Vísir - 02.04.1981, Blaðsíða 11
F'immtudagur 2. apríl, 1981.
n
VISIR
Gl(t með nViar framleiðsluvörur:
Sælkerallna
09 steinblðm
Brennivín
og tðbak
hækka tii
jafns við
launin
„Rikisstjórnin telur óhjá-
kvæmilegt m.a. meö hliðsjón
af afstöðu Áfengisvarnar-
ráðs og Alþjóða heilbrigðis-
málastofnunarinnar, að
áfengi og tóbak hækki jafn-
mikið og almenn laun i land-
inu”, segir i frétt fjármála-
ráðuneytisins, um þá 6%
verðhækkun á áfengi og tó-
baki, semtókgildii' morgun.
Smásöluverð á venjuleg-
um sigarettum verður eftir
hækkunina kr. 14.20. Islenskt
brennivin kostar kr. 138 eftir
hækkunina, vodkinn kostar
192 kr., hvort heldur sem
hann er rússneskur, pólskur
eða finnskur, en sá banda-
riski kostar 197 kr.
27 MANNS
ATVINNU-
LflUSIR
Á HÚSflVÍK
28. febrúar sl. voru 27 Hús-
vikingar skráðir atvinnu-
lausir. Bótadagar i febrúar-
mánuði voru 810, en samtals
var greitt i bætur kr. 86.831.
G.S./Akureyri
Glit h.f. sendir þessa dagana á
markaðinn tvær nýjar tegundir af
leirvörum. önnur þeirra nefnist
Steinblóm en hin Sælkeralinan, og
er mikið úrval af báðum gerðun-
um i boði.
Sælkeralinan er gerð fyrir fólk,
sem hefur ánægju af mat og
kryddi. í henni eru krúsir fyrir
kaffi, te, sykur og smákökur, auk
20-30 tegunda krúsa fyrir krydd,
sultur og marmelaði. Þ>á erú i lin-
unni ofnföst föt af mörgum stærð
um og gerðum. t>á fást einnig litl-
ir vinkútar, sem taka fjóröung úr
flösku auk þeirra gömlu, sem
taka eina og hálfa flösku.
Steinblóm mun áreiðanlega
vekja athygli. Islensk grös og
blóm eru pressuð i steinefnagler-
unga og siðan eru jurtirnar felld-
ar inn i blautan eða nyrenndan
steinleir. Munirnir eru siðan
brenndir i steinleirsoíni viö 1300
gráðu hita. Við brennsluna eyðast
Davið Scheving Thorsteinsson
skoðar hér eitt Steinblómið.
Orri Vigfússon, framkvæmda-
stjóri Glits h.f. með þrjár gerðir
af kryddkrúsum úr Sælkeralin-
unni: Verðbólgupillur, Þingeyskt
loft og Sex pillur.
(Visismynd: GVA)
jurtirnar og öll venjuleg efni, en
glerungarnir grópa út frá sér
imynd og útlinur grasa og blóma,
sem listamaðurinn lagði i stein-
leirinn.
Það eru þau Eydis Lúöviksdótt-
ir, myndlistakona, og Þór Sveins-
son, leirkerasmiður, sem hannað
hafa þessa nýju linu, sem er um
það bil að koma á markaðinn.
Steinblóm eru bæði veggplatt-
ar, vasar og krúsir, svo eitthvað
sé nefnt, og er ekkert þeirra eins
— hvert eintak sjálfstætt lista-
verk.
Þess má geta, að erlendir kaup-
endur hafa þegar sýnt mikinn
áhuga á þessari framleiðslu, þó
enn sé hún ekki komin á markað-
inn. —ATA
Húsklukkur
ný sending
gólfklukkur — veggklukkur — eldhúsklukkur
GARÐAR ÓLAFSSON
úrsmiöur— Lækjartorgi — Sími 10081.
| v F; r 2
j T..j
1 'j 1
I *s 1
HÓTEL VARÐÐORG
AKUREYRI
SlMI (96)22600
Góö gistiherbergi
Morgunverður
Kvöldverður
Næg bilastæöi
Er i hjarta bæjarins.
superia
Ein vinsælustu
r |.i / /
l
Sja gira - 5 gira - 10 gira -12 gira
og giralaus (
• Hjólin,eru úr áli og ryðfriu stáli.
• Eilifðarábyrgð á stelli.
• FuIIkomin varahluta- og viðgerðarþjón-
usta.
• Hjólin yfirfarin og skoðuð eftir 6 mánuði
(án endurgjalds)
Siðasta sending UPPSELD,
næsta sending væntanleg i næstu viku
Leitið upplýsinga — Sendum bæklinga
OPIÐ föstudaga til kl. 19
og laugardaga kl. 10-12
HJÓL & VAGNAR
Háteigsvegi 3 -105 Reykjavík- •S‘ 21511
18 umferðir
Borðtennissamband islands heldur Stórbingó i Sigtúni
' kvöld sem hefst kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.15.
F'RÁBÆRIR VINNINGAR, meðal annars Philips litsjón-
varp, Sólarlandaferðir frá útsýn, Philips og Kenwood
heimilistæki.
tökin á tækninni
Enginn vinningur undir 1.000 kr. (100.000 g.kr.). Heildar-
verðmæti vinninga um 35 þús. kr. (3.5 milljónir g.kr.).
Góðir páskaeggja-aukavinningar.
Verð á spjaldi kr. 20. ókeypis aðgangur. Spilaðar 18 um-
ferðir, auk sérstakra páskaeggjaaukaumferða.
BORÐTENNISSAMBAND ISLANDS.