Morgunblaðið - 09.02.2004, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.02.2004, Blaðsíða 34
ÚTVARP/SJÓNVARP 34 MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 97,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Arna Grétarsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.31 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall- dórsson á Akureyri. (Aftur í kvöld). 09.40 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir. 10.15 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Aftur á laugardagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Safnarinn eftir John Fowles. Sigurður A. Magnússon þýddi. Dofri Hermannsson les. (6) 14.30 Miðdegistónar. Edita Gruberova syngur aríur úr þekktum óperum með Útvarpshljóm- sveitnni í Munchen; Kurt Eichhorm stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Það kvað vera fallegt í Kína. Harpa Jós- epsdóttir Amin flytur ferðaþátt. (e). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist- ardeildar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall- dórsson á Akureyri. (Frá því í morgun). 20.20 Kvöldtónar. Strengjakvartett nr. 1 eftir Robert Schumann. Zehetmair kvartettinn leikur. 21.00 Einyrkjar. Fimmti þáttur: Svanhildur Jakobsdóttir. Umsjón: Kristján Hreinsson. (Frá því á fimmtudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma hefst. Pétur Gunn- arsson les fyrsta sálm. 22.25 Úr tónlistarlífinu - Myrkir músíkdagar 2004 Hljóðritun frá tónleikum Kamm- ersveitar Reykjavíkur í Langholtskirkju 1. þ.m. Á efnisskrá: Sería fyrir tíu hljóðfæra- leikara eftir Hauk Tómasson. Þrír litlir helgi- söngvar um guðlega nálægð, fyrir kvennakór og hljómsveit. Einleikarar: Anna Guðný Guð- mundsdóttir og Christine Simonin. Stjórn- andi: Paul Zukofsky. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.40 Helgarsportið e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.30 Kóalabirnirnir (Don’t Blame the Koalas) (13:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier 20.20 Nýgræðingar (Scrubs) Aðalhlutverk: Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Adeosun Faison, Ken Jenkins, John C. McGinley og Judy Reyes. (20:22) 20.45 Sál Indlands (Wide Angle: The Soul of India) Heimildarmynd um of- sóknir hindúa á hendur múslimum í Gujarat- héraði á Indlandi. Tvö þús- und múslimar hafa verið drepnir og hundrað þús- und hraktir í flótta- mannabúðir. 21.30 Vísindi fyrir alla 22.00 Tíufréttir 22.20 Á fertugu (40) Breskur myndaflokkur um gömul skólasystkini sem eru að undirbúa samkomu í Bristol og flækjur í einka- lífi þeirra. Meðal leikenda eru Joanne Whalley, Vin- cent Regan, Nimmy March, Eddie Izzard, Mark Benton, Hugo Speer og Kerry Fox. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (3:3) 23.15 Spaugstofan Endur- sýndur þáttur frá laug- ardagskvöldi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.40 Markaregn Sýndir verða valdir kaflar úr leikjum síðustu umferðar í þýska fótboltanum. e. 00.25 Kastljósið Endur- sýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.45 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi (þolfimi) 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 12.25 Í fínu formi (jóga) 12.40 The Guardian (Vinur litla mannsins 2) (20:23) (e) 13.25 Crossing Jordan (Réttarlæknirinn) (7:22) (e) 14.10 Fear Factor (Mörk óttans 4) (e) 15.00 Ensku mörkin 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.35 Neighbours (Ná- grannar) 18.00 Coupling (Pörun) (2:9) (e) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 Smallville (2:22) 20.50 Derren Brown - Mind Control (Hugarafl) (6:6) 21.15 60 Minutes II 22.05 Grammy Awards 2004 (Grammy verðlaun- in 2004) Samantekt frá Grammy-verðlaunahátíð- inni sem fór fram sl. nótt. 23.40 Shield (Sérsveitin 2) Afturhvarf til fyrsta dags lögguliðsins þar sem Vic og nýja liðið hans er undir gríðarlegu álagi. Strang- lega bönnuð börnum. (9:13) (e) 00.25 The Break Up (Skiln- aðurinn) Jimmy er í öm- urlegu hjónabandi en eig- inmaður hennar, Frankie, er ofbeldisfullur þrjótur sem lætur hendur skipta. Aðalhlutverk: Bridget Fonda, Kiefer Sutherland og Hart Bochner. 1998. Stranglega bönnuð börn- um. 02.00 Ensku mörkin 02.50 Tónlistarmyndbönd 18.00 Ensku mörkin 19.00 Spænsku mörkin 20.00 Enski boltinn Leikur Tottenham Hotspur og Manchester City í 4. um- ferð bikarkeppninnar mið- vikudaginn 4. febrúar 2004 verður lengi í minnum hafður. Leikmenn Totten- ham byrjuðu með látum og höfðu örugga forystu í hálfleik, 3-0. Allir voru búnir að afskrifa mögu- leika Manchester City sem jafnframt var búið að missa einn leikmann af velli með rautt spjald. En hið ótrúlega gerðist Man- chester City náði að knýja fram sigur, 4-3, með sig- urmarki í uppbótartíma. Árni Gautur Arason lék sinn fyrsta leik með Man- chester City og var ein af hetjum liðsins. 22.00 Olíssport Það eru starfsmenn íþróttadeildar sem skiptast á um að standa vaktina. 22.30 Ensku mörkin 23.25 Spænsku mörkin 00.15 Dagskrárlok - Næt- urrásin BÍÓRÁSIN sýnir í kvöld kvikmyndina „The man who sued God“, sem fjallar um fyrrverandi lögfræðing sem hætti í því starfi til að gerast smábátasjómaður. Hann missir aleigu sína þegar eldingu slær niður í bát hans. Tryggingafélagið neitar að borga trygg- inguna á bátnum vegna þess að þarna hafi verið um að ræða „guðlegan mátt“. Þá ákveður sjó- maðurinn að kæra Guð al- máttugan sjálfan og bein- ir kærunni til fulltrúa hans á jörðinni, kaþólsku kirkjunnar, gyðingdóms- ins og lútersku kirkj- unnar. Þessi ákvörðun hans veldur vitaskuld miklu fjaðrafoki, en kær- an hefur í grundvall- aratriðum þann tilgang að skýra hver sé ábyrgur ef ekki tryggingafélögin sem hann hefur borgað iðgjöld til alla tíð. Billy Connolly …Guðlast- aranum The man who sued God er á dagskrá Bíórásarinnar í dag kl. 12:00 og 20:00 EKKI missa af … 07.00 Blönduð dagskrá 18.30 Fréttir á ensku Bein útsending frá CBN frétta- stofunni 19.30 Sherwood Craig 20.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram 20.30 Maríusystur 21.00 T.D. Jakes 21.30 Joyce Meyer 22.00 Freddie Filmore 22.30 Joyce Meyer 23.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni (e) 24.00 Nætursjónvarp Blönduð dagskrá SkjárEinn  21.00 Stjörnurnar í Survivor eru í vondum málum eins og sjá má í kvöld. Aðstæður eru hrikalegar í búðunum en þá kemur fram hetja í einum ættbálknum. Öðrum mistekst aftur og aftur að verða til gagns. 06.00 Shrek 08.00 The Bachelor 10.00 Story Of Us 12.00 The Man Who Sued God 14.00 The Bachelor 16.00 Story Of Us 18.00 Shrek 20.00 The Man Who Sued God 22.00 O, Brother, Where Art Thou? 24.00 American Psycho 2 02.00 X Change 04.00 O, Brother, Where Art Thou? OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.05 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg- unvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óð- inn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir og margt fleira Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Tónleikar frá Trúbado- rahátíðinni í Neskaupsstað. Hljóðritun frá í sumar. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 22.10 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jóns- dóttur. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir 20.00-24.00 Bragi Guðmundsson - Með ást- arkveðju Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. Passíu sálmalestur Rás 1  22.15 Pétur Gunnarsson rit- höfundur byrjar að lesa Passíusálm- ana í kvöld. Sá siður hefur tíðkast hjá Útvarpinu allt frá árinu 1944 að láta lesa Passíusálmana í heild sinni á föstunni. Á vefsetri Ríkisútvarpsins er að finna passíusálmavef sem unninn var í samstarfi við Landsbókasafn og Stofnun Árna Magnússonar. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Geim TV Í Game-TV er fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntalegum leikj- um, farið yfir mest seldu leiki vikunnar, spurn- ingum áhorfenda svarað, getraun vikunnar o.s.frv. 20.00 Popworld 2004 21.00 Miami Uncovered 22.03 70 mínútur 23.10 Eldhúspart́í (Á móti sól) 24.00 Súpersport (e) 00.05 Meiri músík Popp Tíví 19.00 Seinfeld 19.25 Friends 5 (Vinir) (19:23) 19.45 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 20.10 Alf (Alf) 20.30 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 20.55 Home Improvement 4 (Handlaginn heim- ilisfaðir) 21.15 League of Gentle- men (Karladeildin) 21.40 The Fast Show 22.05 Father Ted (Kyndug- ir klerkar) 22.30 David Letterman 23.05 Seinfeld 23.30 Friends 5 (Vinir) 23.50 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 00.15 Alf (Alf) 00.35 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 01.00 Home Improvement 4 (Handlaginn heim- ilisfaðir) 01.20 League of Gentle- men (Karladeildin) 01.45 The Fast Show 02.10 Father Ted (Kyndug- ir klerkar) 02.35 David Letterman 17.30 Dr. Phil 18.30 Maður á mann (e) 19.30 Everybody loves Raymond Ray heimtar að fá að hafa meira segja í ákvarðanatökum sem varða heimilið. (e) 20.00 The O.C. Í Orange County þarf að hafa tvennt í huga:Númer eitt: Maður getur aldrei verið viss um hvernig vindar blásaNúm- er tvö: Telji maður sig ein- hverju nær er næsta víst að aðstæður eru breyttar. Lögfræðingur tekur vand- ræðagemling upp á arma sína og hýsir hann. Kálf- urinn Ryan launar ofeldið með því að fylla einkabarn lögræðingsins og slást við félaga hans. Einn fárra þátta sem komst á annað framleiðsluár vestan hafs. 21.00 Stjörnu - Survivor Áttunda þáttaröð. Þátttak- endurnir eru stórskotalið fyrri keppna. Sigurveg- arar hinna sjö þáttarað- anna ásamt þeim vinsæl- ustu og umdeildustu mynda þrjá ættbálka sem slást um verðlaunin. Það er aldrei að vita upp á hverju framleiðiendur þáttanna kunna að taka. 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsókn- ardeildar Las Vegas borg- ar. Hnefaleika kappi deyr í hringnum eftir harðar bar- smíðar mótherja síns, en Grissom finnur sönn- unargögn sem benda til morðs. 22.45 Jay Leno 23.30 The Practice - loka- þáttur Bandarísk þáttaröð um líf og störf verjenda í Boston. Bobby kemur öll- um á óvart er hann til- kynnir afsögn sínaog gerir Eugene að aðaleiganda. (e) 00.15 Dr. Phil (e) Stöð 3 Sjónvarpið sýnir í kvöld myndina Sál Ind- lands, þar sem fjallað er um ofsóknir hindúa á hendur múslimum í Gujarat-héraði á Ind- landi. Eldar trúarstríða loga víða um heim, ekki einungis fyrir botni Miðjarðarhafs. Í Gujarat-héraði hafa mörg þúsund múslima verið drepin og hundrað þúsund hrakin í flóttamannabúðir síðan erjur hófust árið 1992, en þá brutu hindúar mosku í Ayodhya sem múslimar reistu árið 1528 þar sem tal- inn var fæðingarstaður hindúaguðsins Rama. Í myndinni er fjallað um örlög hugsjónar Mohandas Ghandi, sem einmitt fæddist í Gujarat-héraði, um fjölþjóðasamfélag þar sem það að vera góður múslimi hélst hönd í hönd við það að vera góður Indverji. Þessi hugsjón hélt frelsisbaráttu Indverja gang- andi og var lykilatriði í samstöðu Indverja gegn yfirvaldi Breta á tuttugustu öld. Fyrir kaldhæðni örlaganna varð Gandhi fórn- arlamb sinnar eigin stefnu, en hann var myrtur af aðskilnaðarsinnuðum múslima ár- ið 1948. Múslimar á Indlandi eru langstærsti trúarminnihlutinn, en um 12,8% Indverja eru múslimar á móti 82% hindúa. Trúarstríð á Indlandi Sál Indlands er á dagskrá Ríkisútvarpsins Sjónvarps í kvöld klukkan 20:45.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.