædda stúlka sumarsins.
(Bilamarkaður VÍSIS - sími 86611
Siaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Fiat 127 '78 ekinn 18 þús. km.
Saab 96 '73. Útborgun aðeins 6
þús.
Peugeot 504 '78. Mjög fallegur bíll.
Fiat 126 '75, útborgun aðeins 2
þús.
Datsun Pick-up '70 með húsi.
M. Benz diesel 300 '78 sjálfskiptur.
Peugeot 505 '80 ekinn 4 þús. km.
sjálfsk. vökvast. topplúga. Glæsi-
legur bíll.
Cortina 1600 '76, ekinn aðeins 40 þús.
km.
Wagoneer '78 8 cyl. með öllu. Góðir
greiðsluskilmálar.
Mazda 323 '79, ekinn 25. þús. km.
sjálfsk.
Ch. Nova '76. Einn besti bíllinn í
bænum í þessum árgangi
Subaru '79 5 gira.
Plymouth Volare '77ekinn 20 þús.
km. 6 cyl. beinsk.
Volvo 244 DL ' 78. Skipti óskast á
Wagoneer eða Cherokee.
Peugeot '74, s^lfsk. gott verð gegn
staðgreiðslu.
Mazda 929 '79.sjálfskiptur, ekinn 32
þús. km.
Renault 12 árg. '78, ekinn aðeins 20
þús. km.
Mazda 929 '77 ekinn 38 þús. km.
Bronco '74, 8 cyl, toppbill.
Volvo 245 station '78. .
VW Microbus '72 í'toppstandi
GUÐMUNDAP
Bergþórugötu 3 — Reykjavík
Símar 19032 — 20070.
CMf VROIET
Duihatsu C'harade
Kunabuut ’8U
Mazda 929L sjálfsk. ’79
Fiat 127 900 L '80
C'h. Nova sjálfsk. 6 cyl. ’78
C’h. C'itation sjálfsk. *80
Toyota Corolla station ’79
Oldsm. Cutlass Brough. D ’79
Opcl Record 4d L ’78
Galant GLX 2000 sjálfsk. ’80
Ch. Blazer V-8beinsk. ’74
Ch. Pickup meöframdrifi ’77
Lada 1500 station ’78
M. Benz 300 5 cyl. ’77
Ch. Monte Carlo ’80
Opel Record 4d L '11
Oldsm. Delta Royal ’78
Oldsmobile Cutlass diesel ’79
VW 1303 '74
Ch.Nova sjálfsk. '11
Peugeot 504 ’78
Lada Sport '79
Buick Skylark Limited '80
Ch. Pick-up yfirbyggöur ’79
Volvo 244 GL beinsk. ’79
Datsun 220 Cdiesel '11
Ch. Chevi Van lengri ’79
Ch. Nova sjálfsk. ’74
Scout 2V8 sjálfsk. '74
Ch. E1 Camino Pick-up '79
Ch. Malibu Sedan '78
Lada Sport '78
Datsun 220Cdiesel ’76
ScoutlIV-8 '76
Buick Skylark '80
Buick Skylark 2d Coupé '76
Opel Record 4d. L '11
Ch. Nova sjálfsk. vökvast. ’76
Ford Pinto station ’75
Hanomag Henzel sendib. '74
Honda Civic sjái’ !,. ’77
Scoutll V-8sjálfsk. ’78
VW. Passat station ’78
Chevi Van m/gluggum ’79
Vauxhall Viva de luxe '11
Volvo 244 DL sjálfsk. '11
Ch. Vega Sport sjálfsk. ’76
Volvo 142 GL ’72
Datsun diesel 220 c ’72
Mazda 818 st. ’75
Ch. Nova beinsk. ’74
Samband
Véladeild
| TRUCKS
58.000
75.000
45.000.
68.000
110.000
63.000
120.000
58.000
85.000
60.000
78.000
35.000
110.000
140.000
49.000
115.000»
110.000
19.500
62.000
56.000
55.000
150.000
16.000
95.000
98.000
39.500
105.000
78.000
49.000
50.000
68.000
135.000
63.000
55.000
56.000
30.000
80.000
45.000
80000
45000
87.000
65.000,
115.000
32.000
75.000
48.000'
29.000
22.000
27.000
27.000
ÁRMÚLA 3 ■ SÍMI 3M00D
«—-o:
EgiH Vi/hjá/msson h.f. Simi 77200
Davíð Sigurðsson h.f. Sími 77200
Jeep Cherokee “S" 2-Door
Cherokee8 cyl. Autom. 1980 140.000,-
Wagoneer 8 cyl. Autom. 1978 105.000,-
Cherokee6 cyl. beinsk. 1976 70.000,-
Fiat 132 GLS 1600 1978 60.000,-
Ritmo 60 CL 3ja dyra 1980 66.000,-
Ford Fairmont station 1978 65.000,-
Ford Fairmont 1978 56.000,-
Lada station 1500 1978 33.000,-
Audi 100 LS 1977 65.000,-
Mazda GLC 1979 58.000,-
Dodge Aspen SE 1977 70.000,-
Fiat 131 CL km. 27. þús. 1978 60.000,-
Ford Bronco8 cyl 1974 50.000,-
Simca sendiferðab. 1977 30.000,-
Range Rover 1972 60.000,-
Daihatsu Charmant 1979 57.000,-
Ch. Malibu Classic 1978 85.000,-
Polonaise 1500 1980 54.000,-
OKKUR VANTAR:
Fiat 125 P árg. '78 í skiptum fvrir
Skoda Amigo árg. '77 og 10 þús. í milli-
gjöf strax, rest i janúar fyrir réttan
bíl, og Lada Sportárg. '79-'80í skiptum
fyrir Fíat 125 P '79.
ATHUGIÐ: OPIÐ I HADEGINU
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5
SÝNI NGARSALURINN
SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOqi