Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 20
20 Kopavogsleikhúsið LAUGARAS B I O Simi32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson ABalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason xíristbjörg Kjeld Erlingur Gíslason Einróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljóta vinsældir.” S.K.J. Visi. ,,... nær einkar vel tiöarandanum..”, Kvikmyndatakan er gullfalleg melódla um menn og skepnur, loft og láB.” S.V. Mbl. „Æskuminningar sem svikja engan.” Þorsteinn hefur skapaB trúverBuga mynd, sem allir ættu a& geta haft gaman af.” Ö.Þ Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlega vel aB endurskapa söguna á myndmáli.” Ég. heyrBi hvergi falskan tón I þessari sinfónlu”. I.H. ÞjóBviljanum. „Þettaerekta fjölskyldumynd og engum ætti aB leiBast viB aB sjá hana. F.I. Timanum. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ofbeldi beitt Æsispennandi bandarlsk sakamálamynd meö Charles Bronson, Gil Arland og Telly Savalas Sýnd kl. 11 BönnuB börnum. Þorlákur Dreyttl Hinn geysi- vinsæli gaman- leikur Sími$0249 Heaven can wait Dellulangloka Nýjasta mynd Williams Peter Blatty, þess er gerfti myndina „Exorcist”, hefur hlotiö mikift lof umtal og meira aft segja ýmis verftlaun. En þaft er ekki allir sammdla um gæfti myndarinnar. Gagnrýnandi „Photoplay” segir meftal annars um þessa mynd: „Þetta hlýtur aft vera of- lofaftasta mynd ársins. Af ein- hverjum undarlegum ástæ&um hefur þetta yfirlætisfulla kjaft- æfti fengift Golden Globe verft- launin fyrir bestu söguna, besta leik i aukahlutverki og bestu sviftsmyndina”. Kvikmyndin „The Ninth Con- figuration” er i hópi þeirra mynda, er fjalla um Vietnam striftift og afleiftingar þess fyrir hermennina sem þar voru. Stacy Keach leikur a&alhlut- verkift, Kane ofursta. Kane er falift að hafa yfirumsjón meft gotneskum kastala, sem breytt Stacy Keach (fyrir miftri mynd) sem Killer Kane I nýjustu mynd Blattys, „The Ninth Configuration”. hefur verift i hæli fyrir hermenn sem fóru yfirum i Vietnam striftinu. í Ijós kemur aö Kane ofursti, er cnginn annar en Killer Kane , (Kane drápari) sem varö fræg- ur i Vietnam fyrir aft drepa menn meö berum höndum. Núna óskar hann einskis fremur en geta gert aft minnsta kosti eitt góftverk til aft bæta fyrir öll morðin, sem hann framdi i Viet- nam. Kane leyfir öllum geft- sjúklingunum aft lifa sig inn i sjúkar hugmyndir sinar. Þeir ganga um kastalann i nasista- búningum, þykjast vera frægir læknar eða leikstjórar sem eru aft setja á svift verk Shake- speares Hamlet. t þessari leik- gerökoma þó aðeins fram hund- ar! Aft sögn gagnrýnanda Photo- play verftur „The Ninth Con- figuration” sennilega tisku- myndin i ár og sú kvikmynd sem fær hvaft besta a&sókn. „En i rauninni er hún a&eins dellulangioka, sem felur sig bak vift þann blekkingarvef, aft hún hafi einhvern boftskap aft bera”. —ATA Axcl Ammendrup skrifar Sigurftur Eyþórsson. Myndin er tekin á sýningu, sem hann hélt i SCM fyrir þremur árum. Námskeið og hand- leiðsla f teikningu Sigurður Eyþórsson, teikni- kennari og listmálari, heldur námskeið i teikningu og mynd- byggingu, hefst það i dag og lýkur laugardaginn 6. júni. Námskeiðið er einkum ætlað fólki með byrj- endareynslu sem hug hefur á að þróa hæfileika sina. Þetta er annað námskeiðið sem Sigurður heldur, en það fyrra var mjög vel sótt. Námsefnið spannar meðal annars meðferð útlinu skyggingar, efnismeðferð, með- ferð teikniáhalda, pappirs og fleira, formfræði, fjarvidd og út- færslu. Þeir sem áhuga hafa geta kom- ið á vinnustofu Sigurðar i Borgar- túni 19, þriðju hæð milli klukkan 17 og 20 i dag og á morgun. Æski- legt er, að fólk hafi með sér eigin myndverk. flmon Ra meö tónieika Hljómsveitin Amon Ra heldur tónleika að Hótel Borg i kvöid, þar sem fluttir verða gömlu og nýju dansarnir. Eru þetta jafn- framt siðustu tónleikar Amon Ra á þessum vetri. ■BORGAR^ PfiOið 8MIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 MWtMl (Kópcvogi) Dauöaflugið Ný spennandi mynd um fyrst flug hljóBfrdu Concord þot- unnar frá New York til Par- isar. Ýmislegt óvænt kemur fyrir á leiöinni, sem setur strik í reikninginn. Kemst vélin á leiBarenda? Leikstjóri: David Lowell Rich. Leikarar: Lorne Greene, Barbara Anderson, Susan Strasberg, Doug McClure. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 7 Defiance Hörkuspennandi mynd um óaldarflokk er ve&ur uppi i einu fátækrahverfi New- York borgar. Leikstjóri: John Flynn ABalhlutverk: Jan Michel Vincent, Tereca Saldana, Art Carney. lslenskur texti Sýnd kl. 9 og 11 BönnuB innan 16 ára. Islenskur texti Hrikalega spennandi, mjög velgerB og leikin ný amerisk sakamálamynd i litum, gerB eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri Irvin Kershner. AÖalhlutverk: Fay Duna- way, Tommy Lee Jones, Brad Dourif, o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BönnuB börnum innan 16 ára. OP 1-89-36 Augu Láru Mars Leikstjóri: Þorsteinn Jóns- son ABalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason Einróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljóta vinsældir.” S.K. VIsi. „... nær einkar vel tlöarand- anum „Kvikmyndatakan er gull- falleg melódia um menn og skepnur, loft og láö.” S.V. Mbl. „Æskuminningar sem svikja engan.” „Þorsteinn hefur skapaö trúveröuga mynd, sem allir ættu aö geta haft gaman af.” Ö.Þ. Dbl. „Þorsteini hefur tdtist frá- bærlega vel aö endurskapa söguna á myndmáli.” ,,Ég heyröi hvergi falskan tón I þessari sinfónlu.” I.H. Þjóöviljanum. „Þetta er ekta fjöl-skyldu- mynd og engum ætti aB leiö- ast viö aö sjá hana. F.I. Timanum. Sýnd kl. 7 og 9. 39 þrep Sýningar: laugardag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 mánudag kl. 20.30 Siðustusýningar. Hægt er að panta miða . allan sólarhringinn I gegnum simsvara sem tekur við miðapöntun- um. Simi 41985. Ný afbraös góö sakamála- mynd, byggö á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Alfred Hitchcock geröi ó- dau&lega. Leikstjóri: Don Sharp. Powell, David Warner, Eric Poiter. BönnuB börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30 Helför 2000 (Holocaust 2000) Hörkuspennandi og mjög viöburöarlk, ný, ensk-Itölsk stórmynd I litum. ABalhlutverk: Kirk Douglas, Simon Ward, Anthony Quayle. Isl. texti. BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Simi 50184 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA ■ STRIKB „Kraftaverkin gerast enn... HáriB slær allar a&rar mynd- ir út sem viö höfum séB...” Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni I sjöunda himni... Langtum betri en söngleik- urinn. (sex stjörnur) + + + -f + + B.T. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd meö nýjum 4 rása Star- scope St'ereo-tækjum. Aöalhlutverk: John Savage, Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sf&ustu sýningar Létt og fjörug ævintýra-og skylmingamynd, byggö á. hinni frægu sögu Alexander Dumas. Aöalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leikkonum okkar tíma Sylvia Kristel og Ursula Andressásamt Beau Bridges, Lloyd Bridges og Rex Harrison. BönnuB börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Síðustuharöiaxlarnir Hörkuvestri meö hörku leik* urunum James Coburn og Charlton Heston. Endursýnd kl. 5 og 7. Mllur salur TÓNABÍÓ Simi31182 Hárið 1*1,5*44 TimesSquare Fjörug og skemmtileg ný ensk-bandarlsk músik og gamanmynd, um táninga I fullu fjöri á heimsins fræg- asta torgi, meö Tim Curry — Trini Alvarado — Robin Johnson Leikstjóri: Alan Moyle Islenskur texti , Sýndkl. 3 — 5-7 — 9og 11,15 Hin langa nótt Afar spennandi ensk lit- i mynd, byggö á sögu eftir Agötu Christie, meB Hayley Mills, Hywel Bennett. lslenskur texti — BönnuB innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05 - 5.05 - 7.05 9.05 - 11.05. Myndin sem allir hrósa, og allir gagnrýnendur eru sam- mála um aö sé frábær. 7. sýningarvika kl. 3 — 6 — 9 og 11,20. Jory Spennandi „vestri” um leit ungs pilts aö moröingja föö-, urslns.meö: John Marley — Robby Benson. \ tslenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,15 — 5,15, 7,15 — 9.15 og 11.15. Filamaðurinn JWÓflLEIKHÚSIfl Sölumaður deyr 20. sýning i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 La Boheme 4. sýning föstudag kl. 20 Uppselt 5. sýning sunnudag kl. 20 Oliver Twist sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir Litla sviöiö: Haustið i Prag 2 einþáttungar eftir Vaclav Havel og Pavel Kohout i þýöingu Jóns Gunnarssonar lektors Leikmynd: Baltasar Lýsing: Sveinn Benediktsson Leikstjóri: Helgi Skúlason Frumsýning I kvöld kl. 20.30 þriöjudag kl. 20 Miöasala 13.15-20 Slmi 1-1200 LEIKFÉLAC 31*318, REYKlAVlKUR Skornir skammtar 6. syning I kvöld kl. 20.30 Uppselt, græn kort gilda 7. sýning þriöjudag kl. 20.30 hvlt kort gilda. Rommi 60. sýning laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. ótemjan Aukasýning föstudag kl. 20.30 Allra sIBasta sinn Ofvitinn Sunnudag kl. 20.30 Miöasala I Iönó kl. 14-20.30 Sfmi 16620 Austurbæjarbíói Bnætursýning laugardag 23.30. Sf&asta sinn. Basala I Austurbæjarbiói 16-23.30. ni 11384. u kírtSfStsfei gj Bílaleigo Akureyrar Rtykjovik: limi 86915 Akureyri: Simar 96 21715 - 96 23515 VW-1303, VW lendiferíobilor, VW-Microkut - 9 iœlo. Opel Aicono, Moxdo, Toyoto, Amigo, Loda Topoi, 7-9 monna Lond Rover, Ronge Rover, Bloier. Scout InterRent ÆTLID ÞER I FERDALAG ERLENDIS? VER PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! «>£U U láfð® «£=> 0 ’AIISTURBtJAHRin 'Sfmi 1Í3S4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.