Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 10
I t. i t Kt; ri •Hpncb'V VISIR llrúturinn. 21. mars-20. april: Þú þarft á aöstoð að halda við ákveðið verkefni sem þú ert að vinna að. Nautiö, 21. april-21. mai: Þér finnst þú hafa verið einum of eyðslusamur, en það borgar sig alltaf að styrkja gott málefni. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: i dag skaltu sýna á þér géðu hliðarnar og láta skapið ekki hlaupa með þig i gönur. Krabbinn, 22. júni-2:i. júli: Þér finnst staða þin óviss og framtiðin óráðin. Vertu heima við i kvöld. íft'H I.jónið, 24. jú 11-2.1. agúst: Þér finnst þú þurfa að létta á hjarta þinu við cinhvern. Hugsaðu þig samt vel um áöur en þú gerir siíkt. Mevjan. 24. ágúst-2:i. sept: Láttu ekki reiði þina bitna á þeim sem saklausir eru. Gefðu þér tlma til að ræða málin. Vinur þinn gerir þér lifið ieitt i dag. Taktu þaö samt ekki of nærri þér. Drekirin 24. okt.—22. nóv. i dag skaltu taka lifinu létt. Sinntu áhugamálum þinum og geymdu allt daglegt strit. Hogm aðurinn, 23. nóv.-21. 1 dag skaltu njóta útivistar ef þú mögulega getur. Leitaöu eftir félags- skap sem þér finnst áhugaverður. Steingeitin. 22. des.-20. jan: Þú ert störfum hlaðinn og hefur mikla þörf fyrir að hvíla þig. Vatnsberinn, 21- jan -19. feb: ekki ónotað. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú þarft að koma reglu á hlutina heima hjá þér. Ef þú gerir þaö ekki lendir þú i vandræðum. Fimmtudagur 9. aprll 1981 Mönnunum fannst vissara að fela sig en þó vildu þeir fylgjast með bardaganum upp á lif eða dauða (— 1 " \ Þaö er allt svo rykugt eftir Ég ætla að láta allt út og veturinn. viðra það.1 áhuga-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.