Vísir - 21.03.1981, Page 6

Vísir - 21.03.1981, Page 6
T/fcin Laugardagur 21. mars 1981. Brotajárni breytt í varanlegt byggingarefni: EITT STÆRSTA HLUTAFJÁRÚT- BOÐ HÉRLENDIS Treyst á aö almenningur, fyrirtæki og sveitarfélög gerist hluthafar an geti skilaö viöunandi aröi og reynst nokkuö stööugt fyrirtæki. Almenningshluta félag Verksmiöjan sem fyr- irhugaö er aö byggja, mun kosta um 100 milljónir króna, og er þá miöað viö aö hún framleiöi um 12700 tonn af steypustyrktar- stáli, en á slöasta ári voru 13000 tonn flutt inn af steypustyrktar- stáli. Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra hefur gefið forráöamönnum stálfelagsins vilyröi fyrir þvi aö beita sér fyr- ir allt aö 40% eignaraöild rikis, ef þess gerist þörf. Fyrirhugaö er aö safna i hlutafé 30 milljónum króna frá einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarfélögum. Lægsti hlutur væri 1500 krónur eöa 150 þúsund gamlar krónur. Þótt hér sé um aö ræöa eitt stærsta hlutafjárút- boð hérlendis, má á þaö benda að 30 milljónir eru rétt um eitt „Þórshafnartogaraverð” og ætti varla aö vera vandi ef al- menningur, fyrirtæki og sveitarfélög treysta á fram- kvæmdina. Mistakist hlutafjár- útboöiö fá þátttakendur endur- greitt meö fullri verötryggingu. 1 stuttu máli starfar verksmiöjan þannig: Brota- járni yröi safnaö saman af ein- staklingum. Má þar nefna hluti allt frá ónýtum heimilistækjum, til þungavinnuvéla og skips- skrokka. Forvinna þarf þaö efni sem berst, en siðan yröi þaö sett i bræöslu. Eftir bræösluna yröi stáliö steypt i lengjur, síöan hitaö og unniö i steypustyrktar- stálslengjur. Hráefni A fundi meö blaöamönnum bentu forráöamenn Stálfélags- ins á aö hér væri um að ræöa þjóöþrifamál i tvennum skilningi. Hér væri um aröbært fyrirtæki að ræöa sem skapaöi fjölda atvinnutækifæra og mikla reynslu i þessum iönaði, en hinn þátturinn varöar þann þrifnaö sem meö verksmiöjunni hlýst, þar sem brotajárni sem nú er dreift um landiö, væri komiö á einn staö og úr þvi unnið steypu- styrktarjárn. Af athugun verkefnisstjórnar iönaöarráöuneytisins má sjá aö verði brotajárn ekki flutt úr landi meöan á byggingu verk- smiöjunnar stendur, og ef tvéggja ára samsafn sé fyrir hendi, muni vera til nægilegt brotajárn til starfseminnar fyrstu fjögur árin. Hérlendis ættu aö falla til um 20 þúsund tonn af brotajárni árlega, en til þess aö fullnægja þörf verk- IttNAOABttAOilKtVrtO STÁLBRÆÐSLUÁÆTLUN t desembermánuöi 1980 skilaöi verkefnisstjórn iön- aöarráöuneytisins rúmlega 100 blaösíðana skýrslu þar sem nákvæmiega er fariö yfir alla þætti er varöa stofnun og rekst- ur steypustyrktarstálverk- smiöju hérlendis. Kemst nefnd- in aö þeirri niöurstöðu aö rekstrargrundvöllur verksmiöj- unnar ætti aö vera tryggður, ef stjórnvöld sjái svo um aö verk- smiöjan búi viö svipaö áfuröa- verö og erlendir framleiöendur i sinum heimalöndum. smiöjunnar til framleiöslu á 15 þúsund tonnum af steypu- styrktarstáli ætti þaö vel aö nægja. Nú fæst litiö verð fyrir brotajárn hérlendis, en meö til- komu verksmiöjunnar ættu brotajárnshaugarnir aö breyt- ast I arðvænlega fjárfestingu. Sé hins vegar gengiö út frá þvi Eitt stærsta hlutafjárútboö hér á landi, siöan Eimskipafélag islands var stofnað mun hefjast i næstu viku. Fyrirhuguö er stofnun stálverksmiðju er framleiði steypustyrktarjárn til innanlands- framleiðslu úr brotajárni, sem nóg mun vera af hér á landi, dreift um fagrar sveitir. Gert er ráð fyrir að verksmiðjan hefji framleiðslu 1983. Búið er að rannsaka rekstrargrundvöll ítarlega og eru rann- sóknir jákvæðar, jafnvel þótt verð á steypu- styrktarjárni sé i lægð á heimsmarkaði. Hér að neðan munu helstu þættir þessa máls verða raktir og er aðallega stuðst við skýrslu iðnaðarráðuneytis- ins frá 1980 um stálbræðsluáætlun, blaðamanna- fund er undirbúningsnefnd að stáliðjuverinu hélt síðastliðinn miðvikudag og álit Ingemars Johns- sonar, eiganda stáliðjuversins Kvarshamar Jern- bruk i Sviþjóð, um rekstur og möguleika sliks iðju- vers hérlendis. Um 25 ár eru siöan menn hófu fyrst umræöu um stofnun og rekstur stáliöjuvers á tslandi. Málinu var haldiö vakandi af áhugamönnum sem töldu sig eygja mikla framtiöarmögu- leika fyrir þjóöina i stálfram- leiðslu. Má þar nefna þá Sveinbjörn Jónsson, I Ofna- smiöjunni og siöar kom til liö- sinnis viö máliö Haukur Sævaldsson, verkfræöingur. Ariö 1970 var Stáliöjufélagiö hf. stofnaö og hóf þaö þegar rannsóknir á möguleikum á hagnýtingu innlends brotajárns til framleiöslu á steypu- styrktarjárni. Haukur Sævalds- son er framkvæmdastjóri fyrir- tækisins, en Sveinbjörn Jónsson formaöur. Þrátt fyrir jákvæða niöurstööu frá byrjun, reyndust ýmis ljón vera i vegi fyrir þvi aö verksmiöja yröi aö veruleika. t slöustu athugun Iönaöar- ráöuneytisins á máli þéssu i lok ársins 1980, segir m.a. i áliti verkefnisstjórnar iönaöar- ráöuneytis um stálbræöslu: ,,Ef stjórnvöld eru reiöubúin aö vernda framleiösluna timabundiö fyrir veröfellingu (dumping) erlendra fram- leiöenda þannig aö verksmiöjan búi viö svipaö afuröaverö og erlendir framleiöendur i sinum heimalöndum er rekstrar- grundvöllur verksmiöjunnar tryggöur. Aö öðrum kosti getur oröið um timabundna erfiðleika aö ræöa”. Þá er bent á þau áhrif sem slik verksmiðja myndi hafa, sem ekki voru metin til f jár i at- huguninni. Þau eru: Umhverf- isbætandi áhrif, aukin atvinna i landinu, aukið öryggi er varöar aödrætti grundvallarbygg- ingarefnis. Gjaldeyrissparandi áhrif, aukna fjölbreytni at- vinnulifs og aukna innlenda þekkingu um grundvallar iön- aöarstarfsemi. Verkefnisstjórnin telur aö steypustyrktarjárnsverksmiöj- Arni Sigfús- son blaöamaöur skrifar aö kaupa þurfi brotajárn er- lendis frá, viröast ekki vera vandkvæöi þar á, þvi mikill út- flutningur er á brotajárni frá iðnaöarrisunum. Bandarikja- menn seldu úr landi 11 milljónir tonna á siðasta ári, en ef til dæmi, þyrftum viö um 6000 tonn. 100 atvinnutækifæri Samkvæmt þeirri verk- smiöjustærö sem hér um ræöir ættu aö skapast atvinnutækifæri fyrir 67 einstaklinga i verk- smiöjunni, en auk þess um 30 at- vinnutækifæri i afleiddum störf- um. Liklegasti staöurinn fyrir verksmiöjuna yröi við Straums- vik, milli Alversins og Sædýra- safnsins. Miöaö var viö aö 9.260 krónur yröu meöallaun á mán- uöi, miöaö viö 1. október 1980, en þá eru tekin inni öll launatengd gjöld. Af þeim hundraö atvinnutæki- færum, sem verksmiöjan mun veita, er ljóst aö 3—400 manns myndu byggja afkomu sina af verksmiöjunni, flestir á Suöur- landi, en einnig má búast viö þvi að einhver starfsemi færi fram viða um land viö öflun á hráefni fyrir verksmiöjuna. Þá má ætla að af hverju 1 starfi i verk- smiöjunni, komi 4 störf i skyld- um greinum siöar meir. Er verksmiðjan arðbær? Eins og áöur hefur veriö bent á, telur verkefnanefnd iönaöar- ráðuneytisins, sem er hlutlaus aöili, aö verksmiöjan eigi aö geta skilaö hagnaöi, sé fram- leiöslan vernduð fyrir tima- bundnum veröfellingum er- lendra aöila fyrst um sinn. Ná- grannaþjóöir okkar hafa selt hingað til lands umframfram- leiðslu sina á steypustyrktar- stáli meö sérstökum vildar- kjörum. Miöaö viö þau kjör myndi verö á steypustyrktar- stáli hérlendis hækka meö til- komu verksmiöjunnar, en yröi þá hinsvegar sambærilegt viö verö hjá öörum þjóöum. Eöli þessarar framleiöslu er þannig aö litil verksmiöja eins og hér um ræðir, á aö geta boriö sig mjög vel miöað viö stærri ein- ingar, eins og Ingemar Jónsson hinn sænski stálversmaöur benti á. Fyrirtæki hans er ekki stórt i sniðum, en skilaöi 1,2 milljónum sænskra króna i hagnaö á siöasta ári. Ingemar benti einnig á aö þar sem hérlendis ætti aö vera hægt að fylgjast meö ferli framleiöslunnar frá þvi brota- járniö kæmi inn i verksmiöjuna og þar til þaö kæmi út sem steypustyrktarstál mætti búast viö meiri gæöum og betri nýt- ingu hráefnis, heldur en almennt gerist, þegar verk- efnaþáttum er skipt á milli verksmiöja. Þá benti hann einnig á aö raforkuverö hérlendis væri hagstæöara en viöast hvar erlendis og ætti það enn frekar aö itreka þá hag- kvæmni og arö sem verk- smiöjan gæti gefiö af sér. „Ég segi ykkur aö hefjast handa og biöiö ekki meö þaö", sagöi hinn sænski ráögjafi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.