Morgunblaðið - 03.01.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.01.2004, Blaðsíða 38
MESSUR Á MORGUN 38 LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Ás- kirkju syngur. Organisti Kári Þormar. BÚSTÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14:00. Fermdur verður Alexander Aron Gylfason. Kór Bústaðakirkju syngur. Org- anisti Guðmundur Sigurðsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Alt- arisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr. María Ágústsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Pálínuboð kl. 12:00. Súpa, kaffi, te og gos á staðnum, notið reykja- rins af réttum, kökum og tertum hátíð- arinnar, sem fólk kemur með með sér. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Umsjón Pétur Björgvin Þorsteinsson. Þrett- ándagleði eldra fólks kl. 13:00. Jólin dönsuð út kl. 14:00, allir aldurshópar. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Jólin kvödd. Prestur Jón Helgi Þór- arinsson. Sigríður Munda Jónsdóttir, guð- fræðingur, flytur hugvekju. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. NESKIRKJA: Messa kl.11:00. Kirkjukór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jóns- son. Barnastarf á sama tíma. Sögur, brúður og söngur. Öll börn fá kirkjubókina og límmiða. Kaffi, djús og spjall í safn- aðarheimilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgistund kl. 11:00 Organisti Pavel Manasek. Sr. Sig- urður Grétar Helgason leiðir stundina. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11.00. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Krisztina Kalló Szklenár organista kirkj- unnar.Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Prestarnir. DIGRANESKIRKJA: Tónlistarguðsþjón- usta kl. 11.00 í umsjá organistans Kjart- ans Sigurjónssonar. (Sjá:nán- ar:www.digraneskirkja.is). GRAFARVOGSKIRKJA: Sameiginleg Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Sigurður Arnarson. Umsjón, Signý og Bryndís. Undirleikari Guðlaugur Vikt- orsson. HJALLAKIRKJA: Helgihald fellur niður. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18.00. (www.hjallakirkja.is). Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður í dag vegna helgarfrís starfsfólks. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Tileinkuð starfi AA deilda. Jóhannes Æ. prédikar. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardaginn 3. janúar kl. 18 jólafagnaður fyrir alla her- fjölskylduna. Sunnudagur 4. janúar kl. 19.30 bænastund, kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Elísabet Daníelsdóttir stjórn- ar. sr. María Ágústsdóttir talar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudaginn 4. jan. er samkoma kl. 14.00. Helga R. Ármannsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1-6 ára og 7-12 ára á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Nánari upplýs- ingar á www.kefas.is. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17:00 Fagnaðarsamkoma fyrir Helga Hróbjarts- son, kristniboða. Kangakvartettinn syngur. Mætum öll og fögnum Helga. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Kl. 11 brauðsbrotning. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Kl. 16.30 almenn samkoma. Gospelkór Fíla- delfíu sér um lofgjörðina. Fyrirbænir. Allir velkomnir. Bænastundir alla virka morgna kl. 06. www.gospel.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Sunnudaginn 4. janúar: Birting Drottins, stórhátíð Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel, Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi, Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Sunnudaginn 4. janúar: Messa á pólsku kl. 14.00. Jólaskemmtun barna kl. 15.00. Karmelklaustur. Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Alla fimmtudaga: Rósakransbæn kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður. Sunnud: Messa kl. 11.00. Flateyri. Laugard: Messa kl. 18.00. Bolungarvík. Sunnud: kl. 16.00. Suðureyri. Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 guðsþjónusta í Stafkirkjunni á Heima- ey í anda þrettándans. Kór Landakirkju syngur. Félagar úr Lúðrasveit Vest- mannaeyja leika við athöfnina. Prestur sr. Fjölnir Ásbjörnsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kirkjan er op- in kl. 11-12. Kveikt á bænakertum. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: HRAUNGERÐISKIRKJA: Messa kl. 13.30. Vænst er þátttöku fermingarbarna og að- standenda þeirra. Organisti Eyrún Jón- asdóttir. Kristinn Ág. Friðfinnsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudaginn 4. janúar kl. 11,00. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Hádegisverður fram- reiddur í Safnaðarheimilinu eftir emb- ætti. Sr. Gunnar Björnsson. Guðspjall dagsins: Flóttinn til Egypta- lands. (Matt. 2). Morgunblaðið/Ómar Þrettándagleði og Pál- ínuboð í Háteigskirkju Á MORUN, sunnudaginn 4. janúar 2004, verður kátt í Háteigskirkju. Dagskrá dagsins hefst með messu í Háteigskirkju klukkan 11:00. Að henni lokinni, eða klukkan 12:00 er boðið upp á súpu og meðlæti í safn- aðarheimilinu. Þetta boð er um leið Pálínuboð, bæði fyrir þá sem eru að koma úr messu sem og fyrir þá sem eru að fara í barnaguðsþjónustu. Allir eru hvattir til þess að koma með góðgæti að heiman til þess að bæta á hlaðborðið og leyfa hinum að njóta af kræsingunum. Klukkan 13:00 hefst reglubundin barnaguðs- þjónusta en á sama tíma verður boð- ið upp á söng og fleiri góð atriði fyr- ir þá einstaklinga sem kjósa að sitja kyrrir í veislusal safnaðarheimilis- ins. Dagskrá dagsins endum við svo með trompi því við ætlum að ganga í kringum jólatréð, fá jólasvein í heimsókn og enda jólin þannig á glæsilegan hátt. Það eru allir vel- komnir. Aðgangseyrinn er í formi meðlætis á hlaðborðið. Sjáumst. Útgáfutónleikar í Frið- rikskapellu KFUM og KFUK í Reykjavík gáfu út geislaplötuna „Úr sálmasjóði“ nú fyrir jólin, til styrktar tónlistarstarfi félaganna. Á plötunni flytur Sálma- vinafélagið fimmtán sálma, en það eru þau Helga Vilborg Sigurjóns- dóttir, Bjarni Gunnarsson og Rúna Þráinsdóttir. Í tengslum við útgáfu geislaplöt- unnar verða sálmatónleikar í Friðrikskapellu við Hlíðarenda laug- ardaginn 3. janúar 2004 kl. 15:00. Sálmavinafélagið og nokkrir vinir þess flytja þar sálma og andlega söngva, meðal annars af plötunni. Aðgangseyrir er 1000 kr, en þó hámark 3000 kr á fjölskyldu. Ókeyp- is er fyrir börn yngri en 12 ára. Ágóðinn rennur til tónlistar- og tæknimála KFUM&KFUK í Reykja- vík. KIRKJUSTARF Sveinn Rúnar og Erlend- ur Jónsson unnu jólamót- ið í Hafnarfirði Sveinn Rúnar Eiríksson og Er- lendur Jónsson sigruðu í Jólamóti Bridsfélags Hafnarfjarðar og Sparisjóðs Hafnarfjarðar sem spil- að var 29. desember. Ágæt þátttaka var í mótinu eða 72 pör. Lokastaðan: Sveinn Rúnar - Erlendur ........................189 Guðjón Sigurjónss. - Rúnar Einarss. ... 178 Karl G. Karlss. - Gunnl. Sævarss. ......... 172 Ísak Sigurðss. - Páll Valdimarss. .......... 167 Aðalst. Jörgensen - Sverrir Ármannss. 162 Haukur Ingason - Sigurður B. Þorst.s. 145 Árni Már Björnss. - Hjálmar Pálss. ..... 129 Helgi Sigurðss. - Helgi Jónss. ............... 125 Garðar Garðarss. - Kristján Kristjánss. 125 Keppnisstjóri var Björgvin Már Sigurðsson. Aðalfundur Bridsfélags Suðurnesja Aðalfundur félagsins verður haldinn 5. janúar nk. og hefst kl. 19,30. Vetrarstarfið á nýja árinu hefst svo með fullum þunga 12. janúar en þá hefst þriggja kvölda Butler tví- menningur sem stendur út janúar. Aðalsveitakeppnin hefst 2. febrúar og er áætlað að hún standi í fimm kvöld. Formaður Bridsfélags Suður- nesja er Kristján Örn Kristjáns- son. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Svipmynd frá jólamótinu í Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.