Morgunblaðið - 09.02.2004, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.02.2004, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2004 33 KRINGLAN Sýnd kl. 6 og 9. b.i. 14 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.15 og 10. b.i. 14 ára. ÁLFABAKKI kl. 3.45. Ísl. tal. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! ÁLFABAKKI kl. 3.40. Ísl. tal. Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás 2 i i .i Stórskemmtileg og sprenghlægileg gamanmynd með Eddie Murphy sem kemst í hann krappann ásamt fjölskyldu sinni þegar þau gista á gömlu draugasetri! AKUREYRI Sýnd kl. 10. b.i. 14 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. 4 Tilnefningar tilóskarsverðlauna 4 Tilnefningar tilóskarsverðlauna AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 5 og 7. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. / Sýnd kl. 4 og 8. Enskt tal. Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! KRINGLAN Sýnd kl. 6.30, 9 og 11 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8 OG 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.20. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.30. Jack Nicholson, Diane Keaton, Keanu Reevesog Amanda Peet í Rómantískri Gamanmynd frá Nancy Myers, leikstjóra „What Women Want“. Gamanmynd eins og þær gerast bestar !  Kvikmyndir.com Diane Keaton er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni                       " #   $ %   &         '    ()! *  ' !!                                                            !         ""# $   %        &" $   '$$ (   $   ) ) &*# * ENDURKOMU hinnar goðsagna- kenndu hljómsveitar The Pixies hefur lengi verið beðið. Eftir að sveitin lagði upp laupana árið 1992 hefur aðdáendum hennar fjölgað gríðarlega og með hverri kynslóð rokkara sem vaxa úr grasi spretta upp nýir og ferskir áhangendur. Þetta varð ljóst þegar miðasala hófst á fyrstu tvenna tónleika sveitarinnar í Bretlandi í Brixton Academy 2. og 3. júní næstkom- andi. Opnað var fyrir söluna klukkan níu á laugardagsmorgun og nokkrum mínútum seinna voru allir miðar uppseldir á hvora tveggja tónleikana. Óljóst er hvort fleiri tónleikum verður bætt við, en hrekkjusvínin í Pixies munu koma fram á Hróarskelduhátíðinni í sumar. Það er víst að margir hlakka til að heyra lög eins og Debaser, Wave of mutilation og Where Is My Mind? hljóma úr barka hins víðfræga og stór- skemmtilega söngvara Blacks Francis og bassadísarinnar Kim Deal. Pixies eru ein áhrifamesta rokk- sveit síðari tíma og því til stuðn- ings má nefna að Pixies er eitt títtnefndasta nafnið þegar ungir og upprennandi rokktónlist- armenn eru spurðir um helstu áhrifavalda. Gríðarleg eftirspurn eftir Pixies Pixies:Joey Santiago, Kim Deal, Frank Black og David Lovering. GESTIR Gallerís Skugga voru hvergi sviknir þegar sýning Önnu Jóa, Tíma- mót, var opnuð þar á laugardag. Á sýningunni er að finna myndir frá Hlemmi, teknar á tilteknum stað og tiltekinni stundu settar í samhengi við söguna og er þannig ætlað að vekja áhorfendur til umhugsunar um þá þætti sem koma við sögu í mótun sjálfsmyndar okkar sem þjóðar eða heildar. Til dæmis er hversdagsleiki hinnar reykvísku strætisvagnastöðv- ar settur í samhengi við ræðu sem Martin Luther King hélt fyrir 40 ár- um og markaði þáttaskil í réttinda- baráttu blökkumanna í Bandaríkjun- um og tengdist hræringum í bandarísku þjóðlífi á þeim tíma. Ekki var annað að sjá en að opn- unargestir tengdu vel við tímamóta- hugmynd Önnu og var góður rómur gerður að sýningunni. Sýningin Tímamót opnuð í Gallerí Skugga Saga sjálfsmyndar Reykvíkinga Þau Nína Geirsdóttir og Orville Pennant rýndu einbeitt í samhengið. Morgunblaðið/Eggert Sýningargestir rýndu í verkin og gaumgæfðu um leið Hlemmslega klukku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.