Morgunblaðið - 09.02.2004, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.02.2004, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2004 31 Yfir 90.000 gestir Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 14. Svakalegasti spennutryllir ársins frá leikstjóra Face/Off og Mission Impossible 2. Tilnefningar til óskarsverðlauna11 Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Tilnefnd til Óskarsverðlauna Sannsöguleg mynd sem byggð er á skuggalegri ævi fyrsta kvenkyns fjöldamorðingja Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16. MIÐAVERÐKR. 500. www.laugarasbio.is Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta leikkona í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki 21 GRAMM www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. 2 Sýnd kl. 10.30. B.i. 14 ára. HJ Mbl. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Tilnefning til óskarsverðlauna1 TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE-VERÐLAUNA M.A. SEM BESTA MYNDIN OG BESTI AUKALEIKARI Sýnd kl. 5.30. ÓHT Rás2 Kvikmyndir.com „Glæsilegt ævintýri. Hreinn unaður frá upphafi til enda.“ Fréttablaðið SV Mbl. Vann 3 Golden Globe. Besta gamanmynd Besta handrit Besti gamanleikari í aðalhlutverki Ein athyglisverðasta mynd ársins l l . i i l i i í l l i i li i „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki 4 BILL MURRAY SCARLETT JOHANSSON Allir þurfa félagsskap NOKKUR eftirvænting hefur verið eftir hinu spænska leikriti 5stelp- ur.com, sem frumsýnt var í Aust- urbæ á föstudag. Verkið er nokkuð nýstárleg nálgun á veruleika kvenna og í senn hálfgert „trúnó“ þar sem fjallað er um hvað konur geta gert til að hámarka afköst karlmanna, halda lífi í sambandinu og gera kynlífið ánægjulegra. Í 5stelpum.com miðla fimm afar ólík- ar konur af lífsreynslu sinni á afar skauplegan hátt. Formið á leikrit- inu þykir einnig nýstárlegt þar sem blandað er saman uppistandi, sjón- varpsþáttastíl, teiknimyndum og tónlist til að framkalla heildstæða sýningu. Frumsýningargestir klöppuðu þeim stöllum, Unni Ösp Stefáns- dóttur, Björk Jakobsdóttur, Guð- laugu Elísabetu Ólafsdóttur, Eddu Björgvinsdóttur og Guðrúnu Ás- mundsdóttur, lof í lófa að lokinni vel heppnaðri frumsýningu. Mikill fögnuður á frumsýningu 5stelpna.com Salernisspjall um stráka og stelpur Þau Linda Ásgeirsdóttir, Björn Thors og Þórunn Lárusdóttir skemmtu sér konunglega á frum- sýningunni, enda ekki við öðru að búast þegar svo kraftmiklar leik- konur koma saman á svið. Leikstöllurnar glöddust saman eins og þeim einum er lagið að lokinni vel heppnaðri frumsýningu og voru brosin með því breiðasta sem sést hefur. Morgunblaðið/Árni Torfason Klappið var hvergi sparað og hneigðu stúlkurnar fimm sig eftir því. ÞAÐ var prýðileg stemning á Kapital í Hafnarstræti á föstu- dagskvöldið, þegar þangað mættu íslenskir plötusnúðar og tónlistarmenn á vegum Warp-útgáfunnar frægu. Útgáfan sú er þekktust fyrir að gefa út framsækna danstónlistarsmiði eins og finnska undrabarnið Jimi Tenor, snillinginn Aphex Twin, Autechre og Boards of Canada. Á kvöldinu komu fram þeir Steve Beckett, eigandi Warp, plötusnúðurinn N.E.D., Midi Jokers, Delphi, Anonymous, DJ Mezzias, DJ Bangsi og DJ Gunni Ewok. Ekki var annað að sjá en að fólkið kynni vel að meta hið taktfasta eyrnakonfekt og dunaði dansinn fram til morguns. Sjóðheitt Warp-kvöld á Kapital í Hafnarstræti Dansinn dunaði undir dynjandi danstónlist Morgunblaðið/GolliEftir mikið fitl og dútl spýttu hljóðgervlar út úr sér frík- uðum tónum sem kitluðu danstær gleðiþyrstra gesta. Einbeittir á svip nutu þessir ungu menn kvöldsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.