Morgunblaðið - 05.02.2004, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 05.02.2004, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ „ROKKSVEITINNI Mínus þykir leitt að tilkynna að vegna ákvarðana forráðamanna Samfés og Æskulýðs- ráðs Hafnafjarðar hefur hljómsveit- inni verið meinað að koma fram á fyr- irhuguðum tónleikum í Laugar- dalshöllinni 27. febrúar nk. og á Grunnskólahátíð Hafnarfjarðar 19. febrúar nk. Hljómsveitin var beðin um að koma fram á hvorum tveggja ofangreindra tónleika fyrir nokkru. Stjórn Samfés treystir sér hins vegar ekki lengur til að standa við gerða samninga við sveitina nema að Mínus menn undir- riti yfirlýsingu um að þeir hafi aldrei neytt ólöglegra eiturlyfja. Þetta telja þeir sem kalla sig forsprakka æsku- fólks nauðsynlegt til að við getum tal- ist hæfar fyrirmyndir til að spila fyrir unglinga. Við í Mínus höfnum með öllu forræðishyggju sem þessari og teljum það vanvirðingu við okkur að vera beittir þvingunum með þessum hætti. Hljómsveitarmeðlimir eru frjálsir menn í frjálsu landi og við munum tjá okkur þeim hætti sem við viljum þegar við viljum. Aldrei undir nokkrum kringum- stæðum mun sveitin taka ráðleggingar eða láta kúga sig til að skrifa undir yf- irlýsingu af hvaða tagi sem hún kann að vera frá fólki sem ber enga virðingu fyrir greind unglinga. Við aðdáendur sveitarinnar viljum við segja, Samtök félagsmiðstöðva vilja augljóslega hugsa fyrir ykkur. Leggja til fyrirmyndir sem fyrst og fremst snúast um sterílar týpur, græðgi og peningadýrkun. Mínus hafa aldrei snúist um það og það vitið þið. Ef háleit markmið Samfés og ann- arra fanatíkusa eru farin að snúast um það að búa til eina skoðun og eina fyr- irmynd sem æsku þjóðarinnar leyfist að njóta þá styttist í að „hitlersæskan“ verði endurvakin í nýrri mynd hér á landi. Mínus mun skipuleggja tónleika fyrir alla aldurshópa á eigin vegum eins fljótt og unnt er. Kv. Mínus.“ Samfés vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Svars er þó að vænta á næstu dögum. Morgunblaðið/Árni Torfason „Stjórn Samfés treystir sér hins vegar ekki lengur til að standa við gerða samn- inga við sveitina nema að Mínus-menn undirriti yfirlýsingu um að þeir hafi aldrei neitt ólöglegra eiturlyfja,“ segir m.a. í fréttatilkynningunni frá Mínus. Tilkynning frá rokksveitinni Mínus Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala í síma 555-2222 Miðsala opin mið til lau, kl. 16 - 19 Fös. 6. feb. uppselt Ath. leikhúsumræður eftir sýningu Lau. 7. feb. nokkur sæti Fös. 13. feb. nokkur sæti Lau. 14. feb. nokkur sæti Fös. 20. feb. Lau. 21. feb. Fös. 27. feb. Lau. 28. feb. „Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“ Valur Gunnarsson DV 7. jan. „...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“ Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan. „Sýningin er skemmtileg, litrík, fjölbreytileg, full af glæsilegum og skínandi hugmyndum“ Páll Baldvin DV 10. jan FIMMTUDAGINN 5. FEBRÚAR KL.19:30 MYRKIR MÚSÍKDAGAR NÝTT, FERSKT OG ÍSLENSKT Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Niclas Willén Þuríður Jónsdóttir ::: Flow and Fusion Finnur Torfi Stefánsson ::: Hljómsveitarverk VI Jón Leifs ::: Endurskin úr norðri, op. 40 Þórður Magnússon ::: Sinfonietta loftkastalinn@simnet.is Lau. 7. feb. kl. 20 örfá sæti laus Fös. 13. feb. kl. 20 nokkur sæti Lau. 21. feb. kl. 20 nokkur sæti Fös. 27. feb. kl. 20 laus sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ Opið virka daga kl. 13-18 Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Fö 6/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 7/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 13/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT, Su 15/2 kl 20-UPPSELT, Fö 20/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 21/2 kl 20 - UPPSELT, Su 22/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT, Su 29/2 kl 20, - UPPSELT, Mi 3/3 kl 20 - UPPSELT Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT, Su 7/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 25/3 kl 20 AUKASÝNING Fö 26/3 kl 20, - UPPSELT, Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 1/4 kl 20 - AUKASÝNING Fö 2/4 kl 20, - UPPSELT, Lau 3/4 kl 15 - AUKASÝNING Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 16/4 kl 20, Lau 17/4 kl 20, - UPPSELT,Su 18/4 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Fö 6/2 kl 20, Lau 7/2 kl 20, Fö 13/2 kl 20, Lau 14/2 kl 20, Fö 20/2 kl 20, Su 22/2 kl 20 ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen su 8/2 kl 20, su 15/2 kl 20. lau 21/2 kl 20 Aðeins þessar sýningar IN TRANSIT e. THALAMUS í samvinnu við leikhópinn THALAMUS Frumsýning su 8/2 kl 20, - UPPSELT, Mi 11/2 kl 20, Fi 12/2 kl 20, Fi 19/2 kl 20 Lau 21/2 kl 14:30 - Á Reykjavíkurflugvelli! Su 22/2 kl 14, Fi 26/2 kl 20, Fö 27/2 kl 20 Sýningin er á ensku - Aðeins þessar sýningar ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Su 8/2 kl 20, Fi 12/2 kl 20, Lau 13/3 kl 20 Síðustu sýningar LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING, Su 8/2 kl 14,- UPPSELT, Lau 14/2 kl 14, - UPPSELT, Su 15/2 kl 14, -UPPSELT, Su 22/2 kl 14, Lau 28/2 kl 14, Su 7/3 kl 14, Lau 13/3 kl 14, Su 14/3 kl 14 GLEÐISTUND FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** VIÐ MINNUM KORTAGESTI Á VALSÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld. Edda Björgvinsdóttir tekur á móti gestum og losar um hömlur í hádeginu Fös. 06. febrúar. k l . 1 1 . 4 5 . Lokasýning 13. febrúar. k l . 1 1 . 4 5 . Tenórinn Sun. 08. feb. k l . 20:00 laus sæti Fim. 12. feb. k l . 20:00 laus sæti Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Fös. 13. feb. k l . 21:00 nokkur sæti Lau.14. feb. k l . 19:00 nokkur sæti Lau. 21. feb. k l . 19:00 laus sæti Fim. 26. feb. kl. 21:00 nokkur sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Vegna fjölda áskoranna verða örfáar aukasýningar Vinsælasta sýning leikársins heldur áfram Yfir 30 þúsund gestir! Fim. 5. feb. kl. 19.00 Uppselt Mið. 11. feb. kl. 19.00 Uppselt Sun. 29. feb. kl. 15.00 laus sæti Selma Björnsdóttir fer í hlutverk Krissu. Birgitta Haukdal heldur áfram sem Sandy Jónsi heldur áfram sem Danni fös. 6. feb. kl. 20 - laus sæti lau. 14. feb. kl. 20 - laus sæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.