Vísir


Vísir - 09.04.1981, Qupperneq 6

Vísir - 09.04.1981, Qupperneq 6
6 Gadda- skór Verð frá kr. 236.80 Póstsendum , Sportvöruvers/un Ingólfs Oskarssonar Klapparstig 44 — Sími 11783 HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29 (milli Laugavegs og Hverfisgötu) Opið á laugardögum Timapantanir i sima 13010 Hártoppar Eölllegir, léttir og þægilegir. Auöveldir í hiröingu og notkun. Leitiö upplýsinga og fáiö góö ráö án skuldbindinga. Fyrsta flokks framleiösla sem hæfir íslendingum. Akureyri: Rakarastofa Valda, Kaupvangi. Vestmannaeyjar: Rakarastofa Ragnars. Selfoss: Rakarastofa Leifs 0sterby. Húsavík: Rakarastofa Rúnars. HÁRSNYRTISTOFAN Dóróthea Magnúsdóttir Torfi Geirmundsson KLIPPINGAR, PERMANENT, LITUN Fimmtudagur 9. april 1981 Ami Þór slóö slB vel í Finnlanfli - tryggði sér 30 punkta á svigmóti í Revaniemi. Hann keppir í Svípjóð í dag Arni Þór Árnason, skiðakappi frá Reykjavik, sem er nú á keppnisferðalagi um Norður- lönd, stóð sig vel i svigkeppni, sem fór fram i Rovaniemi i Finnlandi — hann varð þar i 16. sæti. — Þetta gekk ágætlega hjá mér. Ég náði að tryggja mér 30 punkta, sagði Arni Þór i stuttu spjalli við Visi. Arni sagði, aö Finninn Rosiliv hafi orðið sigurvegari i mótinu, á timanum 90.32 sek. og i öðru sæti hafi verið Sviinn Bent Sjö- berg, sem er nú næst besti skiðamaður Svia — á eftir Ingi- mar Stenmark. — Ég fékk tim- ann 91.68 sek., sagði Arni Þór. Þess má geta, að mót þetta var upp á 20 styrkleikapunkta. Arni Þór keppir i Gallivara i Sviþjóð i dag og siðan heldur hann til Noregs og keppir i Narvik og Tromsö. — SOS ...ROSAKAST i - Guðrún J ingólfsdúttlr J með... ...................—.................... . Guðrún Ingólfsdóttir úr KRI yfir hinn langþráða ,,14 metra® I setti frábært islandsmet i kúlu- múr” — eða 14,07 metra. Bættil Ivarpi kvenna á innanfélagsmóti hún islandsmetið sitt, hvorki® hjá KR i gærkvöldi. Þar þeytti meira né minna en 60 senti-l ^lnín kúlunni strax i fyrsta kasti I metra... — klp —^ „Sá skrautiegastl sem ég hef séð” - sagðí Atli Eðvaldsson um arabann. sem dæmdi leik Dortmund og landsliðs Kuwaít í vikunni Þeir félagar Magnús Bergs og Atli Eðvaldsson lentu i miklu ferðalagi i vikunni þegar Broussia Dortmund var boðið alla leið til Kuwait til að leika þar við landslið heimamanna. Fékk Borussia Dortmund 100 þúsund vestur-þýsk mörk, sem samsvarar 30 milljónum gam- alla isl. króna fyrir að koma, auk þess sem ferðir og uppihald fyrir alla var greitt. „Þetta var ævintýraferð og gaman að hafa komið þarna”, sagði Atli, er við töluðum við hann i gær, en þá var hann ný- kominn heim úr ferðinni. „Landsliðið þeirra er gott og leikmennirnir mjög lagnir með bolta, en vantar kraft og hörku. Þeir eru þjálfaðir af fjórum Brasiliumönnum og einn þeirra er fyrrverandi landsliðsþjálfari Brasiliu. Leikurinn endaði með jafn- tefli 2:2, og voru þeir allt annað en ánægðir með það, þvi að þeir sigruðu Antwerpen frá Belgiu fyrir hálfum mánúði 2:0 og ætl- uðu að vinna okkur lika. Annars geta þeir varla tapað leik þarna. Þeir hafa sina eigin dómara á þessum gestaleikjum, og þeir eru sannkallaðir heimadómar- ar. Þessi, sem við fengum, var einn sá skrautlegasti, sem ég hef séð um dagana. Hann hefði getað dæmt sex vitaspyrnur á sina menn án þess að blikna, en hann sleppti þeim öllum og ann- að var eftir þvi hjá honum, þeg- ar þeir áttu i hlut”. Borússia Dortmund á að leika um helgina við Bochum i Bundesligunni og verður það áreiðanlega harður leikur að áliti Atla, þvi að bæði liðin keppa að sæti i UEFA-keppninni i haust.... —klp— Withe hetja villa Aston Villa vann sætan sigur 1:0 yfir W.B.A. á Villa Park. 47.990 áhorfendur fóru ánægðir heim — þeir sáu Peter Withe skora sigurmark Villa á 88. min., eftir varnarmistök hjá Brendon Baston. Withe vippaði knettin- um yfir Tony Godden, mark- vörð. — SOS Belgarnlr heppnlr métl islendingunum - hðtðu sigur á siðustu sekúndu - „Þetta var í einu orði sagt frábært og fór langt fram úr þvi sem, við þorðum nokkurn timan að vona," sagði Einar Gunnar Bollason, landsliðsþjálfari i körfuknattleik, eftir frábæran landsleik tslands gegn Belgiu i körfuknattleik i gærkvöldi. Islenska liöið tapaði þeim leik meö aðeins tveim stigum 80:78 — sem er stórkostlegur árangur, þegar þess er gætt, að Belgar eru i B-riðli Evrópukeppninnar — voru 2 stigum frá að fara upp i aöalkeppnina i fyrra — og eru taldir liklegir til að fara upp i ár. Belgarnir voru með sitt sterkasta lið f þessum leik — meðalhæð leikmanna var 1,98 sm — en þeir voru samt heppnir að síeppa með sigur á móti Islandi. Þeir voru undir 32:20 um miðjan fyrri hálfleik, og náðu ekki að jafna fyrr en langt var liðið á siðari hálfleikinn 46:46. Jafnt var á öllum tölum að 74:74 en þá komust Belgar yfir 78:74, en Kristinn Jörundsson jafnaði 78:78. Belgar komust aftur yfir 80:78, og náðu svo boltanum, og reyndu að halda honum út leikinn en tókst það ekki. Kristinn átti skot á siðustu sekundu-boltinn dansaði á körfu- hringnum, en vildi ekki detta niöur i körfuna og þar meö var sigurinn Belga. Islenska liðið vakti mikla at- hygli i leiknum — sérstaklega þó Pétur Guömundsson, sem skoraöi 30 stig. Þá voru þeir Jón Sigurös- son og Kristinn Jörundsson báðir mjög góðir — skoruðu 10 stig hvor- og einnig þeir Simon Ölafs- son og Torfi Magnússon... —klp— Kristinn Jörundsson átti skot á siðustu sekúndu og boltinn dansaði i körfu- hringnum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.