Vísir - 02.04.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 02.04.1981, Blaðsíða 16
16 m Smurbrauðstofan BJORIMIIMN Njálsgötu 49 — Simi 15105 A UKA VINNA UMBOÐSMENN ÓSKAST T/L SÖFNUNAR HL UTA FJÁRL OFORÐA Undirbúningsnefnd Stélfélagsins h.f. óskar eftir duglegu fólki um allt land til söfnunar á hlutaf járloforöum. Hér er um aö ræða vinnu/ sem er ekki bundin venjulegum vinnutíma, og því tilvalin aukavinna fyrir áhugasamt fólk á öllum aldri. Viö þurf um að gera stórátak á stuttum tfma til þess aö hægt veröi aö gera margra ára draum um verksmiðju til vinnslu á steypustyrktar- stáli úr íslensku brotajárni að veruleika. Þess vegna biðjum við áhugasamt fólk um land allt að veita okkur lið og taka að sér söfnun hluta- fjárloforða hjá einstaklingum, félögum og fyrirtækjum. Hafið samband við skrifstofu okkar Austur- stræti 17, 5.hæð, eða í sfma: 16565. Stálfélagið h.f. Undirbúningsnefnd GERUM DRAUMINN AÐ VERULE/KA Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, tolistjórans, skiptaréttar Reykjavikur, bæjarfógetans f Kópavogi, ým- issa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert upp- boð á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. að Smiðshöfða 1 (Vöku) Artúnshöfða, fimmtudaginn 9. aprfl kl. 18.00. Seldar vcrða væntanlega eftir kröfu Gjaidheimtunnar eftirtaldar bifr.: R-313, R-515, R-2070, R-2481, R-2895, R-3471, R-3595, R-3634, R-4366, R-4661, R-4704, R-4708, R-5180, R-5538, R-5960, R-6053, R-6929, R-9147, R-9175, R-9191, R-9385, R-10052, R-10441, R-16964, R-17956, R-18451, R-19356, R-19691, R-27543, R-28724, R-31585, R-31798, R-33060, R-33815, R-36075, R-38968, R-38971, R-43911, R-47066, R-47740, R-47996, R-49403, R-50562, R-52036, R-52037, R-52039, R-52040, R-52157, R-52795, R-53508, R-54773, R-54994, R-56069, R-57438, R-59180, R-59378, R-59835, R-60342, R-60391, R-61318, R-61550, R-61893, R-62144, R-62211, R-62225, R-62270, R-62442, R-62506, R-62725, R-64594, R-66464, R-66633, R-66669, R-66930, R-67474, R-67601, R-68211, It-68404, R-68762, R-68772, R-69545, G-7628, G-11991, G-9606, N-106, M-1647, M-1941, Z-1566, óskráð bifr. Merc. Benz, Broyt grafa, beltagrafa, grafa, dráttarvél RD-544 og jarðýta. Eftir kröfu tolistjóra, lögmanna, banka stofnana o.fl. veröa væntanlega eftir taldar bifr. og vinnuvélar seidar: R-636, R-2518, R-2806, R-2851, R-2880, R-3367, R-3452, R-3595, R-3824, R-4461, R-5011, R-5161, R-5180, R-5442, R-5464, R-5574, R-5785, R-6248, R-7579, R-8224, R-8277, R-9949, R-11778, R-13562, R-14583, R-16939, R-17956, R-18617, R-20568, R-20644, R-20969, R-21065, R-22337, R-24379, R-31415, R-33755, R-33931, R-34986. R-35262, R-25616, R-36995, R-38024, R-38131, R-39102, R-39165, R-40509, R-42030, R-42281, R-42682, R-43220, R-43628, R-44432, R-44869, R-45005, R-45009, R-45936, R-46108, R-46911, R-47270, R-47735, R-48872, R-49119, R-49870, R-50249, R-51721, R-53306, R-53512, R-54008, R-54059, R-54248, R-54399, R-54447, R-54563, R-54598, R-55730, R-55833, R-69809, R-56231, R-56510, R-57433, R-57597, R-57681, R-58112, R-58434, R-58468, R-58631, R-59253, R-59304, R-61135, R-60391, R-61161, R-61756, R-62006, R-61095, R-62211, R-62270, R-62867, R-63153, R-63597, R-64167, R-64180, R-64700, R-64742, R-64771, R-65428, R-65603, R-65629, R-65983, R-66065, R-66425, R-67210, R-68066, R-68190, R-68916, R-70004, R-70465, R-70667, R-71153, R-71480, R-71656, R-72184, A-7765, E-654, E-2306, F-731, G-498, G-1454, G-4906, G-9707 G-11728, G-12435, G-12727, G-13686, G-14049, G-14575, G-14712, 1-2639, 1-3024, K-1074, P-107, P-1158, P-1934, U-2611, Y-2500, Y-4140, Y-4837, Y-5455, Y-5570, Y-6095, Y-6654, Y-7315, Y-8004 Y-8193 6-8565 Y-9133 Y-9172 X-1114, X-1261, X-2098, X-4268, X-4390, Ö-5862, 0-6011, Ö-3257, Ö-5274. Ö-5224, óskráð bifr. Chevrolet Vega ’74, óskr.Chevrolet 65 Ferguson vélgrafa, JBC dráttarvél Rd-475, og lyft.ari og margt fleira Eftir kröfuskiptaréttar Reykjavikur: R-56225 R-19184 og Y-9235. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsia við hamarshögg. Uppboðshaldarinn I Reykjavik. VÍSIR lesendur hafa oröiö Fimmtudagur 2. april, 1981. Fækklð byssunum Garri hringdi: Nú eru kanar búnir að skjóta forsetann sinn, rétt einu sinni. Aö þessu sinni vildi bara svo vel til, aö forsetinn hélt lifi — ekki þaö aö viljann hafi vantaö. Þetía sýnir ágætlega hættuna á þvi, þegar heil þjóö hervæöist, eins og segja má aö Bandarikja- menn hafi gert. Á næstum hverju heimilieru skotvopn og konur eru hvattar til aö ganga meö litlar handhægar byssur i veskjum sin- um, svo þær geti sýnt hugsanleg- um árásarmönnum hvar Daviö keypti öliö. Ofbeldi elur af sér ofbeldi — þaö er ljóst. Glæpum, moröum og manndrápum fjölgar stöðugt I Bandarikjunum, svo mjög aö nú falla á þriðja hundrað þúsund Bandarikjamenn fyrir skotvopn- um á ári hverju. íslendingar hafa sem betur fer farið sér hægt i þessum efnum og nokkuð harðar reglur eru um veitingu byssuleyfa. Ég legg samt til, að reglur verði enn hert- ar. Hvað hafa Islendingar lika með skotvopn að gera? ,,Þú getur bara sleppt þvi að hlusta á þá ef þér likar ekki við þá”. Gefðu okkur texiann að laginu Fræbbblaaödándi skrifar Fyrir um þaö bil viku rakst ég á grein eftir Benedikt Ingólfsson i VIsi þar sem hann skamaðist yfir pönkurum sem gagnrýna bítlana og svoleiðis tónlist. En i greininni segir hann að pönk sé taktlaust omadí garg og að Fræblarnir séu léleg- asta hljómsveit sem komið hefur fram á tslandi. • Að minu mati eru Fræblarnir og pönkmúsik mikið taktfarstari og meiri tilbreyting i lögunum heldur en i' bítlatónlistinni. Ef þú Benedikt hefur eitthvað á oblada móti punki og Fræbblunum, get- ur þú þá bara ekki sleppt þvi að hlusta á þá? P.S. f greininni þinni sagðir þú að pönk væri garg með engum texta. Þú gætir kannski gefið okk- ur upp textann að laginu Obladi Oblada....? Afsiætt að tala um hátt eða láut miðaverð Þorsteinn Jónsson kvik- myndagerðarmaður hafði samband við Visi i tilefni athugasemdar frá lesanda vegna „of hás" miðaverðs á Punktinn. Þorsteinn benti á að miðaverö væri i raun það sama og hefði veriö á kvikmyndunum Land og synir, og Óðal feðranna. Ef miöaö væri við 50% verðbólgu á timabilinu frá þvi þær myndir voru sýndar er verðið sambæri- legt, 45 krónur. Þá benti Þorsteinn á að ef samanburöur væri gerður á leik- húsmiðaverði og miöaverði á Punktinn, þá er Punkturinn 15 krónum undir, þótt uppsetning væri mikið ódýrari I leikhúsinu. Þá er miðaverö á tónleika oft um 120 krónur, á landsleik i körfu- bolta kostar 60 krónur, svo sýni- legt er að tal um of hátt verð á Punktinn er afstætt. Þorsteinn sagði að kvikmynda- húsið tæki 60% af venjulegu miðaveröi, auk þess sem greiða þyrfti 20% söluskatt, svo upphæð- in sem greidd væri, kæmi siður en svo öll i vasa kvikmyndafram- leiöenda. Ef litið er til annarra sýningarefna sem hér eru á boðstólum, verður Punkturinn líklega meö ódýrari skemmtiefnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.