Vísir - 02.04.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 02.04.1981, Blaðsíða 12
12 fermingargjafa Ung/inga-samstæða og Labofa-stóll HÚSGAGNADEILD JU' JU3JJ l JUOXlU Jón Loftsson hf. CTE3 Hringbraut 121 Sími 10600 husiö Nú er það stutt hár ner strínur fvrir vorið Hárgreiðslustofan Óðinsgötu 2 Slmi 2213S VISIR ti?_ .t . . •.'•.’f.V.'.-.Vi' Fimmtudaeur 2. aDril. 1981. - „Kremuö” silkiblússa meö Ljós silkisumarkjóll meö pifuermum. Margir kátir litatónar i lauf- siaufu. Og ljóst pils viö, einnig blaöamynstrinu. úr silkiefni. Konungur knln- linganna Hann er bandariskur fatahönnuður. Maður- inn sem hjálpar konum til að líta út eins og konur— aftur! Hann er einn þeirra tiskuhönn- uða, sem telja að nú sé kominn timi til að undirstrika kvenlega fegurð hverrar konu. Oscar de la Renta hef- ur verið kallaður pifu eða/og kniplinga kon- ungurinn vestan hafs og hannar hann sér- staklega fatnað sem á að draga fram finu linurnar. t vetrarfatnað eru kjólar og pils frá la Renta sniðin úr tweedefnum, flaueli og skinn- um. Aðalsmerki hans eru bestu fáanleg efni, ull, silki þ.e. eðal- efni kátir litir og ,,ultra”kven- leg snið. Nýlega kynnti hann sumar- tiskuna á stórri sýningu i Lon- don, en það hefur vakið athygli á Bretlandseyjum að fleiri og fleiri bandariskir fatahönnuðir hafa áhrif á tiskuna á megin- landinu. Meðfylgjandi myndir sem okkur bárust frá London, gefa örlitla hugmynd um hvernig Os- car de la Renta flikur lita út. Flikur fyrir þær konur, sem hverfa vilja um stundarsakir frá gallabuxunum og bolum (sem annars er nú alltaf þægi- legtaðklæðastiog lita út eins og konur... Sá böggull fylgir skammrifi — að einungis þeir einstaklingar sem eiga eitthvað i handraðan- Silkiblússa meö kniplingum og pifum, slaufum og boröum. um, hafa vist efni á að klæðast fatnaði frá la Renta — en það kostar ekkert að skoða. — ÞG Oscar de la Renta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.