Vísir - 02.04.1981, Side 10

Vísir - 02.04.1981, Side 10
VÍSLR Fimmtudagur 2. april, 1981. llrúturinn. 21. mars-20. april: Athafnasemi þinni virðast engin takmörk sett þessa dagana. Lyftu þér ærlega upp i. kvöld. Nautift, 21. april-21. mai: Ef þér finnst vinur þinn hafa verið eitt- hvað stúrinn i dag á það sér eðlilegar skýringar. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Vertu ekki einstrengingslegur i dag og taktu tillit til skoðana annarra. Krabbinn. 22. júni-2:t. júli: Deginum er best varið i hópi fjölskyldu- vina. Það kemur þér á óvart hversu vinur þinn er málglaður i dag. I.jónift, 24. júli-2:t. agúst: Ef þú hefur i hyggju að breyta til ættir þú að lita i kringum þig i dag. Mevjan. 24. águsl-2:t. sept: Vertu ekki of jarðbundinn i dag, láttu hug- ann reika, það gerir þér gott eitt til. Vogin. 24. sept.-22. nóv: Stundum verður maður að gera meira en gott þykir. Þá er bara að taka á honum stóra sinum. Drekinn 24. okt.— 22. nóv. Þetta er kjörinn dagur til að ljúka verk- efnum sem hlaðist hafa upp hjá þér á sið- ustu vikum. Bogmafturinn, 22. nó v .-21. Þú ættir að reyna að koma lagi á fjármál- in hjá þér þvi þau eru i megnasta ólestri. Sleingeilin, 22. des.-20. jan: Þú verður að geta greint á milli aðal- atriða og aukaatriða. Vatnsberinn. 21 jan -19. feb: Þú veröur að taka afstööu i máli sem þér er ekki mjög ljúft. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Reyndu að koma á sáttum milli aðila inn- an fjölskyldunnar sem eru komnir i hár saman. TARZAN ® , Ifídímarli TARZAN Owned by ídgar Rice * Bunoughs. Inc and Used by Permission Og áfram sigldu þeir i myrkrinu CUMOO en skynduega sáu þeir ljósglætu framundan... veTrtf rn COPYRIGHT © 1955 EDGAR RICE All Rights Reserved /; s-' Hættan nálgaðist.. þvi foss var framundan. Vonandi eru ekki raunverulegir glæpamenri !1 þessu balli, á móti mér... J uppáhalds þrjótur, , Wiggers ?/V © Bulls

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.