Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 9. apríl 1981 21 VlSIR ídag ilwöld Nýtt listamannatélag stofnaö: Félag íslenskra lelrlistamanna Njfjasta listamannafélagiö nefn- ist Félag Islenskra leirlista- manna og var stofnaö fyrir skömmu. Félagið er ætlaö þeim, sem að einhverju leyti fást við listsköpun i leir, en þeir sem eingöngu halda sig við fram- leiðslu á nyt jamunum fá ekki inn- göngu. Félagsmenn, sem eru ellefu talsins töldu það orðið brýnt að stofna með sér samtök þeirra listamanna, sem vinna i leir. Markmiðið með félaginu er að Nemendur, kennarar og starfsfólk Menntaskólans á Egilsstöðum, hafa sent frá sér ljóöabók sem ber nafnið Skáldfákur. I þessari bók bregða þau sér á bak Skáldfáknum og riöa honum i spreng, eins og segir á forsiðu. I bókinni er að finna ljóð eftir 18 efla leirlist á Islandi og kynna hana á innlendum og erlendum vettvangi. Hyggjast félagsmenn gangast fyrir samsýningum, og er áætlað að riða á vaðið á lista- hátið 1982. Einnig mun félagið vinna að hagsmunamálum félagsmanna og stuðla að aukinni samvinnu þeirra i milli. Meöal verkefna, sem félagið hyggst sinna er að safna heimild- um um sögu leirlistar á íslandi. Leirbrennslur hófust hér á landi um aldamótin. Er taliö, að fyrsta einstaklinga, bæöi órimuð og rimuð. Tryggvi V. Lindal kennari ritstýrði, en Eðvarð Ingólfsson menntaskólanemi, bjó til prent- unar. Teikningarnar i bókinni geröu Rakel Pétursdóttir og Eyþór Þorbergsson. Höfundar gefa sjálfir bókina út. Héraðs- prent s.f. prentaði. leirbrennslan hafi veriö á Breiða- fjarðareyjum öðruhvorum megin viö aldamótin, en þaö var þó ekki fyrr en um 1930 með Guðmundi Einarssyni, að hægt er að tala um framleiöslu á þessu6viöi. En allt er þetta óskráð saga og ekki hefur enn verið gerð tilraun tilað skrifa hana. Þá hefur félagið áhuga á að koma upp yfirlitssýningu á islenskum leirmunum. Enn ætti að vera hægt að hafa uppá leirmunum, unnum af flestum þeim einstaklingum, sem stundað hafa þessa listgrein. Stofnfélagar FÍL eru Borghild- ur óskarsdóttir, Edda Óskars- dóttir, Elísabet Haraldsdóttir, Gestur Þorgrimsson, Guðný Magnúsdóttir, Haukur Dór Sturluson, Jóna Guðvarðardóttir, Jónína Guönadóttir, Kolbrún Björgólfsdóttir, Sigrún Guðjóns- dóttir og Steinunn Marteinsdótt- ir. Athyglisvert er, að meö þvi að velja félaginu nafniö Félag islenskra leirlistamanna, er veriö að reyna aö innleiða oröið leirlist um þessa tegund listar i stað orðsins keramik áður. Er þetta óneitanlega islenskulegra orð og vonandi, að það haldi velli er timar liða. —KÞ. Skáldfáknum rlðiö í spreng StofnfélagarFtL. A myndina vantar Kolbrúnu Björgólfsdóttur og Guð- nýju Magnúsdóttur. (Visism. GVA). Lelkfélag Nlosfellssveltar frumsýnir: „flllÍP í verkfair Leikfélag Mosfellssveitar frumsýnir i kvöld gamanleikinn „Allir i verkfall” eftir Duncan Greenwood i þýðingu Torfeyjar Stednsdóttur. Er þeta fimmta verkefni félagsins. Leikstjóri er Bjarni Steingrimsson og er þetta annað verkefni hans hjá Leikfélagi Mos- fellssveitar, en hann leikstýrði einnig „Ósköp eru aö vita þetta” eftir Hilmi Jóhannesson. Leikfélag Mosfellssveitar var stofnaö árið 1976 og er formaður þess Herdis Þorgeirsdóttir. —KÞ. í Bílamarkaður VÍSIS — simi 86611 ■© CHEVROLET TRUCKS Ch. Monte Carlo.....................’79 140.000 Daihatsu Charade 4d................’80 63.000 CH. Malibu station ...............’79 120.000 Ch. Malibu Sedan..................’79 105.000 Buick Skylark Coupé...............’78 95.000 Oldsm. Delta Royal D...............’78 98.000 Datsun 220Cdiesel..................’76 60.000 Vauxhall Viva DL...................’77 35.000 Ch. Chition 4d. 4 cyl. sjálfsk.....’80 119.000 Ch. Malibu Landau..................’78 95.000 ToyotaCarinaCL2d.............'....'80 92.000 Ch. Pick-up V-8 4x4................’79 135.000 Toyota Cresida GL sjálfsk..........'80 125.000 Ch.Impala .........................’78 90.000 Volga..............................’73 12.000 Saab 99...........................'74 50.000 Ch. Capri Classic..................’77 115.000 M. Benz 300 sjálfsk. vökvast.......’77 110.000 Opel Record 4d L...................’77 65.000 Ch. Malibu Classic..................’79 .120.000 OpelDelvan........................'72 17.000 AudilOOLS..........................'77 65.000 Land Rover diesel..................’76 60.000 Vauxhall Chevet te L...............’77 39.000 Daihatsu Charmant..................’79 64.000 Mazda 121..........................’77 64.000 Lada 1600.........................’78 39.000 Fiat 128special....................’76 23.000 Mazda 626 1600 4d..................’80 79.000 Saab 99GL..........................’79 88.000 Plymouth Valiant 4d. 6cyl. .......'77 65.000 Dodge DartCustom....................'74 75.000 Ch. Nova Concors 2d................’77 76.000 Opel Caravan.......................'77 55.000 Daihatsu Charmant station..........’79 65.000 Ch. Citation 2d 6 cyl..............’80 120.000 Ch. Citation beinsk................’80 115.000 Ford Fiesta.................... ’79 60.000 Ch. Malibu Sedan...................’78 82.000 Ch. Nova sjálfsk...................’78 73.000 Oldsm. Cutlass diesel..............’79 120.000 Vauxhall Viva De Luxe..............’74 20.000 Pontiac Phönix.....................'78 85.000 Mazda 626 4d.......................’79 69.000 Ch. Malibu Classic 4d .............’78 100.000 Scout II V8 sjálfsk...............’77 90.000 GMC Astro 95 yfirb.................’74 260.000 Ch.Vega............................’75 35.000 Ch. Chevi Van m. gluggum...........’74 60.000 Bronco beinsk. 6 cyl............. ’74 50.000 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 3M00. j Égill Vi/hjá/msson hf. Sími Davíð Sigurðsson hf. 77200 3 Toyota Cressida 1980 90.000 Toyota corolla hardtop 1980 90.000 Eagle4x4 1980 160.000 Honda Accord 1978 80.000 Datsun 180 B st. 1978 58.000 Fiat 125 Pstation 1980 45.000 Concord 1979 85.000 Fiat 125 P 1979 35.000 Fiat 127 CL 1980 58.000 Fiat127 Special 1976 20.000 Fiat 128 station 1978 40.000 Fiat 127 1977 27.000 Audi 100 LS 1974 40.000 Lancer 1977 37.000 Citroen CX2400 Palace 1978 95.000 Willys Golden Eagle 1978 110.000 Peugeot504 1975 50.000 Ford Bronco 1972 38.000 Allegro Special 1979 48.000 ATHUGIÐ: Opið laugardaga kl. 1-5 Sýningarsalurinn Smiðjuvegi 4 — Kópavogi Síaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Toyota Carina GL '80 ekinn 3 þús. km. sjálf- skiptur. Subaru 4x4 '80/ skipti möguleg. Audi 100 LS 78/ Fallegur bíll. Ch. Ma libú '78/ 4ra dyra, skipti á ódýrari koma til greina. Citroen GS Pallas '79/. Mjög vel með farinn. VW Golf L '77 2 ja dyra, ekinn 48 þús. km. Volvo 244/ '78 Sjálfskiptur. Skipti. Fiesta '79/ ekinn 6 þús. Datsun Cherry '79 2ja dyra ekinn 16 þús. km. Volvo244'79 ekinn 23 þús. km. Sem nýr. Toyota Cressida '78 sjálfskiptur Lada station '80 ekinn 7 þús. km. Lada sport '79 Audi 80 GLS 79 Mjög fallegur bíll. Saab 99 74 sjálfskiptur/ ekinn 45 þús. km. Ch. Malibu station '80/ ekinn 800 km. Datsun diesel '79. Gdður bfll. Toyota Cressida GL '80 sjálfsk. Bókstaflega eins og nýr. Volvo 244. '77 fallegur bfll. Góð kjör. Opel Record '72. 4ra dyra. Góður bíll. Passat '78 4ra dyra. Bíll í algjörum sérflokki. ^L. ©=■ b'lasala SUÐMUNDAP Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070 VWW/AWV.W.ViV.W.Vm\WAVSAWmWmVmVmV, NÝ DlLASALA æ BILASALAN BUK s/f SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK í SÍMI: 86477 . WWA'.W.V.WAW.WAW.W.VW.WW.WAWV1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.