Vísir - 09.04.1981, Side 28

Vísir - 09.04.1981, Side 28
Verðhækkunin h]á Sementsverksmiðjunni: „FRIBJÚN BAR BOBIN IIM HÆKKUN A NNUJ” - segip Gylíi Þórðarson, framkvæmdastjóri Tiu prósent hækkun sements- verös frá Sementsverksmiðju rikisins á mánudaginn var, fyrirskipun Verölagsráðs um afturköllun hækkunarinnar og tilurö hennar yfirhöfuö, var til umræöu á fundi rikisstjórnar- innar i morgun. Ekki var kunn- ugt um niöurstööu, er Visir fór i prentun. „Það er ráðherrann okkar, Friðjón Þórðarson, sem bar þau boö á milli, að okkur væri heimil þessi hækkun að ákvörðun rikis- stjórnarinnar og það er fyrst og fremst hann.sem hefur unnið að málinu fyrir okkur”, sagði Gylfi Þórðarson, annar framkvæmda- stjóranna i Sementinu. ,,Þeir ráðstafa okkur i rikisstjórninni núna eins og áður. Verðlagning- in hefur verið þannig siðustu tvö ár, að 1979 töpuðum við 380 milljónum á verðlagi þess árs og i fyrra 570 milljónum á verð- lagi þá. Til þess að ná til botns núna, þyrftum við 30% hækkun. Þessi 10% gagna okkur ekki til annars en að tóra eitthvað áfram, þótt við höldum áfram að tapa”, sagði Gylfi ennfrem- ur. „Við höfum ekki fellt hækkunina niður, þetta skirist allt i dag, býst ég við”. HERB Fimmtudagur 9. april 1981 síminnerðóóll veöpiö hér og har Akureyri skýjað 6, Bergen þokumóða 5, Ilelsinki þokumóða 1, Kaupmannahöfn þokumóða 4, Osló þoka 1, Reykjavik skúr 5, Stokkhólmur þokumóða 5, Þórshöfn súld 8. Aþena létt- skýjað 16, Beriin rigning 12, Chicago skýjað 18, Frankfurt rigning 14, Nuukléttskýjað-7, Londonskýjað 15, Luxemburg skýjað 15, Las Palmas alskýj- að 17, Mallorka skýjað 18, Montreal skýjað 17, New York heiðrikt 13, Paris skýjað 18. Aöeins einn framsóknar- maöur studdi samþykkt miö- stjórnar Framsóknarflokksins um flugstööina er atkvæöi voru greidd i efri dcild. Ætli óli Jó sé sá eini sem tekur svona samþykktir alvarlega? „Ovíst hvort yfirvinna leggst af” „Það þarf að segja fastri yfir- vinnu upp með tveggja vikna fyrirvara og við sögðum henni upp núna til að hafa hana lausa. En það liggur ekki fyrir, hvort yfirvinna leggst af eftir páska hjá fyrirtækinu i einstökum deildum eða ekki”, sagði Gunnar Ragnars, framkvæmdastjóri Slippstöðvarinnar, i morgun. Hann taldi of sterkt til orða tek- ið i frétt Visis i gær, aö yfirvinna yrði alfarið felld niöur eftir páska. Það ætti eftir að koma i ljós, en hins vegar hefði hag- ræðing i fyrirtækinu aukið afköst- in og þvi þyrfti meiri verkefni. —SG „Ég hélt aö þetta væri bara fiflari, þegar maöurinn hringdi i mig i morgun, — ég sagði já og amen en trúöi ekki einu einasta orði”. Þetta sagöi Pétur Björnsson. þegar blaöamaður Visis spurði hann i gær hvernig honum hafi oröið við þegar hann fékk tilkynn- inguna um að hann heföi unniö Suzuki-bilinn i áskrifendagetraun VIsis. „Þetta kom eins og sending af himni ofan þvi að konan min þarf nauösynlega á bil að halda, og við vorum einmitt á bilasölum sið- asta laugardag til þess að leita að hentugum smábil”. Pétur sagðist eiginlega ekkert hafa ætlað sér að taka þátt i getrauninni, — þaö hefði verið meira fyrir rælni. „Ég sá i blaðinu i siðustu viku að drætti heföi verið frestaö svo að ég sló til á fimmtudagskvöldið og stakk svörunum i umslag. Ég haföi ætlað mér aö setja umslagiö i póst i hádeginu á föstudag, en gleymdi þvi og gleymdi þvi svo aftur seinna um daginn. Ég fór þvi meö það i bréfalúgu Visis i Siðumúlanum um kvöldiö, en þá var hún orðin svo full, aö ég var mest hræddur um, að mitt bréf dytti út, þegar næsti maður opnaði lúguna”. Pétur sagöist hafa verið áskrif- andi að Visi fyrir nokkrum árum en hætt þvi vegna þess, að þjón- ustan var svo léleg i Breiðholtinu á þeim tima að hann fékk ekki blaðiö nema endrum og eins. „Ég hef ailtaf keypt blaðið i lausasölu, en gerðist áskrifandi aftur fyrir skömmu og hef fengið þaö með fullum skilum og finnst blaðið vera mjög gott”. Pétur þvertók fyrir að getraun- in hafi orðið til þess, aö hann geröist áskrifandi, enda hefði hann alls ekki ætlaö sér að taka þátt i henni. „Ég hef aldrei tekið þátt i svona löguðu.en það er furöuleg tilfinn- ing að fá svona stóran vinning”, sagði Pétur. Þau hjón munu nú velja sér bil með þeim lit.sem þau óska og fá hann afhentan fyrir helgi. Visir þakkar þeim þúsundum áskrifenda sem tóku þátt i get- rauninni um Suzuki-bilinn og minnir á, að enn er eftir að draga um stærsta vinninginn, sumar- húsið. —PM Veöurspá dagsins Um 978 mb lægð skammt vestur af Vestfjörðum og þokaðist austur, veður fer kólnandi, fyrst vestan lands. Suðuriand tii Breiöafjaröar: Suðvestan 4-6 og siðar 3-5, skúrir og siðar él. Vestfiröir: Hægviðri og slydduél i fyrsiu, en norðan 3-4 og él siðdegis. Strandir og Noröurland vestra: Suðvestan 4-6 og skúrir fyrst, siðan norðan eða norðvestan 2-4 og él. Norðurland eystra: Suðvestan 3-5 og skýjað fyrst, en vestan eða norðvestan 3-4 og él i kvöld. Austurland aö Glettingi: Suövestan 3-5 og léttskýjað. Austfiröir: Léttir til með vestan 3-5. Suöausturland: Suðvestan 4-6og rigning i fyrstu, gengur i vestan 3-5 og bjartara til landsins siðdegis. Pétur á heimili sinu i gær ásamt eiginkonu sinni, Sigrúnu Jónsdóttur og börnunum, Guörúnu ösp og Jóni Heiga. (Visism. EÞS) Hjörleifur: Þetta ekki síðasta orð „Þessar skýrslur eru ekki ann- að en það sem fyrir lá i fyrravor frá hendi Orkustofnunar og það er margt ennþá aö skirast i þessum málum. Það eru fyrst og fremst Rafmagnsveitur rikisins og Landsvirkjun, sem núna eru með þessi mál i athugun og þetta er ekkert siðasta orö i þeim”, sagði Hjörleifur Guttormsson orku- ráðherra i viðtali við Visi, i fram- haldi af birtingu á skýrslum um virkjunarkostina til næstu alda- móta. HERB „Billlnn kom elns og sendlng al himnum” - segir Pétur Björnsson, sem vann suzukl bíiinn I áskrllendagelraun vfsls SEGIR wfimm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.