Morgunblaðið - 09.02.2004, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.02.2004, Blaðsíða 29
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2004 29 Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Fö 13/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT, Su 15/2 kl 20-UPPSELT, Fö 20/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 21/2 kl 20 - UPPSELT, Su 22/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT, Su 29/2 kl 20, - UPPSELT, Mi 3/3 kl 20 - UPPSELT Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT, Su 7/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 25/3 kl 20 AUKASÝNING Fö 26/3 kl 20, - UPPSELT, Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 1/4 kl 20 - AUKASÝNING Fö 2/4 kl 20, - UPPSELT, Lau 3/4 kl 15 - AUKASÝNING Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 16/4 kl 20, Lau 17/4 kl 20, - UPPSELT, Su 18/4 kl 20 Fi 22/4 kl 20, Fö 23/4 kl 20, Lau 24/4 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Fö 13/2 kl 20, Lau 14/2 kl 20, Fö 20/2 kl 20, Su 22/2 kl 20 Su 22/2 kl 20, Lau 28/2 kl 20, Su 29/2 kl 20 ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen su 15/2 kl 20. Lau 21/2 kl 20 Aðeins þessar sýningar IN TRANSIT e. THALAMUS í samvinnu við leikhópinn THALAMUS Mi 11/2 kl 20, Fi 12/2 kl 20, Fi 19/2 kl 20 Lau 21/2 kl 14:30 - Á Reykjavíkurflugvelli! Su 22/2 kl 14, Fi 26/2 kl 20, Fö 27/2 kl 20 Sýningin er á ensku - Aðeins þessar sýningar ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fi 12/2 kl 20, Lau 13/3 kl 20 Síðustu sýningar LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 14/2 kl 14, - UPPSELT, Su 15/2 kl 14, -UPPSELT, Su 22/2 kl 14, Lau 28/2 kl 14, Su 7/3 kl 14, Lau 13/3 kl 14, Su 14/3 kl 14 GLEÐISTUND FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** VIÐ MINNUM KORTAGESTI Á VALSÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson FRUMSÝNING mi 18/2 kl 20 - UPPSELT Fi 19/2 kl 20, Fi 26/2 kl 20, Fö 27/2 kl 20 Gríman 2003 „BESTA LEIKSÝNING ÁRSINS,“ að mati áhorfenda sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700 og sellofon@mmedia.is IÐNÓ Fös. 13. feb. k l . 21:00 örfá sæti Lau.14. feb. k l . 19:00 nokkur sæti Lau. 21. feb. k l . 19:00 nokkur sæti Fim. 26. feb. k l . 21:00 nokkur sæti . Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala í síma 555-2222 Miðsala opin mið til lau, kl. 16 - 19 Ath. leikhúsumræður eftir sýningu Lau. 7. feb. nokkur sæti Fös. 13. feb. nokkur sæti Lau. 14. feb. nokkur sæti Fös. 20. feb. Lau. 21. feb. Fös. 27. feb. Lau. 28. feb. „Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“ Valur Gunnarsson DV 7. jan. „...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“ Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan. „Sýningin er skemmtileg, litrík, fjölbreytileg, full af glæsilegum og skínandi hugmyndum“ Páll Baldvin DV 10. jan loftkastalinn@simnet.is Fös. 13. feb. kl. 20 örfá sæti laus Fös. 20. feb. kl. 20 laus sæti Lau. 21. feb. kl. 20 nokkur sæti Fös. 27. feb. kl. 20 laus sæti Lau. 13. mars kl. 20 laus sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ Opið virka daga kl. 13-18 Vinsælasta sýning leikársins heldur áfram Yfir 30 þúsund gestir! Mið. 11. feb. kl. 19.00 Uppselt Mið. 25. feb. kl. 19.00 laus sæti Sun. 29. feb. kl. 15.00 örfá sæti laus Selma Björnsdóttir fer í hlutverk Krissu. Birgitta Haukdal heldur áfram sem Sandy Jónsi heldur áfram sem Danni lau. 14. feb. kl. 20 - laus sæti Miðasalan er opin kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu: 511 4200 www.opera.is Brúðkaup Fígarós eftir Mozart Frumsýning sun. 29. feb. kl. 19 2. sýning fim. 4. mars kl. 20 3. sýning lau. 6. mars kl. 19 ÞAÐ var gaman að sjá öll þessi ungu andlit á Kaffi List geislandi af djassáhuga og þannig er mér sagt að sé öll fimmtudagskvöld og nú hefur laugardagskvöldum verið bætt við í djasssafnið. Fín djass- vakning það. Að þessu sinni var boðið uppá samnorrænan djass. Kvartettinn Rodnet er skipaður finnska tromp- etleikaranum Jarko Hakala, Hauki Gröndal saxista úr Garðabæ, norska bassaleikaranum Lars Tor- mod Jensen og Helga Svavari Helgasyni trommara frá Siglufirði. Þeir félagar hafa starfað saman með hléum í nær þrjú ár og kynnt- ust á Rýþmíska konservatoríinu í Kaupmannahöfn. Kvartettinn fékk styrk til tónleikaferðar um Norð- urlönd og auk þess til að taka upp geisladisk sem var gert í Reykjavík í síðustu viku. Semsagt djasssveit sem ráðamenn menningar í norðri hafa trú á. Ég held að þeir háu herramenn hafi ekki veðjað á vitlausan hest. Í það minnsta var kvartettinn ansi áheyrilegur á tónleikunum á Kaffi List. Þótt tónlistin væri að hluta frjálsleg var þó hinn hefðbundni þáttur sterkari enda hljóðfæraleik- ararnir auðheyrilega vel menntaðir í nýboppi margháttar semog kunn- ugir þjóðlegri tónlist Balkanskaga sem gyðinga. Flest voru verkin eftir Hauk Gröndal, laglega samin þótt fæst geymist í minni eftir frumheyrn. „Þorleifur Repp“ hét hið fyrsta, til- einkað forföður Hauks, hinum þekkta málamanni sem kunni meir- að segja ungversku og ritaði grísku allra manna best. Hvort frjálsi altó- sólóinn hans með tillærðri reiði af ætt Aylers og Shepps var lýsing á æði Repps er honum var vikið frá doktorsvörn í Höfn veit ég ekki, en Hauki lætur betur að blása á hefð- bundnari nótum. Það gerði Jarko Hakala svikalaust og tónninn breið- ur og sterkur svo minnti stundum á Henry Allen á efri árum. Hann var lítið á frjálsu línunni og hafði því meir gaman að bregða fyrir sig frösum frá Dizzy og fleiri góðum mönnum. Stundum var hann svo góður að minnti á Howard Robert- son með Hilmari á djasshátíðinni. Haukur blés margan góðan altó- sólóinn og einnig nokkuð í klarin- ettið og er tónn hans af hinum klassíska skóla einsog hjá Buddy DeFranco og Jimmy Hamilton, meirað segja þegar hann var á austurlensku nótunum. Lars Tor- mod fór mikinn á bassann og lék einsog menntuðustu frjálsdjass- bassistarnir, nóturnar margar og tæknin góð. Afturá móti var hann bestur í kompinu, hvort sem það var rokkað með orkuboltann Helga Svavar við stýrið eða þegar hann brá fyrir sig göngubassanum. Helgi Svavar var fínn í rýþmanum og ekki háværari en það að félagar hans nutu sín allir þótt ekkert væri magnað. Haukur Gröndal er aflvaki og höfuðábyrgðarmaður þessa kvart- etts. Það var meira skrifað en spunnið í tónlistinni og allt í góðu með það. Slíkt hefur einkennt hvíta frjáls- djassinn í Bandaríkjunum ólíkt þeim svarta og þýska og enska. Við fyrstu heyrn var þetta skemmtileg tónlist og oft leikandi létt og ég hlakka til að fá diskinn með þeim félögum með vorinu. Frjálst en bundið DJASS Kaffi List Jarko Hakala trompet, Haukur Gröndal altósaxófón, klarinett og bassetthorn, Lars Tormod Jensen bassa og Helgi Svav- ar Helgason trommur. Fimmtudags- kvöldið 30.1. 2003. RODNET Vernharður Linnet Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Helgi Svavar Helgason þykir sett- legur á trommusettinu og gefur fé- lögum sínum gott rými. Morgunblaðið/Sigurður Jökull Haukur Gröndal þykir gríðargóður lagahöfundur og skapandi og frísk- legur listamaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.