Vísir - 02.04.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 02.04.1981, Blaðsíða 18
18 VtSIR Fimmtudagur 2. april, 1981. Blaðamanni og ljósmyndara Visis gafst kostur á ferð með Klúbbi 25 i fyrrasumar og var þá þessi mynd tekin. (Visismynd: GVA) Klúbbur 25 eflir starfið — Fjölbreytt hátiö á Hótel Sögu Nú er ár liðið frá stofnum hins nýja ferða- og skemmtiklúbbs unga fólksins, sem stofnaður var að tilhlutan Útsýnar i fyrra og nefnist Kiúbbur 25. A siðastliðnu sumri ferðaðist margt ungt fóik á vegum klúbbsins bæði i sjálf- stæðum ferðum og i hópferðum Útsýnar á sérstökum afsláttar- kjörum. Efnt var til nokkurra skemmtana, m.a. á Þingvöllum og nutu þær mikiiia vinsælda. A siðasta ári voru skráðir um 500 klúbbfélagar. Árgjaldið er nú kr. 100, — en gegn greiðslu þess fá félagar skirteini, sem veitir margs konar hlunnindi, auk sér- stakra kjara á ferðalögum. Markmið kiúbbsins er að auð- velda ungu fólki að skoða heiminn á hagkvæman og áhugaverðan hátt i góðum félagsskap og með hagstæðustu kjörum og að bæta skemmtanalifið. Árshátið á Sögu A sunnudaginn kemur gefst gott tækifæri til að kynnast mark- miðum klúbbsins og starfsemi hans, en þá heldur klúbburinn sina fyrstu árahátið á Hótel Sögu. Boðið verður upp á veislumat fyrir 75 kr. en skemmtunin sjálf er alveg ókeypis, og þar er boðið upp á óvenju vandaða skemmti- dagskrá. Gestir verða boðnir velkomnir með ókeypis fordrykk og ferða- happdrætti meðan Texas trióið leikur fjöruga country-tón- list. Veislan sjálf hefst kl. 19.30 og auk aðalréttarins verða ostar frá Osta- og smjörsölunni i eftirrétt. Meðan á veislunni stendur verður skemmtileg tónlist og fjörugar hárgreiðslu- og tiskusýningar, sem Papilla og Módelsamtökin annast. Dans sýna bæði rokkparið Aðalsteinn og Herborg og sýn- ingarflokkur frá skóla Heiðars Astvaldssonar. Danstóniistin verður fjölbreytt, þvi auk hljómsveitar hússins leikur hin vinsæla rokkhljómsveit Start, Helga Möller syngur og Þorgeir Ástvaldsson velur nýjustu diskó- og rokklögin. Húsið verður sérstaklega skreytt i til- efni hátiðarinnar og skemmtunin filmuð i video. Aðalpunktur kvöldsins verða þó fegurðardis- irnar 25, sem útsýn kynnir i ljósmyndafyrirsætukeppni sinni, og fá þær allar fegurðarverðiaun. Einnig verða valin herra og dama kvöldsins. Inn á milli dansins verður fléttað fjörugri spurninga- keppni og ferðabingói. Dansað verður til kl. 2. eftir miðnætti. Forsala aðgöngumiða er hjá Útsýn á miðvikudag og fimmtu- dag, en borðapantanir á Hótel Sögu á fimmtudag. Fyrsta ferðin til Korsiku Ýmsar ferðir eru i undirbúningi hjá Klúbbi 25 i sumar m.a. til Frakklands og Korsiku, en það er fyrsta hópferð Islendinga þangað, einnig ferðir til Spánar, Mallorca og ttaliu, auk ferðar til New York, Hollywood og Las Vegas. Klúbbur 25 útvegar einnig skólavist á málaskólum erlendis, t.d. i Englandi, Þýskalandi, ttaliu og Spáni og ódýrustu fargjöld, sem i gildi eru. ÉMenn ráku pp stór augu >að kvisaðist ^verið að Bretaprins/ sem irs gamall tja upp mál* gu og sýna þar ndir sem hann ið dunda við að mála að undanförnu. Fólki var nefnilega eins farið og félaga hans einum úr breska hernum sem sagði er hann heyrði fréttirnar: l //Við höfðum ekki hugmynd k um þessa listagáfu hans. |L Við héldum eins og allir jjh aðrir að það eina sem hann hefði áhuga á væri stelpur og hraðskreiðir bílar..." Hér fyrir ofan sjáum við huggulega mynd af Charles og Dtönu á veðrciðum en eitthvað kemur náunginn i bakgrunninum kunnug- lcga fyrir sjónir. Það er von þvt að hann var á nákvæmlega sama stað á forsiðu „Die Aktuelle” skömmu áður, en þá var Charies óvart I fyigd meö Astrid prinsessu af Luxemborg. Tragödie inTutzing: ihrerTochter indenTod KúkafaihSkamkdwn devtsche Sang&rin totcn Kinder derSdwtehdeit Skipt um höfuð og Charles er i fylgd nýrrar dömu Að undanförnu hafa vcriö nokkrar umræður um mynda- falsanir. sem blöð og timarit, einkúm á meginlandi Evrópu, hafa stundað varðandi frá- sagnir af kveunamálum Charles Bretaprins. Falsanir þessar hafa verib stundaðar i mörg ár og hefur prinsinn látiö sér þær i léttu rúmi liggja þar til nýveriö er birt var á forsiðu mynd af honum og Diönu þar sem hann heldur á barni. Myndin var auð- vitað fölsuð og er sagt að Charleshafiorðiðillt við og haft á oröi að nú væri mælirinn fullur. A meðfylgjandi myndum sjáum viðhvernig meistararnir fara að þegar hagræða þarf sannleikanum i máli og myndum. Stúlkan á þessum myndum var hvorki Diana né Astrid heldur Sabrina Guinness og hér sjáum við mynd sem tekin var af þeim við sama tækifæri fyrir nokkrum árum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.