Morgunblaðið - 03.01.2004, Side 38

Morgunblaðið - 03.01.2004, Side 38
MESSUR Á MORGUN 38 LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Ás- kirkju syngur. Organisti Kári Þormar. BÚSTÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14:00. Fermdur verður Alexander Aron Gylfason. Kór Bústaðakirkju syngur. Org- anisti Guðmundur Sigurðsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Alt- arisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr. María Ágústsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Pálínuboð kl. 12:00. Súpa, kaffi, te og gos á staðnum, notið reykja- rins af réttum, kökum og tertum hátíð- arinnar, sem fólk kemur með með sér. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Umsjón Pétur Björgvin Þorsteinsson. Þrett- ándagleði eldra fólks kl. 13:00. Jólin dönsuð út kl. 14:00, allir aldurshópar. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Jólin kvödd. Prestur Jón Helgi Þór- arinsson. Sigríður Munda Jónsdóttir, guð- fræðingur, flytur hugvekju. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. NESKIRKJA: Messa kl.11:00. Kirkjukór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jóns- son. Barnastarf á sama tíma. Sögur, brúður og söngur. Öll börn fá kirkjubókina og límmiða. Kaffi, djús og spjall í safn- aðarheimilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgistund kl. 11:00 Organisti Pavel Manasek. Sr. Sig- urður Grétar Helgason leiðir stundina. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11.00. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Krisztina Kalló Szklenár organista kirkj- unnar.Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Prestarnir. DIGRANESKIRKJA: Tónlistarguðsþjón- usta kl. 11.00 í umsjá organistans Kjart- ans Sigurjónssonar. (Sjá:nán- ar:www.digraneskirkja.is). GRAFARVOGSKIRKJA: Sameiginleg Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Sigurður Arnarson. Umsjón, Signý og Bryndís. Undirleikari Guðlaugur Vikt- orsson. HJALLAKIRKJA: Helgihald fellur niður. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18.00. (www.hjallakirkja.is). Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður í dag vegna helgarfrís starfsfólks. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Tileinkuð starfi AA deilda. Jóhannes Æ. prédikar. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardaginn 3. janúar kl. 18 jólafagnaður fyrir alla her- fjölskylduna. Sunnudagur 4. janúar kl. 19.30 bænastund, kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Elísabet Daníelsdóttir stjórn- ar. sr. María Ágústsdóttir talar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudaginn 4. jan. er samkoma kl. 14.00. Helga R. Ármannsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1-6 ára og 7-12 ára á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Nánari upplýs- ingar á www.kefas.is. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17:00 Fagnaðarsamkoma fyrir Helga Hróbjarts- son, kristniboða. Kangakvartettinn syngur. Mætum öll og fögnum Helga. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Kl. 11 brauðsbrotning. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Kl. 16.30 almenn samkoma. Gospelkór Fíla- delfíu sér um lofgjörðina. Fyrirbænir. Allir velkomnir. Bænastundir alla virka morgna kl. 06. www.gospel.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Sunnudaginn 4. janúar: Birting Drottins, stórhátíð Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel, Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi, Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Sunnudaginn 4. janúar: Messa á pólsku kl. 14.00. Jólaskemmtun barna kl. 15.00. Karmelklaustur. Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Alla fimmtudaga: Rósakransbæn kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður. Sunnud: Messa kl. 11.00. Flateyri. Laugard: Messa kl. 18.00. Bolungarvík. Sunnud: kl. 16.00. Suðureyri. Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 guðsþjónusta í Stafkirkjunni á Heima- ey í anda þrettándans. Kór Landakirkju syngur. Félagar úr Lúðrasveit Vest- mannaeyja leika við athöfnina. Prestur sr. Fjölnir Ásbjörnsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kirkjan er op- in kl. 11-12. Kveikt á bænakertum. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: HRAUNGERÐISKIRKJA: Messa kl. 13.30. Vænst er þátttöku fermingarbarna og að- standenda þeirra. Organisti Eyrún Jón- asdóttir. Kristinn Ág. Friðfinnsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudaginn 4. janúar kl. 11,00. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Hádegisverður fram- reiddur í Safnaðarheimilinu eftir emb- ætti. Sr. Gunnar Björnsson. Guðspjall dagsins: Flóttinn til Egypta- lands. (Matt. 2). Morgunblaðið/Ómar Þrettándagleði og Pál- ínuboð í Háteigskirkju Á MORUN, sunnudaginn 4. janúar 2004, verður kátt í Háteigskirkju. Dagskrá dagsins hefst með messu í Háteigskirkju klukkan 11:00. Að henni lokinni, eða klukkan 12:00 er boðið upp á súpu og meðlæti í safn- aðarheimilinu. Þetta boð er um leið Pálínuboð, bæði fyrir þá sem eru að koma úr messu sem og fyrir þá sem eru að fara í barnaguðsþjónustu. Allir eru hvattir til þess að koma með góðgæti að heiman til þess að bæta á hlaðborðið og leyfa hinum að njóta af kræsingunum. Klukkan 13:00 hefst reglubundin barnaguðs- þjónusta en á sama tíma verður boð- ið upp á söng og fleiri góð atriði fyr- ir þá einstaklinga sem kjósa að sitja kyrrir í veislusal safnaðarheimilis- ins. Dagskrá dagsins endum við svo með trompi því við ætlum að ganga í kringum jólatréð, fá jólasvein í heimsókn og enda jólin þannig á glæsilegan hátt. Það eru allir vel- komnir. Aðgangseyrinn er í formi meðlætis á hlaðborðið. Sjáumst. Útgáfutónleikar í Frið- rikskapellu KFUM og KFUK í Reykjavík gáfu út geislaplötuna „Úr sálmasjóði“ nú fyrir jólin, til styrktar tónlistarstarfi félaganna. Á plötunni flytur Sálma- vinafélagið fimmtán sálma, en það eru þau Helga Vilborg Sigurjóns- dóttir, Bjarni Gunnarsson og Rúna Þráinsdóttir. Í tengslum við útgáfu geislaplöt- unnar verða sálmatónleikar í Friðrikskapellu við Hlíðarenda laug- ardaginn 3. janúar 2004 kl. 15:00. Sálmavinafélagið og nokkrir vinir þess flytja þar sálma og andlega söngva, meðal annars af plötunni. Aðgangseyrir er 1000 kr, en þó hámark 3000 kr á fjölskyldu. Ókeyp- is er fyrir börn yngri en 12 ára. Ágóðinn rennur til tónlistar- og tæknimála KFUM&KFUK í Reykja- vík. KIRKJUSTARF Sveinn Rúnar og Erlend- ur Jónsson unnu jólamót- ið í Hafnarfirði Sveinn Rúnar Eiríksson og Er- lendur Jónsson sigruðu í Jólamóti Bridsfélags Hafnarfjarðar og Sparisjóðs Hafnarfjarðar sem spil- að var 29. desember. Ágæt þátttaka var í mótinu eða 72 pör. Lokastaðan: Sveinn Rúnar - Erlendur ........................189 Guðjón Sigurjónss. - Rúnar Einarss. ... 178 Karl G. Karlss. - Gunnl. Sævarss. ......... 172 Ísak Sigurðss. - Páll Valdimarss. .......... 167 Aðalst. Jörgensen - Sverrir Ármannss. 162 Haukur Ingason - Sigurður B. Þorst.s. 145 Árni Már Björnss. - Hjálmar Pálss. ..... 129 Helgi Sigurðss. - Helgi Jónss. ............... 125 Garðar Garðarss. - Kristján Kristjánss. 125 Keppnisstjóri var Björgvin Már Sigurðsson. Aðalfundur Bridsfélags Suðurnesja Aðalfundur félagsins verður haldinn 5. janúar nk. og hefst kl. 19,30. Vetrarstarfið á nýja árinu hefst svo með fullum þunga 12. janúar en þá hefst þriggja kvölda Butler tví- menningur sem stendur út janúar. Aðalsveitakeppnin hefst 2. febrúar og er áætlað að hún standi í fimm kvöld. Formaður Bridsfélags Suður- nesja er Kristján Örn Kristjáns- son. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Svipmynd frá jólamótinu í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.