Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 9. april 1981 t ■* * ■*'r ?? • VÍSIR 17 KÍNVERJARNIR ERU MJÖG SNJALLIR I TAKTISKUM STÖÐUM Kinverjar láta æ meira aö sér kveða á skáksviðinu, áhugi hjá þeim er mikill og fer vaxandi. Miðað við hversu stutt er siðan Kinverjar tóku upp samskipti 7.-8. Li og Pritchett 5 1/2 9. Qi 4 1/2 11. Lamford 3 12. Blackstock 2 Kinverjar þykja snjallir I tatktiskum stöðum þrautseigir i vörn, og þessir eiginleikar koma i ljós i eftirfarandi skák. 17. . . . 18. Rd5 19. Hxh5! Hc5 e6 exd5 (Þvingað. Ekki gafst timi til að leika 19. . . . gxh5 20. Hgl exd5 21. Bh6 og hvitur vinnur.) Jóhann örn Sigurjónsson við aðrar þjóðir i skák, hafa framfarir þeirra orðið stórstig- ar. Nýjasta dæmi um þetta er sigur gegn bresku órvalsliði, sem hélt I keppnisför til Kina i siðasta mánuöi. Þetta er i fyrsta sinn, sem lið frá Evrópu sækir Kinverja heim til skákkeppni, og var teflt i Shanghai, Peking og Cantom. Teflt var i 12 manna móti, sex keppendur frá hvorri þjóð, og var þannig bæði ein- staklingskeppni og sveita- keppni i gangi. 1 sveitakeppn- inni sigruðu Kinverjar 18 1/2:17 1/2, en I einstaklingskeppninni varð röðin þessi: 1. Bellin 8 1/2 v af 11 möguleg- um. 2. -4 Lian, Liu og Speelman 7 5. Keene 6 1/2 6. Chen 6 20. Hxd5 Hxd5 Hvitur: J Speelman, Eng- 21. exd5 He8 landi. 22. h5 Db6 Svartur: L. Wenzhe, Kina, 23. C3 Da5 Sikileyjarvörn. 24. hxg6 Dxa2 25. gxf7 + ? 1. Rf3 c5 2. e4 Rc6 (Hvitur slakar á. Rétt var 25. 3. d4 cxd4 Hgl, þvi valdlaus hrókurinn á 4. Rxd4 Rf6 hl verður banabiti hvits.) 5. Rc3 d6 6. g3 Bg4 25. . . . Kxf7 7. f3 Bd7 26. Rc2 Bf5! 8. Be3 g6 27. Bh6 Bf6 9. Dd2 Bg7 28. Bg5 10. 0-0-0 0-0 11. h4 Hc8 ( Hvitur ætlar aö bjarga sér 12. g4 h5 með þvi að þráleika, en lendir nú i fallegri leikfléttu.) (Skyndilega er komin upp þekkt staða dreka-afbrigðinu, sem engir þekkja betur en Englendingarnir. Enda kemur hvitur nú með nýjung.) 13. Be2! (Venjulega hefur verið leikið 13. gxh5 Rxh5 14. Hgl Kh7 15. Be2 Rxd4 16. Bxd4 Bh6 17. Be3 og staðan er i jafnvægi. Ligter- ink : Sosonko, Holland 1978.) 13. . . . 14. gxh5 15. Hd gl 16. Bxc4 17. Hg5 Re5 RxH- Rc4 Hxc4 11 ft * 1 1 1 JHA 1 1 1 28. He2! ( Með hótuninni 18. Hxh5 gxh5 10. Hgl og hvitur nær vinnings- sókn.) og svartur gafst upp. Ef 29. Dxe2 Bxg5+ 30. Re3 Dbl+ og hrókurinn á hl fellur. Jóhann örn Sigurjónsson. Samstarf VfSIS og Sportmarkaðarins: ENIV AUKIN ÞJONUSTA Smáauglýsingamóttaka í Sportmarkaðinum Grensásvegi 50/ um leið og vörurnar eru settar þar í umboðssölu //Ég held að þessi samvinna við VÍSI, verði óhjákvæmilega til þess að auðvelda fólki það að losna við ýmsa hluti, sem það hefur einhverra hluta vegna ekki notfyrir lengur, og um leiðauðveldar það væntanlegum kaupend- um að geta fylgst með því í VfSI, hvað er á boðstólum hér". segir Guðmundur Hjartarson í SportmarkaðinumGrensásvegi 50. SKÁKSAM BAN D STOFNAÐ 1925 SKÁKÞING ISLANDS 1981 hefst laugardaginn 11. april n.k. kl. 14:00. Keppni hefst þá i áskorendaflokki (lágmark 1900 stig) og opnum flokki (opinn öllum). Tefldar verða 9 umferðir Monrad og lýkur keppni 20. april. Teflt verður að Grensásvegi 46 og fer lokaskráning fram kl. 13-14 þann dag. Stjórn Skáksambands islands. Úrvol fermingarqjafa Bjódum i auk þess eitt mesta úrval landsins af hannyrdavörum HOF Ingólfstræti 1 (gegnt Gamla bíó) — Sími 16764 Auglýsíng um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Kef lavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gull- bringusýslu fyrir árið 1981. Aðalskoðun bifreiða í Grindavík fer fram dagana 13., 14., og 15. apríl n.k. kl. 9—12 og 13—16 við lögreglustöðina að Víkurbraut 42, Grindavík. Aðalskoðuní Keflavík hefstsíðan 21. apríl n.k. sem hér segir: Þriðjudaginn 21. april ö- 1 — ö- 75 miðvikudaginn 22. april ö- 76 — ö- 150 föstudaginn 24. apríl 0-151 — ö- 225 mánudaginn 27. aprfl Ö-226 — Ö- 300 þriðjudaginn 28. april Ö-301 — ö- 375 miðvikudaginn 29. aprfl Ö-376 — ö- 450 fimmtudaginn 30. aprfl Ö-451 — Ö- 525 mánudaginn 4. mai Ö-526 — ö- 600 þriðjudaginn 5. mai Ö-601 — ö- 675 miðvikudaginn 6. mai Ö-676 — ö- 750 fimmtudaginn 7. mai Ö-751 — ö- 825 föstudaginn 8. mai Ö-826 — Ö- 900 mánudaginn 11. mai Ö-901 — ö- 975 þriðjudaginn 12. mai Ö-976 — Ö-1050 Skoðun fer fram að Iðavöllum 4, Keflavík milli kl. 8—12 og 13—16. Ásama staðog tíma fer fram aðalskoðun ann- arra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Viðskoðun skuluökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiðsiu bifreiðagjalda og gildri áby rgða rtr ygg i ng u. Vanræki einhver að færa bifreið sfna til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann lát- inn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferðr hvar sem til hennar næst. 26. mars 1981, Lögreglustjórinn i Keflavik, Njarðvik, Grindavik og Gulibringusýslu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.