Vísir - 02.04.1981, Blaðsíða 17
r I • r
f f * 4 f .f f f f ♦ ,( .»
; *■ ( ir r*fV*a '% '.» :«
♦ A * ,# # »
VtSlR
• f f ♦♦♦•<♦♦♦♦♦♦,1,11,
Bankarnir hafa löngum haft
snjöllum skákmönnum á aö
skipa, og i ár urðu búnaðar-
bankinn og Otvegsbankinn i
tveim efstu sætum i skákkeppni
stofnana. 1 tilefni af sigri Bún-
aðarbankans i ár, er vel við hæfi
að rekja nokkuð gang skákmála
þar.
Um 1960 hófst blórhlegt
skáklif innan Búnaðarbankans,
er þangað réðust til starfa
nokkrir frammúrskarandi
skákmenn. Guðjón Jóhannsson
kom til starfa 1959, og næstu
þrjá árin var skammturinn orð-
inn einn skákmaður á ári. Jón
Kristinsson kom 1960, Arinbjörn
Guðmundsson 1961 og Stefán
Þormar Guömundsson 1962.
Þegar Bragi Kristjánsson hóf
störf hjá bankanum 1964, var
öflugasta skáksveit landsins
fullskipuð, og hófst nú mikil
sigurganga.
Skáksveit Búnaðarbankans
varð efst i skákkeppni stofnana
fjögur ár i röð, 1965-1968, og
vann jafnan tvöfalt, þ.e. hrað-
skákkeppnina lika. Sliku liði
voru allir vegir færir og nú var
haldið út á landsbyggðina og
teflt gegn taflfélögum viðs veg-
ar um land. Mörgum þótti i
djarft ráðist, er tiltölulega fá-
mennur vinnustaður lagði til at-
lögu gegn gamalgrónum tafl-
félögum, en fljótlega varð ann-
að upp á teningnum. Skákfélag
Akureyrar var sigraö 6 1/2:3 1/2
5 1/2:3 1/2 og 6 1/2:3 1/2. Tafl-
félag Isafjarðar tapaði 4 1/2:5
1/2. , Skáksamband Austur-
lands 4:6 og Taflfélag Húsavik-
ur 31/2:6 1/2. Aðeins Skáksam-
bandi Suðurlands tókst að koma
bankasveitinni á kné og sigraði
51/2: 4 1/2. Innanlandsmarkað-
urinn var nú orðinn of þröngur
og næst var lagt upp til Noregs
og teflt þar á tveim alþjóðlegum
skákmótum, árin 1977 og ’79. A
fyrra mótinu varð Jón Kristins-
son i 2. sæti á eftir alþjóðlega
meistaranum Ogaard, og þarna
bar Kristinn Bjarnason sigurorð
af öðrum alþjóðlegum meist-
ara, Arne Zwaig.
Eftir þetta mikla uppgangs-
timabil, fór nú að halla undan
fætium stundarsakir. Arinbjörn
Guðmundsson hætti störfum i
bankanum, og hélt á vit nýrra
æfintýra i Astraliu. Jón Krist-
insson tók við útibúi Búnaðar-
bankans á Hólmavik og gat þvi
litt sinnt skákiökunum sunnan
heiða. En nýir menn hófu
merkiðfljótlega aftur á loft, nýr
liðsstyrkur bættist við, með
ráðningum Hilmars Karlsson-
ar, Leifs Jósteinssonar og sjálfs
Islandsmeistarans, Jóhanns
Hjartarsonar. Enn er þvi úr-
Búnaðarbankinn
stórveldið mikia
valslið innan veggja Búnaðar-
bankans, og nýtt uppgangs-
timabil framundan.
Fyrir skömmu var haldið
helgarskákmót að Vik i Mýrdal,
og var aðalskipuleggjari þess
Stefán Þormar, útibússtjóri i
Vik. Það kom i hlut kollega
hans, Braga Kristjánssonar að
skipa 1.-2. sætið á mótinu, og við
skulum lita á eina af skákum
hans frá þessu móti, þar sem
stórmeistari er að velli lagður.
10. Bd2 Bd7
11. Bxc6
(Ef 11. Bd3 d4 12. Re4 Rcxe5 13.
Rxe5 Bxd2+ 14. Rxd2 Dxe5+.)
11.... bxc6
12. o-o Hb8
13. Hf-el Be7
14. a3 Dc7
15. b4 c5
16. bxc5 Dxc5
17. Hecl 0-0
18. Re2 Dc7
19. c4 dxc4
20. Hxc4 Db7
21.Re-d4
(Ef 21. h4? Bb5 22.
svartur vinnur.)
He4 h5 og
Jóhann 21.... Hf-c8
örn 22. Hxc8 Hxc8
Sigurjónsson 23. h4 24. Hel Dd5 Hc4
25. h5
Hvitur: Guðmundur Sigurjóns-
son
Svartur: Bragi Kristjánsson
Frönsk vörn.
1. e4 efi
2.d4 d5
3. Rc3 Bb4
4. e5 c5
5. Dg4
(Tvieggjað framhald. Hvitur
leggur til atlögu á kóngsvæng,
án þess að skeyta um fremur
viðsjárverða stöðu sina á
drottningarvæng.)
5.. .. Re7
6. Rf3
(Ef 6. a3? 7. axb4 Dxal 8. Kdl
cxd4 og svartur hefur náð
vinningsstöðu, Jansa: Kortsnoj,
Luhacovice 1969.
Annað framhald er 6. dxc5
Rb-c6 7. Bd2 0-0 8. Rf3 f5 9. exf6
Hxf6 10. o-o-oe5 11. Dh5 Hf5 12.
Dh4 Bxc3! og svartur fékk betra
tafl. Pietzsch: Uhlman,
A-Þýskaland 1963.)
6.. .. cxd4
7. Rxd4 Rg6!?
8. Rf3
(Eftir 8. f4 getur svartur valið á
milli 8. ... Dh4+ og 8. .. Rc6.)
8.. .. ' Rc6
9. Bb5 Da5
■ •
t JUU t t 4 t
ikt t
* .
t
Jt tt
S <2?
25.... Rh4!
26. He4 Rf5
27. h6 ge
28. Rxf5??
(Hrikalegur afleikur.)
28.... exf5
29. Hd4 fxg4
30.il xd5 Be6
31. Ha5
(Hjá mannstapi varð ekki
komist.)
31.... gxf3
32. Hxa7 Bf8
33. gxf3 Hc8
34. a4 Bd5
35. Kg2 Ha8
36. Hxa8 Bxa8
og svartur vann.
17
not
perfumed
not
coloured
just kind
Sápa
Handáburður
Hreinsimjolk
Rakamjólk
Andlitsvatn
Næturkrem
Talkúmpúður
Hárþvottalögur
o$ 0
snyrti- og
hreinlætisvörur
Mildar og hreinar vörur án
allra óþarfa aukaefna fram-
fáan-
sérstaklega
hannaðar fyrir viðkvæmustu
húð.
5=—/VQ&'Vi .o anra oþarta aukaetna
\ \ leiddar úr hreinustu
\A.\Pv legum efnum og sérs
Án ilmefna
án litarefna
afar mildar
LÍTIÐ INN OG LÍTIÐ Á
LAUGAVEGS APÓTEK
SNYRTIVÓRUDEILD
„Þið eigið alltaf leið um Laugaveginn'^
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29
(milli Laugavegs og Hverfisgötu)
Opið á
laugardögum
Timapantanir
i sima
13010