Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 22
22 ' ' > s • it VÍSIR Fimmtudagur 9. april 1981 ídag íkvolcl i rbridge Helgarnir keyröi i game og fengu þaö gefiö i eftirfarandi ' spili frá ieik tslands og Israel á Olympiumótinu I Valken- burg. Noröur gefur/a-v á hættu Norður ♦ 82 ♦ D764 ♦ KD98 ♦ G96 Vestur Austur ♦ D1063 G97 V A82 * 7432 K75 Suóur ♦ G93 ♦ 105 ♦ A1032 ♦ AK54 ♦ K105 ♦ AG6 4> D84 n-s a-v 1 opna sainum sátu Levit og Hochseit, en Sfmon og Jón: Noröur Austur Suöur Vestur pass pass lG pass pass pass Jón spilaöi át spaöa og þar meö var auövelt fyrir vörn- ina aö fá sex slagi. Slétt unn- iö og 90 til n-s. 1 iokaöa salnum sátu n-s Helgi S. og Helgi J. en a-v Schwarts og Stampf: Noröur Austur Suöur Vestur pass pass ÍL pass ÍG pass 2L pass 2H pass 2G pass 3G pass pass pass Austur spilaöi Ut tigli og Helgi drap heima og svinaöi siöan hjartatiu. Vestur drap á gosann, spilaöi iaufi og austur drap á kóng. Nú skipti hann I spaöa og þaö var nóg fyrir Helga. Hann drap á kóng, sótti hjartaás og niu slagir voru I húsi. I I I I I I I I I I I I I I I I I I J isviösliósinu Verk eftir Ingvar Lidholm, Thorbjörn Lundquist og Sibelius veröa á efnisskrá áskriftartón- leika Sinfóniuhljómsveitar Is- lands i kvöld i Háskólabiói. Stjórnandi veröur Páll P. Pálsson ogeinleikari Karel Sneberger frá Tékkóslóvakiu. Sneberger er fæddur i Tékkó- slóvakiu. Hann stundaði nám við tónlistarháskólann i Prag og lauk þaöan burtfararprófi i fiðluleik árið 1943. Hann hefur unnið til ýmissa verðlauna svo sem Otakar Sevick verðlaunanna. Frá 1945 og þar til hann fluttist til Svi- þjóðar var hann prófessor við tónlistarháskólann við Prag og kenndi meöal annars efnilegustu fiðluleikurum nútimans þeim Josef Suk og Peter Vanek. Hann hefur leikið mikið með kammer- sveitum, svo sem Tékkneska nónettinum og Prager Musici. Hann hefur komið fram sem ein- leikari I Danmörku, Þýskalandi, Italiu, Austurriki, Islandi og margoft i Sviþjóð. Verkin, sem leikin verða i kvöld VerK eftir Lidholm, Lundquist 09 Sibelius - á Sí nf öníutón lei kunum í kvöld eru Greetings from an Old Woríd, Thorbjörns Lundquist og Sinfónia sem er hljómsveitarverk eftir nr. 1 opus 39 eftir Sibelius. Ingvar Lidholm, Fiðlukonsert —KÞ skók Hvltur leikur og vinnur. £ 1 tw X *t 1 t& t t & & É tt s jl I 1 ■ Hvltur: Alburt ' Svartur: Polugaevsky | Sovétrikin 1965 I 1. Rh7! og hvitur vann. Ef 1. ' ... Rxh7 2. Hxh7+ Kxh7 3. | Df6 og mátar. ! — i Sinfóniuhijómsveitin leikur IHáskólabiói i kvöld undir stjórn Páls P. Pálssonar. Alveg er þetta dæmi- gert fyrir Hjálmar. i hvert skipti sem mig dreymir hann, er hann að slá sér upp meö einhverri annarri. (Þjónustuauglýsingar Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar <r Trésmiðja Þorva/c/ar O/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 V' Glugga- og hurðaþjónus tan. Þétti glugga og hurðir með innfrœsuðum Slots-listum. KNUDSEN, Simi 25483 á kvöldin V > ER STIFLAÐ? Niðurf öll/ W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. <> Ásgeir Halldórsson Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar simi 21940. , Smiðum eldhúsinnrétt- ingar og skápa. Breytum og lagfærum eldri innréttingar. Tökum að okkur við- gerðir og breytingar á húsum. » Uppl. i sima 24613. Baðskápar úr furu og hurðasmiði Handofnar tágahurðir og hurðir úr massívri furu. Sérsmíði á skapahurðum. Möguieiki á mörgum viðarlitum. Húsgagnaverkstæði Ólafs Garðarssonar Laufásvegi 58, slmi 12980. SLOTTSUSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83618 -------------V Er stif/að Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. u V Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöaisteinsson. j (Smáauglýsingar ) Til sölu Blómasúiur á vinnustofunni i Mávahlíö 21. Margar stæröir, dökkar og ljósar. Uppl. i sima 18023. Leiktæki fyrir fjölbýlishús Margar gerðir úti- og innileik- tækja, sérstaklega gerð fyrir mikla notkun. Þola mjög slæma meðferð barna og fulloröinna. Hringið og fáið upplýsingar. Simi 66600. A. Óskarsson h.f., Verslunarhúsinu v/Þverholt Mosfellssveit. Til sölu Ignis þvottavél kr. 3.000,- Einnig kerruvagn á kr. 750.-, baögrind á kr. 250.-, leikgrind á kr. 300.- og göngu- grind á kr. 250,- Uppl. I sima 45964. Til sölu: Barnahlaðrúm með dýnum kr. 2.000.-, þvottavél kr. 3.000.-, svefnbekkur kr. 500.-, isskápur kr. 250.-, þurrkari kr. 250.-. Upplýsingar i sima 43710 eftir kl. 17.00. V/flutnings.er tilsölu: Thoshiba steriosamstæða,stór frystiskápur, bónvél, ýmis eldhústæki t.d. hraðsuðuketill, minútugrill, vöflujárn o.fl. Simar 27827 og 29609. T' X".. Seijum m.a. Philco þurrkara, sem nýjan, Candy og Westinghouse uppþvotta vélar, AEG eldavélasamstæður, og eldri eldavélar ýmisskonar, hornsófasett P. Snæland. Vöggur, kerrur, barnavagna, reiðhjól, barnahúsgögn, einnig vegghús- gögn, sófasett, hjónarúm og borö- stofuhúsgögn. Sala og skipti, Auöbrekku 63, Kópavogi, simi 45366, kvöldsími 21863. Litil útungunarvél 50-200 eggja óskast til kaups eða leigu I stuttan tima. Uppl. i sima 31168 e.kl. 5 næstu daga. Litil útungunarvél 50-200 eggja óskast til kaups eða leigu i stuttan tima. Uppl. i sima 31168 e.kl. 5 næstu daga. Óskast keypt Frystiklefi óskast. Okku bráðvantar frystiklefa ca. 8—15 ferm. Einnig kemur til greina sambyggöur frysti- og kæliklefi, allt að 17 ferm. Uppl. i Versl. Gunnars ólafssonar & Co. h.f., Vestmannaeeyjum. Húsgögn C+<2 Til sölu dönsk hillusamstæða úr bæsaðri eik, verð kr. 6. þús., einnig svo til nýtt sófaborð úr dökkum við með koparplötu, verð kr. 1 þús. Uppl. i sima 44461 e.kl. 19 i kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.