Vísir - 09.04.1981, Side 12

Vísir - 09.04.1981, Side 12
12 Fimmtúdagur 9. april 1981 ' - GESTG JftFIHH- SÉR DAGSINS LJÓS A undanförnum árum hefur áhugi fólkshér á landi, á mat og matargerö, störlega aukist. Fjöl- breyttara vöruval og hin tiöu feröalög Islendinga erlendis eiga stóran þátt i þessum áhuga. Eiginmenn eru orönir virkari þátttakenduri matargerö en áöur tiðkaöist og fleira mætti týna til. Viö eigum einnig völ á stórkost- legu hráefni til matargeröar og sjálfsagt aö nýta þaö til fullnustu.” Meö þessum oröum ritstjóra og útgefenda hefur göngu sfna nýtt islenskt sérrit um mat — Gestgjafinn. „Viö erum mjög ánægð meö þær móttökur sem blaöiö hefur fengið, reyndar hefur þetta gengið betur en viö þorðum að vona”, sagöi Hilmar B. Jónsson annar aöstandandi blaösins i við- tali viö VIsi. „Þaö er greinilegt aö áhugi fólks er mikill fyrir sérriti um mat. Eins og kunnugt er eru sér- rit undanþegin söluskatti, en ein- hverra hluta vegna hafa yfirvöld ekki viljaö flokka þetta timarit okkar sem sérrit, viö höfum nýlega fengiö þann Urskurö. Viö þurfum þvi aö greiöa söluskatt af blaöinu og óneitanlega hækkar þaö verð blaösins töluvert.” Aöstandendur blaösins eru tveir, hjónin Elin Káradóttir og Hilmar B. Jónsson, sem fyrr er getiö. Þau sjá um efnisöflun, útlitsteiknun blaösins, prófa mataruppskriftirnar, ljósmynda og eru ritstjórar og útgefendur. Má þvi segja aö Gestgjafinn hafi fæöst undir sömu sæng eöa sama þaki þeirra hjóna, sem „hafa gengiö meö hugmyndina I maganum i mörg ár”, aö sögn Hilmars. I fyrsta tölublaði Gestgjafans kennir margra grasa. Kennt er m.a. aö úrbeina lambahrygg, sýnt er i máli og myndum hvernig eigi að leggja á borö, miöaö viö ólika matseðla. Veitingahús og fyrirtæki eru kynnt, gestgjafar taka á móti gestum og I blaöinu eru auövitað spennandi matar- uppskriftir, sem lofa gómsætum mat á disk. Við báöum Hilmar B. Jónsson, sem er matreiöslu- meistari og prófar allar matar- uppskriftimar, aö benda okkur á eina uppskrift úr Gestgjafanum, sem viö látum fylgja spjallinu. Glóðarsteiktur fiskur úr Gestgjafanum Glóöarsteiktur fiskur 1 stórt fiskflak (ca 800 gr. — eöa 2 litil) 1/2 kg kartöflur 1 stór laukur, smátt saxaöur 2 litlir tómatar 4 sneiöar beikon, smátt saxaður 1/2 sitróna salt og pipar olivuolia/smjör Kartöflurnar afhýddar hráar, skornar I örþunnar sneiöar meö rifjárni, skolaöar I köldu vatni og þerraöar. Einnig má nota svo- kallaðar Rösti kartöfluflögur i staöinn. Oh'an hituö á pönnu, beikoniö látið úti og kraumað, helmingnum af lauknum bætt við og að siðustu kartöfluflögunum. Látiö krauma i 3-4 minútur og hrært i með trésleif. Á meðan er grilliö hitað i 250 gr C. Kartöflurnar, beikonið og laukurinn látinn á velsmurt eldfastfat. Fiskurinn flakaöur og látinn ofan á, kryddaður meö salti og pipar. Smjör hitaö á pönnu og atgangurinn af lauknum látinn krauma. Tómatarnir skornir i tvennt og kjarninn fjarlægður. Þeirsiðan saxaöirsmátt og látnir á pönnuna meö lauknum. Safanum úr sitrónunni hellt yfir. Þessu er siöan dreift yfir fiskinn á fatinu. Glóöarsteikt i miöjum ofni i 7-8 minútur eöa þangaö til fiskurinn er gegnum- steiktur. Gott er að bera fram meö þessu kinverska soyasósu. w m P, m 4 11 Æ v* W 1 1 11 IA - 4 > f /J Hilmar B. Jónsson flettir hér blaöi slnu — Gestgjafanum — sem nýlega sá dagsins ljós en hefur haft langan meögöngutíma. Hilmar er mjög bjartsýnn og helst á honum aö heyra aö hann væri meö hugmyndir aö efni blaðsins til margra ára. Um leið og hann fletti ritinu valdi hann eina uppskrift sem fylgir með á siöunni Idag. —Visismynd /GVA— Selfli kiippingu of dýru verðl: Greiddi krðnur Nýlega gekkst hárgreiöslu- meistari í Reykjavik undir sátt i sakadómi, með þvi aö greiöa eitt þúsund krónur i sekt, fyrir að hafa selt klippingu of dýrt. Klipp- ing þessi hafði átt sér stað 21. april 1980. Gisli tsleifsson hjá verölags- stofnun sagöi aðspurður aö engin púsund í sekt mál, svipuö þessu, heföu verið kærö aö undanförnu, enda væri erfitt við þau aö eiga þar sem nóta er sjaldnast tekin af kaup- anda klippingar, og þvi erfitt aö fá fram hvaða þjónustu hár- greiðslumeistarinn veitir hverju sinni. —AS Húsráð Aö þessu sinni eru húsráðin okkar tekin úr — ,, Gestgjafanum” — sem á hug okkar i dag. Ef þú stendur uppi með rjóma á siðasta snúningi og hefur ekki þörf fyrir hann I augnablikinu, helltu honum i ismola-plastpoka og frystu. Þannig hefuröu alltaf rjóma i hæfilegum skömmtum i sósur eöa súpur. Ef bökunarplötur eru smurðar meö smjöri i staö smjörlikis, kemur smjörbragð af smá- kökunum þótt smjörliki hafi verið notað i deigiö. Eigi maður von á gestum og vilji hafa rúman tima sjóöið kartöfl- urnar snemma, afhýöiö og setjiö i steikarpoka. Korteri áöur en sest er'til borös, er pokanum stungið inn i heitan ofninn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.